Freyr - 01.01.1907, Side 20
FREYR,
16
Lömbin fengu 10 innistöðudaga á vetrin-
um. Þeim var ekki farið að gefa stöðugt fyr
•en í byrjun janúar. 011 voru þau djlkar og
vel braust, eftir því sem séð varð. Ærnar
fengu 5 innistöðudaga, var ekki farið að
gefa þeim fyr en seint í janúar.
Yið búfjárskoðunina 30. marz, fókk það ein-
kunnina 5.2. Því var slept 9. april en var
þó tekið aftur þann 28., þegar veðrin dundu
yfir og þá gefið talsvert þangað til viku af
maí og ám var gefið allan sauðburðinn, en yf-
ir þann tíma var engin vigtarskýrsla haldin.
Undan ánum dóu 6 lömb, af þeim drap hrafn-
inn 2 eða 3.
Beit mun vera hér í góðu meðallagi, harð-
vellis beit í brattlendi, jarðsælt".......
Verzlunarfréttir,
Úlendar.
Kaupmannahöfn 24. desember 1906. Verð-
lag á dönskum kornmat.
Hveiti (ómalað) 100 pd. 5,45—5,55 kr.
Rúgur — 5,20—5,35 —
Hafrar — 5,35— 5,50 —
Verð á skepnufóðri 2. janúar 1907 hjá
Alfred Riis & Co. Havnegade 19.
Bómullarírækökur, bezta teg.
100 pd. 6,65—6,75 kr.
Bómullarfræmél — 6,60 —
Rapskökur, beztu, danskar — 6,25—6,40 —
Rapskökur — útlendar — 6,10—6,20 —
Hórfrækökur, beztu, danskar
100 pd. 7,00 -7,25 —
Maís, ágætur — 4,45 —
Innlendar.
Reykjavík. Verðlag í janúar 1907 (Verzl-
unin Godthaab).
Rúgur 100 pd. 7,25 kr.
Rúgmél — 7,75 —
Hveiti nr. 1 — 11,00 —
Hveiti nr. 2 100 pd. 10,00 kr.
Do. — (3 — 9,00 —
Baunir — 11,50 —
Hrísgrjón heil — 11,50 —
Bankabygg 126 pd. 11,90 —
Kaffibaunir nr. 1 100 pd. 57,00 —
Export kaffi — 42,00 —
Kandis — 24,00 —
Hvítasykur — 23,00 —
Púðursykur — 20,00 —
Verðið er mikað við sölu i sekkjum og
kössum, með þeirri stærð, sem að ofan er
greind, mót peningum.
Kalksandur. Guðjón Guðmundsson, bú-
fræðiskandidat tók sýnhorn af sandi í Sauð-
lauksdal þegar hann var þar á ferð í haust.
Landbúnaðarfélagið hefir látið efnarannsókna-
stofuna rannsaka sandinn, og kom þá í ljós
að í honum er 82 °/o afkolsúru kalki (Ca Co8)
Af sandi þessum er þykt lag, að því er sóð
verður, í öllum neðri hluta dalsins, niður að sjó
og neðan til i hlíðunum beggja vegna.
Eigi er ólíklegt að hér geti verið að ræða um
kalkbrenslu og mergelgjörð í stórum stíl
Til þess að ganga úr skugga um það, þarf
að gjöra brenslutilraunir á sandinum, og reyn-
ist hann góður, er mjög líklegt, að hægt sé að fá
góðan leir til mergelgjörðarinnar; þetta hvoru-
tveggja þarf að rannsaka.
Sauðlauksdalur er sunnanvert við Patreks-
fjörð, beint á móti Vatneyri, og er örskamtyfir
fjörðinn. Aðstaðan er þvi mjög góð.
Verðlag smjörmatssnefndarinnar.
15/u ’06. Bezta smjör 107 kr.
M/u - — — 103 —
29/u — — — 100 - •
•/» - - - 101 -
“A, - - - 103-
ao/12 - - - 104 -
»/12 - - - 104 -
100 kr.