Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 15
TÍMARIT V. F. I. 1930. Skipasmíðastöð Reykjavíkur Ty.ggir fiskiskip úr eik og furu, af þeim stærðum, sem tíðkast hér við land og eru sterkust, endingar- best og aflasælust allra fiskiskipa. Trésmíðaviðgerðir á allskonar skipum fljótt og vel af liendi leystar fyrir sanngjarnt verð. Tekur skip á dráttarbraut í Reykjavík, alt að 80 smálestir brúttó. — Tekur á land báta og- fram- kvæmir viðgerðir í Hafnarfirði. Alt efni til skipasmíða og viðgerða fyrirliggjandi. Pantanir út um land afgreiddar svo fljótt og nákvæmlega sem kostur er á. Hinn ágæti og ódýri gluggahampur ávalt fyrirliggjandi. Magnils Criiömniidssoii. viö Mýrargötu. Símar 9 og 2309. Heimasimar: Daníel Þorsteinsson 1779. — Leifur Þorleifsson 576. Allskonar aðgjörðir á skipum og bátum. Smíðum að nýju stærri og minni skip, jullur og smábáta. Framleiðum einungis vönduðustu vinnu, úr besta efni. Semjið við okkur og munið, að það vandaðasta verður ætíð ódýrast. Allskonar vörur, skipasmiði tilheyrandi, fyririigjjandi, sendar um alt land. AU G LY S I Ð teknisk efni í Tímariti V.F.Í.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.