Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1915, Blaðsíða 23

Freyr - 01.01.1915, Blaðsíða 23
Eftir samningi við Búnaðarfélag ístands tek- ur Sláturfélag Suðurlands 4 menn til kenslu í sláturstörfum haustið 1915. — Aðalnámstíminn verður frá 15. sept. til 15. nóv. Þó geta 1 eða 2 menn fengið kenslu i 2x/2 mánuð, frá 1. sept. Sláturfélagið greiðir hverjum nemanda á mánuði 30 kr. í fæðispeninga, og fieim sem áður hafa verið við nám hjá því 20 kr. að auki. Búnað- arfélagið greiðir hverjum nemanda 15 kr. náms- styrk á mánuði, og 10—50 kr. ferðastyrk þeim sem nokkuð langt eru að. Umsóknir sé sendar Búnaðarfélaginu fyrir 1. júní. Hafi umsækjandi ekki áður sótt slátrunarnámsskeiðið, þarf i um- sókninni að geta aldurs hans, og vottorð að fylgja um það, að hann sé vel vinnufær. Þeir verða látnir ganga fyrir, sern ráðnir eru til sláturstarfa framvegis, eða hafa áður verið við slátrunarnám. r eru beðnir að gjöra svo vel og endursenda til útgefendanna alt það er þeir kunna að hafa ó- selt af blaðinu. aupendur |reys‘ sem skifta urn heimili, geri svo vel að láta út- gefendur blaðsins vita um það. eésrEiEUErsiSíSíErasisissiænsisrsra nl :! 10 (fl jj Band, ívaf, uppistöðu, prjónaband, tvinnað |J 7 'f jflianl framleiðir: Dúka, allskonar, handa konum og körlum, ódýra, haldgóða og fallega. ilminnis. ! Oi 0! 0! Di I!! Di jj og þrinnað. | Kembir ull í lopa og plötu. j] Þæfir heimagjört vaðmál fyrir 5 au. al. jj Pressar vaðmál og dúka — 5 — — jj Lósker — - — — 10 — — jj Litar vaðmál, dúka, fatnaði, sjöl, o. fl. ýms- jj um fallegum og haldgóðum litum jj fyrir lágt verð. n Býr til rúmteppi, regluleg „búmannsþing" !! o. m. fl. Di Di ið i 3 Di Di 3 I D! Di Di Brúkuð sjöl, lituð og pressuð í Iðunni, verða að allra dómi sem ný. —— IÐUNN ------------ er íslenzkt fyrirtæki, er vinnur að eins úr [! íslenzku efni, ull og prjónatuskum; styðjið [] hana með því að láta hana vinna alt, sem ii hún getur, fyrir ykkur. UE.[EIEIEiErE!ErEB.IEL(i UEIEci I Eiríkur Einarsson yfirdómslögmaður Laugaveg 18 A. Reykjavík. Sími 438. Flytur mál, annast kaup og sölu fasteigna. insku spaðaherfin nýju vinna seigan jarðveg og grasrót allra herfa best. Kosta í Reykjavík um kr. 120,00. Fást hjá Þorláki Yillijálmssyni á Rauðará. Sveitamenn! Hvergi fáið þið betri né ódýrari vindla, reyktóbak, munntóbak og neftóbak en í Tóbaksverzlun B. P. Leví, Austurstræti 4. Reykjavík. Lækjargötu 10 hefir ávalt til sölu með óvanalega lágu verði: Skóflur, kvíslar, ofanafristuspaða úr stáli og allskonar steinverkfæri, t. d. járnkarla, sleggjur haka o. fl. Ennfremur allskonar smíðajárn, gaddavír og girðingarstólpa.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.