Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Blaðsíða 18
TÍMARIT V. F. í. 1929.
Byggingarvörur,
Eldfæri,
Aliðstöðvar,
Vatnsleiðslupípur,
Linoleum
ávalí fyrirliggjandi.
Herakfith byggingarefsii
er alveg nýtt hjer a landi. ÞaS er selt í plötum !/2X2 metra
og mismunandi þyktum. Þessar plötur eru heppilegar innanhúss
í steinbyggingar í staðinn fyrir kork, því þær einangra hita og
kulda, springa ekki, geta ekki brunnið, og auk þess má nota
þær em teypumct og spara ]iær þvi mikla vinnu og vírnet.
Ekki ])arf svo annað en „pússa“ yfir plöturnar á eftir, ]iví að
cementssteypa festist við þær.
HERAKLITH má líka nota lil veggja í timburhúsum, ut-
an og innan á grind í stað þilja, og er það viða gert erlendis.
Fyrsti maðurinn hjer á landi, sem hefir notað Heraklith
í hús sitt, er hr. verkfræðingur Benedikt Gröndal.
Einkaumboðsmenn fyrir Island, sem háfa altaf birgðir
fyrirliggjandi af 2‘/2 og 5 cm. þykkum plötum.
A EINARSSON & FUNK
PÓSTHÚSSTR. 9 — SÍMN. OMEGA — SÍMI 982.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
T i in b ti r h 15 ð u r
okkar við Langaveg 54 og Laug-
veg 39, hafa nægar timburbirgð-
ir á boðstólum. — Þar kemur
enginn að tómum kofunum. —
Venjulega fyrirliggjandi allar
slærðir. — Allar lengdir. .— Við-
gerðin alkunn. — Verðið lækk-
að svo að hagkvæmust
timburkaup
munu menn, nú sem fyr, gera í
Undirbúum og byggjum rafmagnsstöðvar.
Leggjum rafmagnslagnir í hús, skip og báta.
Notið Scliliiter fjórgengis, Jijapparalausa
dieselvjel,
sparsöm, ódýr en góð.
Leitið tilboða hjá
Reykjavik.
Hria jóissBiir
Sfmi 1104.
RAFMAGN
Hafnarstræti 18.
Simi 1005,