Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Blaðsíða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Blaðsíða 4
34 TÍMARIT V. F. I. 1929. að eitthvað muni vera öðruvísi háttað kunnáttu sænskra kollega þeirra í þessum greinum. Nú eru engar námsgreinir eftir í máladeildunum fyrir utan málin sjálf, nema sagan og náttúrufræðin. Söguna ætla jeg ekki að minnast á að þessu sinni, en um náttúrufræðina er j)að að segja, að bæði hef- ir verið fremur litil áhersla lögð á hana, enda hlýt- ur hún nú að liverfa að nokkuru leyti, þar sem und- irstöðunni er kipjú burtu, stærðfræðinni. Húman- islarnir svindla nefnilega með nafnið „náttúru- fræði“, tala um hana digurbarklega, eins og jieir ættu ráð á henni allri, en í hjarta sinu meina Jieir aðeins jiá skækla hennar, sem jjeir geta sjálfir lært. Jeg hefi nú um undanfarin ár haft á liendi kenslu i efstu bekkjum máladeildar, i stjörnufræði og í nokkurum atriðum ljósfræðinnar. En þetta lilýtur að hverfa, og það líklega strax á næsta ári, jiað er að minnsta kosti ekki mitt meðfæri að kenna astró- nómí þeim, sem enga hugmynd liafa um undirstöðu- atriði trígónómetríunnar, Jiekkja alls ekki lógarith- ma og eru á tveimur árum búnir að steingleyma jieim frumatriðum, sem jieir áttu að hafa lært í gagnfræðadeildinni, enda veit jeg ekki livar er að finna kenslubækur við slíkra nemenda hæfi. Hjer kem jeg nú að atriði, sem er afar athugavert. í ýmsum greinum eigum við engar kenslubækur sjálfir, og fengjum jiær naumast gefnar út, Jió að einhver yrði til jiess að semja þær. Við verðum jiví að bjargast við útlendar kenslubækur, en til jiess að nemendur geti skilið þær, er óhjákvæmilega nauðsynlegt, að þeir hafi sömu þekkingu á undir- stöðuatriðum, eins og þeir nemendur í hinum er- lendu skólum, sem kenslubækurnar eru samdar fyrir. Þetta nær lengra en til mentaskólanna. Jeg hef sjeð kenslubók jiá í efnafræði, sem kend er í lækna- deild háskólans, og jeg verð að segja það, að mjer er óskiljanlegt, að stúdentar, eins og Jieir væntan- lega verða lijer eflir frá máladeildunum, geti lesið liana sjer til gagns. Svo kann og að vera um fleira, jió að mjer sje Jiað ekki kunnugt. Það er feykilegur munur á Jivi, livernig við, sem stundað höfum mathematisk fræði, stöndum í mentalegu tilliti gagnvart húmanistunum, eða Jieir gagnvart okkur. Við getum oft og einatt fylgst með i þeirra greinum og jafnvel interesserað okkur fyrir þeim, en um J)á er alt öðru máli að gegna. Það kann satt að vera að við sjeum ónýtari eða ver að okkur i málunum en Jieir, en J)ó er sá munur miklu minni en i hinum greinunum. Flestir okkar liafa horið við að læra fimm eða sex tungumál, auk ís- lenskunnar, og við getum hagnýtt okkur Jiau (að einu undanteknu, kannske, griskunni, sem margir gleyma) til Jiess að lesa bækur og greinar um Jiau fræði, sem við stundum. Við stúdentar i Kaupmanna- liöfn, sem lögðum stund á stærðfræði, lásum mest á Jiýsku og ensku, og einn höfuðþátt stærðfræðinn- ar lærðum við, ásamt verkfræðingunum, á frönsku. Jeg fyrir mitt leyli lief borið við að lesa þrjú mál, auk Jieirra, sem jeg hefi lært. Jeg liefi varla þekt ingenieur eða t. d. lækni, sem geti ekki lesið fræði sin á höfuðmálunum og norðurlandamálunum. Að Jiví er jeg veit, er Jietta eins um hina yngri kandi- data, sem eru útskrifaðir úr stærðfræðideild menta- skólans. Það getur J)ví enginn sagt með neinum sanni að við höfum ekki lært málin okkur til gagns, jafn- vel ])(') að við getum ekki talað nema sum Jieirra, og okkur veiti kannske erfitt að lesa á þeim dömu- litleratúr og kvæði. En hvað kunna íslenskir húm- anistar í mathematisku fræðunum? Ekkert, i stuttu máli, alls ekkert. Þau eru þeim algerlega lokuð bók. Svo hæla Jieir sjer af vanþekkingu sinni, scm vissu- lega er undrunarverð oft og einatt. Jeg hef t. d. þekt marga J)á, sem ekki liafa öðlast hlutdeild í skilningnum á Jieirri almennu „heimsmynd", sem talin hefir verið sameign aJlra sæmilega uj)plýstra manna nú um nolckrar aldir. Spyrjið þið húman- ista, svona af betri sortinni, livers vegna sólargang- urinn eiginlega sje lengri á sumrin en á veturna. Hann veit J)að elclci og skilur ])að naumast, þó að Jionum sje sagt það. Þeim sem J)ylcir þelta ofmælt, ræð jeg til að gera tilraunina. Það verður lcannske sagt þeim til málsbóta, að þeir eru, margir lwerjir, gagnkunnugir í öðrum heimi, eins og smalar í heima- högum, svo að Jiað verður eklci sagt um ])á, að jæir viti hvorlci i Jiennan heim nje annan. Hún nianima, sem er ákaflega gömul, hefir sagt mjer að Jægar luin var unglingur hjá foreldrum sin- um norður í Grenivik, hejæði hún getið um veislur þær, sem lcallaðar voru „brauðveislur“ eða „síróps- veislur“. Jeg man nu eklci hvernig þessum veislum var háttað, en til veitinga var haft laufabrauð og síróp, og sicemtu blessaðir karlarnir sjer við ])etta i sinum einfaldleik. Húmanistunum fer nokki’ð lílct. Þeir slcemmta sjer við smásögur og lcvæði og ræð- ur Cicerós og hrjef Hórazar — húmaníóra —. Þeir kalla sjálfa sig fjölfróða, en okkur einhliða! Okkur, sem slciljum þeirra fræði oft lil nokkurrar hlítar, já, og höfum stundum af þeim hæði gaman og gagn, j)vi að til ber Jiað að vísu. En ekki veil jeg hvað j)að er að hafa endaslcifti á sannleikanum, ef J)að er ekki að kalla sannan íslenskan húmanista „fjöl- fróðan“. Flest önnur lýsingarorð eiga þar betur við. Nú streymir kvæðaflóðið yfir landið, bókment- irnar — J)ví að „bólcmentir" Jiýðir á íslensku „dömulitteratúr“. Við sem í Jætta rit skrifum, leggjum eklcert af mörkum sem til „bókmenta“ megi teljast, „andinn legst ekki svo lágt“, eins og Nordal segir. Jeg minnist þess elclci, að liafa sjeð lcvæði í Timaritinu, og er jiað víst einsdæmi um is- lenslct tímarit. „Bólcmenta“-flóðið fyllir alt, dag- blöðin lika. í blaðinu, sem jeg lield, voru í morgun tvö lcvæði. Annað þeirra var um „Þór“, og „ort á

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.