Freyr - 01.01.1915, Síða 5
FREYR
MÁNAÐAEMT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLUN.
ÚTGEFENDUR:
EINAE HELGASON, MAGNÚS EINAESSON, SIGUEÐUE SIGUEÐSSON.
XII. ár.
Reykjavík, janúar 1915.
Nr. 1.
„Freyr“ kemur út einu sinni í mánuði á einni eða tveim örkum — 18 alls — og kostar 2 kr. um árið, erlendis 3
kr. (i Ameriku 80 cent). Gjalddagi íyrir 1. júlí. Uppsögn bundin við áramót sé komin til útg. fyrir 1. okt.
Klæðaverksmiðjan
.ÁLAFOSS’
kembir, lopar, spinnur, tvinnar, vefur, þæfir, lósker, pressar, lit-
ar, gagneimir og vinnur yfirleitt íslenzka ull á bezta hátt, hvort
sem viðskiftamenn óska að minna eða meira sé að henni unnið,
alt upp 1 fullkomnustu dúkagerð af ýmsum tegundum, í smáum
eða stórum heildum.
Lægst vinnulaun á landi hér.
Aigreiðsla: Langaveg 34, Reykjavík.
Sími 404.
Símasamband að Álafossi um Lágafell.
Bogi á. J. Þórðarson.