Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1915, Side 14

Freyr - 01.01.1915, Side 14
8 FREYR. ur ljósa grein fyrir þeim aíarmikla mun, sem er á góðum og vondum kúm. Það verður aðeins gert með mjólkur og fóðurskýrslum. Það er ekki nóg fyrir kvern einstakan bónda að bafa á til- finningunni, bvað bver kýr gefur af sér og étur, og láta þar við sitja. iSTei, beldur á bann í félagi við sveitunga sína að nota þau bjálpar- meðul, sem þekt eru og reynd að því, að geta bætt kúakynið svo að allar kýr verði eins góð- ar og þær beztu, sem nú gerast og betri. Hér á landi, — þar sem ekki bafa verið haldnar fóður- og mjólkurskýrslur með ættar- tölum, nema í einstöku sveit, og það aðeins nú síðustu árin, — er ekki bægt að kaupa að til kynbóta hérlenda, góða nautgripi, með föstu arfgengi. Það verður því fyrsta sporið til kyn- bóta nautpenings, að leita að beztu gripunum innan bverrar sveitar, síðan reyna kynfestu þeirra, og þvi næst að leiða þá saman eftir eiginleikum og útliti. Þetta er því aðeins bægt, að sem flestir í sömu sveit séu í nautgripafélagi og befji leitina innan vébanda þess. Takmark nautgripafélaganna er í fám orðum þetta: Að gera kýrnar braustar, velbygðar, samkynja og með fast arfgengi, svo að þær gefi sem mestan arð af sem minstu fóðri. Að efla þannig alla góða eiginleika naut- gripa, og útrýma öllum arfgengum göllum, bafa erlend nautgriparæktarfélög náð með því, að halda nákvæmar skýrslur yfir ætterni, mjólk, fóður og fitumagn, og nota til undaneldis þroskaða, brausta, velbygða gripi af góðu kyní. Yanda vel uppeldi kálfa og meðferð á naut- gripum, og mjólka sem bezt, og halda naut- gripasýningar o. s. frv. Það er ofur auðskilið, að fyrsta sporið í nautgriparæktinni sé að balda skýrslur yfir ætt- erni, fóður, mjólk ogfitumagn. Skýrslurnar eru áttavitinn, sem bendir á beztu og lökustu kýrn- ar. Þær segja okkur bvernig kýrnar borga- fóðrið sitt, bvort þær fá of mikið eða of lítið að éta. Þær segja okkur, bvaða kosti þessi eða bin kýrin hefir, hvort bún gefur mikla og feita mjólk fyrir tiltöiulega lítið fóður, eða ekki. Og eftir nokkur ár segja skýrslurnar okkur, bvort þessir góðu eiginleikar séu arfgengir. Auk þessa vekja þær ábuga bjá eiganda og fjósamanni á nautgriparæktinni, og veuja þá á reglusemi og umbugsun um, bvað þeir eru að gera og eiga að gera. Eg ætla því að biðja ykkur að muna þaðr að fyrst af öllu verður að halda skýrslur í nokkur ár, áður en að nokkrar verulegar kyn- bætur geta átt sér stað, því það eru skýrslurn- ar sem veita þá þekkingu og reynzlu, sem bægt er að byggja á binar eiginlegu kynbætur. Menn mega þvi ekki vera of bráðlátir, og balda að kýrnar batni undir eins og byrjað er að balda skýrslur, beldur nota tímann til þess að afla sér meiri þekkingar á kynbótum naut- gripa. Fóður- og mjólkurskýrslurnar með ættartöl- um verða bændur, sem eru í félaginu, að halda, eða láta halda, og bera ábyrgð á þvi, að þær séu svo rétt gerðar sem bægt er. Réttast er að láta fjósamanninn gera það, ef bann er trúr og samvizkusamur, og öðrum ætti eiginlega ekki að trúa fyrir fjósaverkunum. í skýrslun- um eru eyðublöð til þe3S að skrifa ætterni og fleira, og er það mjög áríðandi, að það sé gert með nákvæmni, til þess að bægt sé að sjá, þeg- ar lengra líður frá, af bvaða ætt þessi grip- ur er, og er þá altaf bægt af skýrslunum að sjá, bvort ættin befir góða eiginleika eða ekki. Einnig er það áríðandi, að undaneldisgrip- irnir bafi þá kosti og "'einkenni, sem mjólkur- kyn á að bafa, og sé af góðu kyni. Því vel geta bitst fallegir einstaklingar, þótt ættin sé slæm. En þá eru þau oftast ekki arfgeng, og

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.