Alþýðublaðið - 06.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1919, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tekjur hafnarinnar eru áætl- aðar um 400 þús. kr. alls næsta ár. Suöusúkkulaði Rottan. Á frumvarpinu til á- ætlunar um tekjur og gjöld hafn- arsjóðs, sem liggur fyrir bæjar- stjórnarfundi í dag, eru 10 þús. €20 kr. áætlaðar „Til eyðingar rottu og ýmsra útgjalda". Gangið beint 1 Litlu búðina. Ágæt RÍÍrónuolía, á 5 kr. pelinn, fæst í Alþýðubrauðgerðinni. „SIRIUS“ Konsum . . . kr. 2,85 pr. V2 kg- Blok .... » 2,70 » » » Vanille ...» 2,60 » » » Husholdning . » 2,55 » » » Non plus ultra » 2,50 » » » í Litlu búðinni. Stúlka, sem skrifar góða rithönd, reiknar vel og er vélritari, getur fengið góða stöðu strax við eitt af stærri verzl- unarhúsum bæjarins. — Skriílegar umsóknir, merkt: ,,"V'ön“, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 10. þ. m. Iljálmar Þorsteinsson. Sími 396. Skólavöröustíg 4. Sími 396. Rammalistar og rammar í stóru úrvali. Heildsala. Bmásala. Nýkomið gott efni í Drengjaföt, tYÍbr. Verð frá kr. 11,85 pr. mtr. Egill Jacobsen. Iþjið þér heyrt það, að bezta munntóbakið fæst í Citlu búðinnt. Undrist eigi þótt munntóbak sé betra í Litlu búðinni en annarsstaðar. Olíuoínar p eru „lakkeraðir* og gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampa- grindur á Laugaveg 37. Talvélar. Pathéfónar, grammófónar, plötur (stórt úrval fyrir nál og gimstein) nálar og sérstakir grammó- fónhlutar. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.