Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Page 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Page 7
TÍMARIT V. F. í. 1929. 37 og lagðir í staðinn gildari jarðstrengir að lengd 566 m samfara breytingunni á aðveitustöðinni við barnaskólann nýja. Auk ofantaldra lína, er lína til Vífilsstaða, 5 km. löng, eign ríkis- sjóðs. b) Lágspennukerfið var í ársbyrjun . . 36760 m að lengd með ............. 28401 kg eirþunga En í árslok ..... 37926 m að lengd með ............. 31499 kg eirþunga Aukningin er 3,2% að lengd til vegna nýrra gatna og breytinganna á aðveiustöðinni. c) Spennistöðvar eru óbreyttar að tölunni til frá árinu áður, samtals 19 stöðvar með spennum upp á 2190 IvVA samtals. Gamla aðveitustöðin var rifin og önnur stærri sett. d) Götulýsing bæjarins. Fjöldi ljóskerja var i ársb. 445 með 79,1 kw Viðbót á árinu . . 37 — 7,1 — Fjöldi ljóskerja í árslok . . 482 — 85.2 — e) Heimtaugar i ársbyrj un . . 692 jarðstrengs og . . 1364 loftlínur Lagðar á árinu 48 jarðstrengs og 101 loftlina Samtals eru heimtaugar i árslok 2205. 3. E f t i r 1 i t m e ð m æ 1 u m og h ú s v e i t u m. Hús sett i samband á árinu voru . . 149 (162) Mælar settir upp á árinu: Aðalmælar fyrir Ijós 638 Undirmælar fyrir ljós 38 Aðalmælar fyrir hitun 208 Undirmælar fyrir hitun . .. . 2 Vjelamælar 40 Ivlukkur fyrir tvígjaldsmæla 23 945 (1093) Hemlar teknir niður 86 (142) Afl helma er teknir voru 55.4 (112.5) Tengdar nýjar vjelar, tala . .. 73 (52) Afl nvrra vjela, kw 178.7 (258.3) Tölurnar i svigum eiga við : árið 1927. Mælafjöldi í árslok er: Ljósmælar 5307 (4631) Hitunarmælar 1288 (1080) Vjelamælar 241 ( 201) Hemlar og hemilmælar....... 364 ( 450) Klukkur ....•.............. 100 ( 77) Samtals 7298 (6439) Frá 12. apríl til 28. júlí voru prófaðir 1265 mæl- ar i venjulegri röð, og auk þess 147 mælar efitr beiðni notenda. Frá 21. ág'. til 28. okt. voru allir hemlar prófaðir. Raflagnir voru skoðaðar í 303 liúsum. Lampastæði: Lampastæði voru við árslok 1927 ......... 52473 sett á árinu 1928 .......... 5317 Lampastæðafjöldi við árslok 1928 ........ 57790 Tenglar til ljósa i árslok 1927 ......... 8965 — settir á árinu ..................... 1540 lil ljósa i árslok 1928 ........ 10505 Tenglar lil hitunar i árslok 1927 ....... 1472 settir á árinu ................. 449 lil hitunar í árslok 1928 ...... 1921 Uppsetlir lampar taldir 30 watt á lampastæði eru 1734 kw. Lampastæðafjöldi á ljósamælum er ... 50700 á hemlum er .......................... 7090 Vjelar, uppsettar í bænum, greint eftir iðngrein- um í 19 flokka, eru þessar: Atvinnuflokkar Fjöldi vjela Stærð kw Auknig í afli frá fyrra ári % Málmsmíði (járnsm., vjelaverk- stæði, fínsm. o. fl.) 78 167.75 26.5 Trjesmíði (þar með skipasmíði, vagnasmíði o. fl.) 93 280.82 24.5 Prentiðn og bókband 39 54.02 0 Skósmíði 28 18.47 8.6 Þvottur, fatahreinsun 19 19.87 11.0 Brauðgerð 22 25.70 4.0 Klæðasaumur 3 4.00 0 Tóvinna 4 24.92 19.2 Fiskverkun 20 187.12 0 Matvælaiðn. (niðursuða, smjör- líki, mjólk, korn o. fl.) 19 68.37 15.5 Munaðarvörur (tóbak, kaffi, öl, brjóstsykur o. fl.) 38 76.66 10.6 Efnaiðnaður (sápa, sútun o. 11.) 11 24.74 13.5 Frystibús (ísmölun) 9 37.90 0 Gasgerð (og lileðsla rafgeyma) . 12 30.35 0 Búðir (kaffi- og kjötmölun) .. . 22 47.06 20.6 Lvftur, dælur 34 122.66 61.3 Kvikmyndir 4 17.75 0 Loftskeyti, sími 5 20.92 0 Lækningar 2 37.52 0 Samtals 462 1266.60 16.2

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.