Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1926, Blaðsíða 4
22
TÍMARIT V. F. 1. 1926
sólunni, virðast breyta afstöðu ofurlítið, vegna þess
að geislarnir frá þeim gerðu sveig á sig, er þeir fóru
fram hjá sólunni. Mælingar hjer að lútandi koma vel
heim við afstæðiskenninguna. En í rauninni verður
þetta lítil sönnun. Ljóssveigjuna má skýra á marg-
an annan hátt, t. d. sem ljósbrot.
1. Kunnugt er það, að sjerhvert efni sendir frá sjer
sjerstakar tegundir ljósgeisla með ákveðinni öldu-
breidd, þegar það er loftkent og í því ástandi að lýsa,
og sömuleiðis gleypir það í sig eða lieldur eftir þeim
Ijósgeislum, sem hafa þessa sömu öldubreidd, ef þeir
ætla í gegnum það (spektralanalysis). Á þessu bygg-
ist það, að mönnum eru kunn efnin í mörgum stjörn-
um. Menn hafa nú nákvæm áhöld til að ákveða öldu-
breiddina eða sveiflufjölda ljóssins á sekúndu, en
bann er í öfugu hlutfalli við öldubreiddina.
Frumefni, sem hjer á jörðunni sendir út frá sjer
ljós með öldufjöldanum n0 á sekúndu, er haldið að
sendi samskonar Ijós frá sjer, ef það er á sólunni,
en er þetta ljós frá þvi kemur til vor hingað á jörð-
ina er öldufjöldi þess samkvæmt afstæðiskenning-
unni orðinn annar, n, og má finna sambandið í milli
n0 og n á þennan hátt:
Illutur, sem er svo langt burt frá sólunni, að að-
dráttarafls sólar gætir ekki, hefir hraðann c; ef nú
þessi hlutur nálgast sólina svo mjög, að fjarlægð
hans frá sólarmiðju er r, fær hraði hans viðbótina
v, og er þessi líking á milli hraða hlutarins og stað-
arorku.
-------- = 7/» (c -j- v)* — 7 fi c1 2 = n v (c + 7)
= k M
r (c + f)
M er massi sólar og k aðdráttarafls-stuðullinn. Ef c
er hraði ljóssins verður þetta
því að 7 hverfur úr nefnaranum, vegna þess að c
er margfalt stærra.
Samkvæmt afstæðiskenningunni má útskýra þenn-
an formála þannig, að þau efni í sólunni, sem senda
geisla til vor, virðist vera að falla inn að sólunni
með hraðanum
en við það breytist öldufjöldinn sem til vor kemur
v
um n0 —.
Svo mikið virðist öldunum á sekúndu fækka, ljós-
ið verður rauðara.
Nú var v = þess vegna er öldufækkunin
n0 ~ n = n0 c, (1),
en breytingin í öldubreidd
A — Á0 = A0 —717“» (la).
Til þess að geta sett hjer inn þektar stærðir, nota
jeg setninguna, að aðdráttarafl sólar og miðflótta-
aflið, er jörðin fer eftir braut sinni, er jafnt hvort
öðru. þ’ess vegna er:
k m' M
b2
m V*
------eða k M = b V2.
b
þar sem b er fjarlægð jarðar frá sólu en V hraði
hennar á braut sinni.
Jarðbrautin er skoðuð hjer hringur (cirkill). J?á er
= +
150000000
f 'O V
l 300000 )
-X il
- A0 rr
10-
’ 700000 1300000,
= 10 2 ‘ 10“6 eða um það bil.
petta er lítil breyting á öldubreiddinni, en samt
mælanleg, og eðlisfræðingar og stjörnufræðingar
hafa þótst geta fundið, að mælingarnar kæmu heim
við reikninginn. En aðrir telja þetta litla sönnun,
því að mælingin á þessari litlu breytingu getur ekki
orðið nákvæm og margt sem truflar.
Straumar í gufuhvolfi sólarinnar hafa svipaðar
verkanir samkvæmt reglu Dopplers; ennfremur get-
ur þrýstingur haft áhrif í sömu átt, og vandi að sjá
þess vegna, hvaðan áhrifin stafa. En nú hafa
menn fundið aðra stjörnu, þar sem þetta sjest betur.
pað er dvergstirnið, sem hringsólar um Sirius. Jeg
ætla nú að gera ofurlitla grein fyrir, hvernig þessu
er varið. Umferðartími þessadvergstirniser talinn49.3
ár, og fjarlægð þess frá Sirius 20 fjarlægðir jarðar
frá sólu.
Ef vjer köllum massa Siriusar mx og massa dvergs-
ins m2 og fjarlægð þeirra a, þá er með því að skoða,
að þær snúast í hring (í cirkli).
k nn ma 4 ?r2 (a—x) ith _______ 4 n2 x m2
a* Ti2
(Tj er umferðatíminn), eða
Tj2
ni2 =
4 tt* a2 (a—x)
k Ti2
og mj
4 7r2
‘)
k Tj2
þess vegna er
nii+mo =
4 n2 a8
k Tx2
Sami formáli gildir fyrir jörðina og sólina, en
sólarþyngdin er svo miklu meiri en jarðar, að nóg
er að telja hana eina
M =
k T2
pess vegna er
nii + m2
M "
T2
203
, Í-L_)* = s.3.
I 49.3 J
1) x er fjarlægð dvergstirnisins frú sameiginlegum þyngdar-
punkti þess við Sirius.