Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1915, Blaðsíða 6

Freyr - 01.01.1915, Blaðsíða 6
Landsbankinn með útbúum hans hefir nú sett á stofn nýja deild viö sparisjóðinn, þar sem ávísa má á innstæðuna. Geta nú þeir sem óska, fengið sér ávísanabækur hjá Landsbankanum og útbúum hans,. og lagt fé sitt í þá deild. Landsbankinn tekur því við fé til ávöxtunar: 1. í venjulegar sparisjóðsbækur 2 ■ sparisjóðsbækur, sem ávísa má á 3. - á innlánsskýrteini 4. - á hlaupareikning <3. - gefur út sparimerki fyrir börn. Stjórn Landsbankans. [jólkupskólinn á ÍYííárYÖllum. Jarðyrkju- kensla. Kensluskeiðið næsta, 1915—1916, stendur yfir frá 15. okt. tii 14. maí. Námsmeyjar fá meðal annars nokkra tilsögn í heilsufræði og um efnasamsetningu og gildi matvæla, einnig nokkra verklega æfingu í að búa til algengan mat, eftir því sem ástæður leyfa. Fyrir fæði greiða þær 18 kr. um mánuðinn. Þær sem nokkuð langt eru að, fá ferðastyrk. Umsóknir sé sendar Bún- aðarfélagi Islands, og þarf þeim að fylgja læknis- vottorð um heilsufar. Kensla í plægingum, grasrækt, garð- rækt, flóðgarðahleðslu og skurðagerð fer fram á Ánabrekku í Mýrasýslu vorið 1915, frá 14. maí til júníloka. Fæði fá nem- endur, en ekki kaup. Þeir sem vilja nota kenslu þessa sendi umsókn sína til Páls Jónssonar, kennara. á Hvanneyri, sem kensluna ætlar að hafa á hendi, fyrir 15. marz.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.