Freyr - 01.06.1907, Síða 15
F-.REYR.
87
'Stjórnarskólaus í Revkjavik til eignar og ura-
ráða við næstu áramót, gegn því að hún skuld-
bindi sig til að balda skólanum áíram 2 ár fyrir
hverjar 1000 kr., sem eignin nemur eftir raati,
og að hún gefi trygging fyrir því, að ef hún
•deyi fyrir þann tíma, skili hún í sjóð fyrir á-
framhaldandi hússtjórnarskóla í Reykjavik þvi
sem afgangs kynni að vera.
Útkljáð verður ekki um fjárhagsáætiun fé-
lagsins fyr en í búnaðarþingslokin í ágúst.
Verzlunarfréttir,
Útlendar.
Rrá Kaupmannahöfn er oss skrifað 15. juní
s. 1. um markaðshorfur fyrir íslenzkar afnrðir
sem hér segir:
Ull. Þrátt fyrir það þótt verð á ull á ullar-
uppboðunum á Englandi sé eins og stendur ó-
breytt, er þó útlit fyrir að verð á islenzkri ull
verði heldur lægra i ár en i fyrra. Orsökin
til þess er bæði að þeir, sem mest keyptu af
íslenzku ullinni í fyrra, töpuðu á kaupunum,
og að talsvert af henni er óselt enn. Eins og
stendur er útlit fyrir að ullarverðið verði 5—8
aurar á pund lægra en i fyrra. Hvit haustull
seldist seinast á 62 aura pd. og mislitá 52 au.
Saltkjöt. Verðið á því i haust verður vænt-
anlega 65 -56 kr. tunnan.
Æöardúnn selst nú sem stendur á 11,50
kr. pundið.
Saltfiskur Fiskiveiðar Rorðmanna hafa
verið nokkru betri í ár en i fyrra, aflinn alls
nú í vertíðarlok 46'/2 miljón fiskar eða frekum
'2 miljónum meira en i fyrra. Jafnframt hefir
fiskurinn verið jafnvænni. í vor meðan útlit
með fiskiveiðar Norðmanna var laklegt, var
mikið af sunnlenzkum og vestfirskum fiski selt
fyrirfram á 79—83 kr. skippundið af málsfiski,
•62—64 kr. af smáfiski og 52- 54 kr. af isu.
Einnig hefir mikið af norðlenzkum fiski verið
selt fyrir fram einkum til Khafnar, málfiskur á
73—74 kr. skp., smáfiskdr á 62—64 kr. og isa
á 52—54 kr. Eiskiveiðarnar við NewfoundlaDd
eru nú byrjaðar, og er útlitið eins og stendur
mjög vont. Breytist ekki aflabrögðin þar bráð-
lega til batnaðar, ér útlit fyrir að saltfiskur
stigi verulega í verði.
. Lýsi. Verðið á því er óbreytt, ljóst þorska-
lýsi á 32-T-34 kr. tunnan, dökt á 25—28 kr.,
ljóst hákallalýsi á 32—34 kr., dökt á 24—26 kr.,
sellýsi á 28—32 kr. og meðalalýsi á 45—47 kr.
tunnan.
Selskinn. Eftirspurn litil eins og stendur,
verðið ca. 4,00 kr.
Ka'upmunnahöfn 12. júní 1907. Verðlag á
dönskum kornraat. Verð á kornmat hefir ver-
ið mjög hátt í vor, og farið hækkandi fram að
þessu, en nú er eftirspurnin að minka, og verðið
að lækka, hvort sem tramhald verður á því eða
ekki. .
Hveiti (ómalað) 100 pd. kr. 6,90—6,95.
Rúgur — 7,35—7,50.
Hafrar —- — — 6,90 —7,00.
Skepnufóður. Verð hjá Alíred Riis & Co.
Havnegade 19.
Bómullarfrækökur, bezta tegund
100 pd. kr. 6,15—6,50.
Hörfrækökur, bezta teg, —. —- — 6,60—7,00.
Rapskökur, beztu Kbh. — — — 6,15—6,30.
Maís, bezta tegund. -- — — 5,75—5,80.
Inn’endar.
Iteykjavík. Verðlag í júlí 1907 (Verzlunin
Godthaab).
Rúgur 100 pd. kr. 8,00
Rúgmél — 8,50
Hveiti nr. 1 11,00
Do. — 2 _ io,00
Do. — 3 — 9,00
Bannir — — — 11,50
Hrísgrjón heil — 11,50
Bankabygg 126 11,90
Katfibaunir nr. 1 100 — - 55,00
Export kaffi — — — 42,00
Kandis 24,00
Hvftasykur 23,00
Púðursykur — 20,00
Verðið er miðað við sölu í sekkjum og
kössum, með þeirri stærð, sem að ofan er greind,
raót peningum.