Freyr - 01.06.1907, Side 14
86
FREYR.
tlmi búanna, og þá er yeðúr vanalega stöðngra
og ekki eins breytilegt, að því er snertir liita
og kulda. En við tilraun sem þessa þarf hit-
inn í sýringarklefanum að haldast nökkúrn veg-
inn jafn.
Tilraunin, ef hún hepnaðist, ætti að leiða
það í ljós, hvort smjör úr rjóma, sem sýrður
heíur verið á þennan hátt, héldi sér lengur og
geymdist betur en annað smjör.
Sigurður Sigurðsson.
Búnaðarþingið
hefir staðið yfir undanfarna daga, byrjaði 28.
júhí og stóð til 6. júlí. Var þá þinginú frest-
að fram í síðari hluta ágústmánaðar, aðallega
vegna þess, að enn var eigi ráðið fram úr skip-
un félagsstjórnarinnar eftirleiðis.
Búnaðarþingið sátu þessir 12 fulltrúar:
Agúst Helgason, bóndi í Birtingaholti,
Ásgeir Bjarnason, bóndi í Knararnesi, '
Einar Þórðarson prestur,
Eiríkur Briem dósönt,
Hjörtur Snorrason skólastjóri,
Jóhatines Jóhannesson bæjarfógeti,
Jón Jónatansson í Brautarholti,
J. Havsteen amtmaðúr,
Magnús Stephensen landshöfðingi,
Pétur Jónsson alþingismaður,
Stefán Stefánsson kennari,
Þórhallur Bjarnarson lektor.
Skál hér getið hinna helztu mála, þeirra
er búnaðarþingið hafði til meðferðar og fulln-
aðarályktun er gerð um.
1. Gerðar voru breytingar á lögum félags-
ins. Yerúlegust er sú um kosning amtsfúlltrú-
anna, sem fellur niðnr nú um leið ög amtsráðin.
Eftirleiðis er sýslnnefndúnum á amisráðssvæð-
unum ætlað að kjósa fúlltrúana, þá sem aðal-
fundur ekki kýs. Hvert amtsráðssvæði er kjör-
svæði fyrir sig og kjósa sýshineíndirnar á því
í sameiningu tvo fúlltrúa fyrir hvert þeirra.
Vilji meiri hlnti sýslunefnda á einhverju
kjörsvæði fela kosniugu búnaðarfúlltrúa íjórð-
uúgsbúnaðarfélagi, er það heimilt, ef búnaðar-
þing samþykkir.
2. Viðvíkjandi sölú íslenzkra landbúnaðar-
afurða á útlendum markaði var það samþykt:
að skora á alþingi að taka til sérstakrar
íhúgunar útfiutning hrossa, og skipa fyrir
um eftirlit með þeim útflutningi, er tryggi
eftir fö"gum góða meðíerð á hrossunum, og
að eigi séu send út hross, sem fyrir aldurs
sakir eða útlits spilla fyrir þeim markaði;
að hlutast til um, að völ sé á góðum slátr--
urum 3em víðast, þar sem kjöt er flutt út, og
að samvinna komist á í þvi, að tryggja gæði
vörúnnar og samræmi;
að skora á alþingi, að koma því til leiðar
að ráðinn verði sem fyrst að minsta kosti
'einn fastur erindreki fýrir Island, til þess
sérstaklega að greiða fyrir gengi og góðn
sölu íslenzkra afurða á erlendum markaði.
ErindrekinD sé íslendingur, óháður, og hafi
eigi öðrum atvinnustörfum að gegna.
3. I ræktunarmálinu var komið fram með
þær nýjungar, að stofnaðar yrðu tvær aukatil-
raunastöðvar, er sérstaklega ættu að hagnýta
reynslu þá, er feugin er um sáðsléttur í gróðr-
arstöðinni í Reykjavík. Þessar tilraunastöðvar
eiga að verða önnur anstanfjalls en hin í Borg-
arfirði.
Talið sjálfsagt, að landsjóður kosti hina
verklegu búnaðarkenslu eins og þá bóklegu, og
þeirri ósk beint til alþingis, að það veitiáfjár-
lögunum ríflegan styrk í þessu skyni, þar á
meðal ekki minni upphæð en á núgildandi fjár-
lögum fyrir yfirstandandi ár til skólans á Eið-
um og Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal.
4. Kynbætur. Talið rétt að styrkja nýstofn-
að hestakynbótabú í Skagafirði, er sýslunefnd-
in hefir gengist fyrir að stofnað væri, og sömu-
leiðis bæri að styrkja sauðfjárræktarbú í Stranda-
sýslu.
Akveðið, að síðara ár fjárhagstímabilsins
verði ekki önnur nautgriparæktunarfélög styrkt
en þau, sem hafa áreiðanlegan eftirlitsmann.
5. Skorað á landstjórnina, að láta fram-
kvæma almennar sauðtjárbaðanir á næstkom-
andi hausti til útrýmingar fjárkláðanum, að
minsta kosti í þeim lándshlutum, þar sem kláð-
inn hefir gert vart við sig í ár.
5. Samþykt að afhenda fröken Hólmfríði-
Gisladóttur lausafé og útistandandi skuldir hús-