Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Page 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Page 15
TÍMARIT V. F. I. 1930. Skipasmíðastöð Reykjavíkur Ty.ggir fiskiskip úr eik og furu, af þeim stærðum, sem tíðkast hér við land og eru sterkust, endingar- best og aflasælust allra fiskiskipa. Trésmíðaviðgerðir á allskonar skipum fljótt og vel af liendi leystar fyrir sanngjarnt verð. Tekur skip á dráttarbraut í Reykjavík, alt að 80 smálestir brúttó. — Tekur á land báta og- fram- kvæmir viðgerðir í Hafnarfirði. Alt efni til skipasmíða og viðgerða fyrirliggjandi. Pantanir út um land afgreiddar svo fljótt og nákvæmlega sem kostur er á. Hinn ágæti og ódýri gluggahampur ávalt fyrirliggjandi. Magnils Criiömniidssoii. viö Mýrargötu. Símar 9 og 2309. Heimasimar: Daníel Þorsteinsson 1779. — Leifur Þorleifsson 576. Allskonar aðgjörðir á skipum og bátum. Smíðum að nýju stærri og minni skip, jullur og smábáta. Framleiðum einungis vönduðustu vinnu, úr besta efni. Semjið við okkur og munið, að það vandaðasta verður ætíð ódýrast. Allskonar vörur, skipasmiði tilheyrandi, fyririigjjandi, sendar um alt land. AU G LY S I Ð teknisk efni í Tímariti V.F.Í.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.