Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1907, Blaðsíða 10

Freyr - 01.06.1907, Blaðsíða 10
82 FREYR. sem stunda sauðfjárrækt: „Nú fæst enginn til að standa hjá skepnu.“ Auðvitað er það, að „horfellis-lögin“ og hinar lögboðnu fjárskoðanir hafa stutt að endurbótum á fóðri og hirðingu sauðfjár, sem annara gripa, en þóerþaðminna en ætla mætti, og víst ber það vott um hirðu- leysi hjá íslenzku bændunum, að þannig lagaðra opinberra ráðstafana skuli þurfa með. JÞað ætti að vera almenn venja hjábænd- um að vigta mánaðarlega 10. hverja kind af hverri hjörð; skulu þær vera merktar með töl- um, og valdar af vænstu, miðlungs og lökustu kindunum, eftir stærð og holdum. Eftir því sem kindurnar léttast eða þyngjast er hægt að hafa fóðurgjöf viðkomandi hjarðar, sem er fljótara og vissara en að haga henni eftir áþreifingu. Töfiu um vigtina mætti haga þannig: a :0 bS) a >> A >CÖ á .22 S . iC . ■cb..S -S'-1 ■ ^ + r+++ • N .g 2 a’ .o « o •§ .«43 S ~*-H t >1—1 -l—1 >1—1 1 í= o-' cs a .1. d a br 00 u — o s >cö u pd. 62 43 57 50 50 -s 'S ei -*_> <M ÖJD Z-t lO' a Marz 1. rrt '“H (N 0D o O p, D ^ lO i£J ÍO, Febr. 1. rrj CO H Ifj CO CO P, lO ^ iC ^ P-t 0> «5 iO ^ co Jan. 1. rrt O O ^ D I> CD t* \Q tJH *° • i-H ST 2 Des. 1. pd- 62 39 52 47 47 *o ^ - JO — ..Ö * *o 'd - • a sc CO © P lO cfl 3 Nóv. 1. rrj O (M CO D H p, CD ^ lO iO Tala TH (M CO ^ lO Meðaltal Athugi Haust] > Þannig lagaða töflu mætti hafa fyrir hverja hjörð sauðíjárins n. 1. fengi-ær (fullorðnar og veturgamlar), geldar ær, hrúta oggeldsauði fullorðna og veturgamla. Til þess eunfremur með þess meiri ná- kvæmni að geta íóðrað sauðfé, er nauðsynlegt að halda fóður- eða gjafatöflu yfir hvern mán- uð gjafatímans, lagaða eftir eftirfylgjandi sýnis- horni t. d. Sauðir 105 tals. m -3 ‘O P Ph Geldaræi 35 tals. rd 3 r- ^ O 3 - - - ^ PU Hrútar 10 tals. 3 r. •> •> O 3 ~ ~ ~ <M Ph s- O oi ^5 pund. V) )•> ii 284 Lömb. 110 tals. pund. 65 55 80 160 Nóv. 1906. • 'TÍ - 1 * a % _£ &D n a so p p .2 :0 3 3 Ph co T-Í (M* cd «° ío - u :° a o ■= ^ —E Í3 - «o «o S'''ca • § o S 'B -o «•§ -í: 1 f2 | CÍ5 *3 & bí .S <3 p öo-s> 2 œ a r~ 73 œ « .0 :g l * © G m » Ss 3 M •- < 2 ' ú ■ •_p a g o ^2 -<—* *o •o ^ h—, ^ ^ • s'S I f."i - w> § - 'Sb. •2 »0 íO CD Cð S- o ^ 3 eo 03 © Vigtar og gjafatöflur geta verið leiðbein- andi um fóðrun sauðfjár, þegar hægt er að' bera þær saman frá mörgum árum. Ef athugað er hvernig sauðfé venjulega er fóðrað, að það hefir á vorin látið af haustþunga sínum trá íj4r l/a yfir veturinn, þá er skiljan- legt af hverju þeir stafa, hinir tíðu sjúkdóm- ar og kvillar í sauðfé, því það fóðurdýr, sem er í afleggingu á hold, er vanþrifið og óhraust. Það er því eiua ráðið fyrir alla bændur,. er stunda sauðfjárrækt, að breyta að dæmi þeirra fjármauna, er leggja aðaláherzluna á það, að setja vel á hey sitt að haustinu, hugsa ekki um höfðatöluna, en fóðra og hirða fé sitt þannig, að það hefir full þrif, þar til illviðri hætta og gróður kemur að vorinu, því þeir, sem þetta gjöra, eiga hraust sauðfé og fjárhöld þeirra eru jafnan í góðu lagi. Það er alkunnugt að húsvist búfénaðar yfir höfuð hefir mikil áhrif á heilsufar dýranna; ef

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.