Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1907, Side 8

Freyr - 01.06.1907, Side 8
80 FREYR. is bezta valllendishey eða taða, og gjöfin sé nægileg. Bezta taða ei talin að hafi meltanleg nær- ingarefni: Holdgjafá eða kíifnunarefni 9,3 °/0 Sykurefni eða kolvetni 43,, — Eituefui 1.2 — Hér er hlutfallið milli holdgjafaefnanna annarsvegar og sykur og fituefnanna hinsvegar sem 1:5. Talið er að 1 þýógdareining fituefna jafngildi 2.5 þyngdareiningurh /sykurefna. Næriugarhlutfallið reiknást þannig: k, x 2.. + 43, _ ; 9.. Brotinu slept. 2,,,, sem Nokkrir inargfalda fituefnið með ^,41, munar litlu á hlutfallinu. Þótt svo hafi talist til, að bezta taða hafi þessi meltanlegu næringáreftii, er þar með eng- in vissa feugin fyrir að öll húsdýr, sem fóðruð eru á heyi, melti haná jafn-fullkomlega, ekki heldur dýr sömu tegundar á sama aldri eða jafn- stór — með sömu líkama-þyngd, — þar eð þetta fer ef'tir meltingarkráfti viðkomandi skepna. Þetta sannast bezt á þvi, hversu dýrin eru mis- jafnlega fóðurfrek, að ölJu öðru jöfnu. Engu að síður er það göð bending fýrir þann, er fóðrar, að vita hversu mikil meltanleg næringar- efni hver heytegund hefir, þótt vissast sé að láta það skera úr, hvað reynst hefir bezt. Reynslan verðtir þvi hinn vissasd mælikvarði fyrir fóðrun búfénaðar; en hún fer eftir margvíslega löguðum kringumstæðum 4 þessum eða þessum stað. Sennilega eiga ýmsir kvillar búfénaðar rót sína að rekja til liinna léttu og tormeltu heytegunda, sein víða verður að nota til fóðurs hér á landi. Eina ráðið við þessu er að auka túnræktina og bæta hið grasbetra útengi, fóðra einungis á ræktuðu grasi, og rækta rótarávexti til fóðurs. En þarsem búastmá við aðslíkbreyt- ing og framför eigi langt i land, og kostlítið og létt hey verði hatt til foðurs enn um lang- an tíma, verður að gefa með því fóðurbæti — kraftfóður og fóðurrófur, sem í þessu skyni verðwr að rækta um alt land. Þegar ræða er um blandað fóður, verða hin nærandi, meltanlegu efni þess að samsvara þeim, sem eru í beztu töðu. Það þarf einnig að vera hæíilega fyrirferðarmikið í kviðrúm dýrsins. Rétt blandað fóður með heppilega völdum kraftfóðurtegundum styrkir heilsu og eykur afnot búfjárins. Vafalaust væri það roikill hagur, að gefa meira blandað fóður, en gert er hér á landi. Talið er að hlutföll holdgjafaefnanna, fitu og sykurefnanna þurfi að vera í viðlialdsfóðri nálægt eftirfygjandi tölum: 1:8 handa hestum, 1:9 handa fullvöxnu sauðfó, 1:8 handa Jömbum og handa geldneytum 1:12. En i afurðafóðri: 1,5.4 handa rajólkurkúm, 1:6 handa hestum 1:9 handa sauðfé, 1:6,5 handa eldisnautum o. s. frv. Það eru ávalt skiftar skoðanir um hve mikið þarf að gefa, hve mikið fóður ber að gefa, miðað við einstakling af hverri búpen- ingstegund. Að setja fram algildan mælikvarða, til að skera úr skoðanaroun manna í þessu efni, yrði oflangt mál, gæti enda ekki orðið nákvæm- ur, vegna misjafnra fóðurgæða og staðhátta, en stuttlega má benda í áttina á þetta. Þegar eingöngu er gengið út frá heyfóðri, er ekki tjær sanni að miða viðhaldsfóður að meðaltali á dag við l/50 af líkamsþunga handa hestum, nautgripum og sauðfé. Et'tir þessu ætti hestur, sem vegur 700 pd., að halda holdum unn af 14 punda gjöf á dag af beztu töðu eða skafningi, en ekki mætti nota hann til vinnu. Sömuleiðis ætti geldneyti jafnþungu að nægja það sama sem viðhaldsfóður. En sauðkind, er hefir 100 punda þunga, þarf í dagfóður, eftir sömu reglu, 2 pund af' bezta heyi eða töðu. Það sem gefið er umfram viðhaldstóður er miðað við afurðir bútjársins — afurðafóður. —- Það á að viðhalda fullum þrifum dýrsins og veita því efni til að gefa afurðir, sem eru vinna, ull, kjöt, fó.tturmyndun og mjólk. Ef ætti að lýsa afurðafóðri til hlítar, mun( i það vera efni í ritgjörð á margar arkir, en her skal einungis geta nokkurra atriða. Hestur, sem notaður er til vinnu, verður að fá aukið fóður þann tfma, er vinnan stendur yfir, svo hann haldi fullum þrifum og leggi ekki af við áreynsluna. Hafi hesturinn t. d. 10 kl.st. vinnu á dag hæfilega eftir kroppsbyggiugu sinui og afli, og sé hann 600 pd, þungur, þarf að gefa honum á

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.