Einherji


Einherji - 11.08.1965, Page 2

Einherji - 11.08.1965, Page 2
2 l EINHERJI Miðvikudagur 11. ág. 1965 Blað Frainai'llnninrmnmt í Norðurlandskjördæmi vestra Ábyrgðarmaður: Jóhanu Þorvaldsson Árgjald kr. 50,00. Gjalddagi 1. júlí SlglufjarBarprent- smilija h.f. Sarap. kjíirdæmispings FJÁRHAGS og FÉLAGSMÁL 1. Kjördæmiaþing Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestrá 1955 felur væntanlegri sambandsstjórn að athuga, hvort og með hverjum hætti sé hægt að koma á almennum umræðu- fundum í kjördæminu. 2. Kjördæmisþing Framsóknar- flokksins í Norðurlándskjör- dæmi vestra 1905 telur út- gáfu blaðsins ,,Einherja“ liöfuðnauðsyn fyrir flokks- starfið í kjördæminu. Vill þingið leggja ríka áherzlu á aukna útbreiðslu blaðsins og að flokksmenn styðji útgáfu þess á allan hátt. 3. Kjördæmislþing Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra 1965 fagnar l>vi, að liafinn heifur verið erindrekstur í kjördæminu á vegum sambandsins. Legg- ur þingið rika áherzlu á, að þeirri starfsemi verði lialdið áfram og hún aukin og efld í framtíðinni. 4. Kjördæmisþing Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra 1965 telur rétt, að sá iháttur verði upp tek- inn, að aðalfundargerðir flokksfélaga á sambands- svæðinu verði sendar sam- bandsstjórn þegar að fundi loknum. 5. Kjördæmisþing Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra 1965 leggur ríka áherzlu á þýðingu þess, að flokkurinn reki happ- drætti til fjáröflunar fyrir flokksstarfið. I þvií tilefini vill þingið benda á, að heppilegt væri að ibreyta fyrirkomulagi happdrættis- ins á þann veg, að j)að verði gert að föstu ársihappdrætti og færi dráttur fram t.d. þrisvar á ári, enda gildi miðinn sem ársmiði. HÉRAÐSMÁL 1- Samgöngumál Kjördæmisþingið lýsir á- kveðinni andstöðu við þá á- kvörðun ríkisstjórnarinnar, að lækka framlög til vega- og brúagerðar, sem ákveðin ihöfðu verið í vegaáætlun frá síðasta Alþingi, og telur ó- viðunandi með öllu, að fram lag úr ríkissjóði til nýhygg- ingar vega, annarra en hrað- brauta og vega í kaupstöð- uin og kauptúnum, þ.e. samanlagðar fjárveitingar til þjóðbrauta og sýsluvega, og eininig til brúagerða, eru nú minni en þær voru fyrir daga núverandi ríkisstjórn- ar, miðað við framkvæmda- kostnaðinn. Pá eru fjárveit- ingar til vegaviðhalds nú langtum miinni en þörf krefur. Gerir kjördæmisþing ið þá kröifu, að framvegis verði allar tekjur ríkisins af hifreiðum og benzíni, þar með talin öll aðflutnings- gjöld af bifreiðum, 'hjólbörð- um, öðrum hlutum til ibif- reiða, og benzíni, látnar renna til ' uppbyggingar vegakerfisiris og viðhald þess. I>á er það krafa kjördæm- isþirigsiins, að kostnaður við að halda samgönguleiðum opnum að vetrarlagi, verði að öllu leyti greiddur af við- haldsfé j)jóðvega. Þirigið lýsir óánægju yfir alveg ófullnægjandi framlögum lil vega og torúa í kjördæminu, samkv. vega- áætlun frá síðasta alþingi, m.a. því, að á árunum 1966 —1968 er engin fjárveiting ætluð til Norðurlandsvegar d Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum. 2. Birgðastöðvar Kjördæmisij)ingið beinir þeim áskorunum til olíufé- laganna, að þau komi upp nægilega stórum olíugeym- um i þeim héruðum, þar sem hætta er á, að hafís loki skipaleiðum og hafi þar olíuibirgðir, sem fullnægi þörfum viðskiptamanna, meðan aðflutningar stöðvast. Þábendir þingið á nauðsyn þess, að vetrarforði af fóð- urvörum sé til á þeim stöð- um, og telur sanngjarnt, að ríkiö styðji þá varúðarráð- stöfun, t.d. með því að greiða vexti af því fé, sem bundið verður í þeim vöru- birgðum, og jafnframt verði hlutazt til um, að lánsfjé fáist til kaupa á þeim. 3. Iðnaðarmál Frams.maður: Stefán Guð- mundsson: Kjördæinisiþing- ið leggur áherzlu á, að iðn- aðarstarfsemi verði aukin í kaupstöðuin, kauptúnum og væintanlegum sveitaiþorpum í kjördæminu, til þess að tryggja þar aukna og stöð- uga atvinnu. Iðnaðarfyrir- tækjum verði veitt hagstæð stofnlán og rekstrarlán, og nauðsynlegar leiðbeiningar af opinberri ihálfu. Þess sé gætt, að skyndilegar breyt- iingar á innflutnings- og tollamálum verði ekki til þess að eyðileggja innlend iðnaðarfyrirtæki, heldur verði þeim veitt hæfilegt svigrúm til að aðlaga sig breytingum í þeim efnum. Einnig verði ákvæði tolla- laga um toll á iðnaðarvélum tekin til rækilegrar endur- skoðunar. Auk framleiðslu á margs konar nauðsynjavörum til notkunar iniianlands, verði lögð höfuðáh-erzla á vinnslu sjávar- og landtoúnaðaraf- urða til útflutnings, og skal í því samtoandi m.a. bent á verkun síldar til manneldis með nýjum aðferðum, enda verði nú þegar, með fjár- framlagi frá ríkinu, gerð rækileg gaingskör til mark- aðsrannsókna og markaðs- leitar erlendis fyrir þær vörur. Þingið telur eðlilegt, að DAGINN VEGINN Grasfellur í kartöflugörSum. Hér leit vel út með kartöflu- sprettu. Nú fyrir nokkrum dög- um gerði kuldakast og féll þá gras í sumum görðum, þó mjög misjafnt, og til eru garðar, sem ekkert sér á. Aðrir illa farnir. G.J. ★ Heyskapartíð hagstæð Frostastöðum, 1, ág. Þrátt fyrir fremur þurrt og kalt vor og því siðtoúna sprettu, byrjaði sláttur þó víða vonum fyrr hér’ frammi í héraðiinu. Munu menn almennt hafa byrj- að að bera niður um mánaða- mótin júní—júli og þeir fyrstu iþó um það bid viku fyrr. Var iþá þurrkur dag hvern og þorn- aði hey eftir hendinni, þótt kalt væri rauniar lönguiri, enda inorðariiátt ríkjandi. Lavigardáginn 10. júlí - brá hins vegar til sunnariáttar .og fylgdj úrkoma og hlýindi. I.eið næsta vika svo, að lítt eða ekki tókst að þurrka liey, enda rigndi eitthvað flesta daga. Þó niun all flestum ha-fa þót-t tij vinnandi að fá þennan óþurrka kafl-a, því að samiíara úrfelliinu voru hlýindi mikil svo að sprettu fleygði fram, en hún mátti víða ekki minni vera áður. Undamfarna hálfa aðra viku hefur aftur á móti ekkert rignit, og síðustu daga verið drifa þurrkur, en hins vegar kalt, og þiað jafnvel svo, að f-rost hefur v-erið á nóttum niðri í byggð. Veit ég þó ekki til þess, að enmþá sjái á kartöflugrösum. Er ])að sem við manminn mælt, að um leið og vindátt snýst til norðurs, er komin nepju kuldi. Eins og af þessu lauslega y-fir liti miá marka, he-fur heyskápar tíð verið hér hagstæð, og til eru þeir bændur, sem þegar hafa aliliirt fyrri slátt, en aðrir vel á vegi staddir. Aðra sögu og lakari er þó að segja úr útsveiitum, einikum af Skaga, og þá ekki hvað sízt( utan Ketubjarga. Þar hefur kuld inn þjarmað svo að öllum gróðri, að slát-tur mun mjög skammt á veg kominn. — mtog. ★ Heyskapur gengur yel. Blanda með 600 laxa í júiflok. Ártúni, 3. ág. Heyskapur hófst hér í Langa- dal með júMbyrjun. Spretta er iðnaðurinn njóti fyrir- greiðslu Seðlabankans, að því -er snertir kaup á fram- leiðslu- og hráefnavíxlum, hliðstæða þeirri, er sjávar- útvegur og landtoúnaður njóta nú. 4. Skólamál Frams.maður; Guðjóin Ingi- mundarson: Kjördæmisþing- ið lýsir yfir fullum stuðn- ingi við tillögu á iþingskjali 253, um endurskoðun skóla- Ijöggjafarinnar, sem lögð var fyrir síðasta Alþingi, og tel- ur að auka iþurfi tolutdeild ríkisins í k-ostnaði við skóla- byggingar. Með endurskoðun á skóla- kerfinu verði stuðlað að því áð miða kennslnna við þarf- ir nútiíma tækniþjóðfélags og jafnframt verði þar lagð- ur traustur grundvöllur að þekkingu á sögu, tungu og bókmenntum þjóðarinnar. Þá telur þingið nauðsyn- legt, að r-íkið reisi ‘ sem allra fyrst héraðsskóla í þeim sýslum, sem riú vantar sMka skóla. Ennfremur bend ir þingið á nauðsyn þess, að . auka frainlög til vísinda . og rannsóknarstarfsemi í þágu atvinnuveganna. j orðin góð og heyskopurinn hef- j ur gengið vel. Góður þurrkur tvær fyrstu vikur júli. Síðan tafsamit uim viikutíma, og þá torökit-ust hey nokkuð vegna miikiilla hita. Nú síðustu viku júlí aftur góður þurrkur. Kóln- aði nú í mánaðarlokin en úr- koma sama og engin. Fyrri sláttur langt kominin og nýting sæmileg. Góð veiði hefur verið í lilöndu það sem af er í siirnar. -Munu vena komnir á 1-and um 600 laxar, og er það eins mikið og veiddi-st í henni í allt fyrra- sumar. Aftur er veiði í Svartá Mtil, og nlun svo i flestum hergvatnsám. — J.T. ★ Heyskapur gengur vel, en dragnótaveiði brást Hofsósi, 3. ág. Hér hefu-r verið góð tíð í júlí. Heysk-apur gengið vel, ispretta góð og nýtinig ágæt. Fyrra slætti á t-únum að ljúka og sums staðar lokið. Fjórir bát-ar hófu héðan d-ragnótaveið- ar. Fiskuðii sæmiilega fyrst a-f kola og ýsu, eiinn eða tvo daiga. Síðan ekki sögnna meir. Þeir eru allir hættir nú. Þrír fóru á uiísaveiðar en hafa lítið fengið. Einn fór á handfæri og hefur veitt sæmilega. Hér er þvf lítið að gera eins og er, svona hálf afköst í fry-stihúsinu. ★ Hfeyskapur gengur vel Ási, Vatnsdal, 3. ág. Heyskapartiið hefur verið hér góð í júlí, nokkuð taf-samt um vikutíma en got-t nú síðustu vik- urnar og er enm. Það spr-a-tt með seinna móti og hægt, svo spret-ta var varla í meðallagi þegar by-rj-að var að slá, en er nú orðin góð. Sláttur hóf-st hér með byrjun júlí og er nú víða-st lokið fyrri .siætti á túnu-m hér neðan til í. Va-tnsdalnum, en langt kofnin á freinfi bæjum. Nýting er gdð„.Á.ftur' er háar- spretta Mtil énn sem komið er. Er víða hafinn héyskápur á út- engjum, sem borið Var á, o-g flæðiengjum, þar sem þau eru. Velrarrúningur gefst vel Hér fór rúning fraim í byrjun -sláttar, á' því fé, sem ekki var rúið í vrtiir. En allmargir bændur í Vatnsdal gerðu nokk- uð að því að rýja fé sitt í vetur. Sumir uin áramót, aðrir í marz —-apríl. Var það einku-m yngrta fé, sém rúið var. Hefur það gefið góða r-auin, og er til mikils hægðarauika fyrir bændur. Skepmuihöld -urðu góð þó sei-mt greri i vor vegna kulda og þurrka, og féð fór því seint á afrétt. Minni laxveiöi — en meiri silungur Laxveiði í Viatnsdalsá er mún minni en í fyrra. Munu riú hafa veiðzt um 200 lax-ar. Er laxveiðin miinni í ölluim ám í Húnavatnssýslu, en hún var í fyrra á sarna tdma, nema i Blöndu. Þar er hún mun meiri.. Aftur er mikið af silungi, en hann er líitið veiddur af- þeim, sem toafa ána á lei-gu. Nú er í fy-rsta skipti búið í veiðitoúsinu, en það stendur sunnan undir Vatnsdulshóluim. V-ar það tekið í notkun 15. jún-í. Eru það út- lendingar, sem aðallega búa þar núna. Þeir haf-a íslerizka ráðskónu og túlk. Það v-ar veiðifélagið, sem lét reisa húsið. ★ Einstök blíða, en ekki söituð ein sfldarbranda í júlí Sigluifirði, 4. ág. Tiíðarfarið í júlí heifur verið hér einmuna gott. Hægviðri með hlýindaköflum og Utilli úrkomu. Enda er gr-assprett-a m-eð nuesta móti, nema þar seim harðlendast er, og vöxtur í trjá- gróðri m-eiri en þek-kzt hefur hér á þeissum ti-ma. Síðustu dag-ana í j-úlí kólnaði snögg- Iega og gránaði í l'jöll, en það stóð stutt. I júlímánuði hefur ekki verið söltuð ein síldarbranda í Siglu- firði. Um 20 s ö 11 u n-a nst ö ðv ar standa hér auðár og næstum mannlausar. Ein-stö-ku k-arlmenin sjást við að dit-ta að húsum eða áhöldum — og bíða eftir síld- inni. Saltað var hér 2 sólar- hringa, 22. og 23. júní, um 7.280 tunnur, er skiptist milli Í2'sölt- unarstöðva. Sú hæsta nieð um 1500 t-unnur. Síðan ekki sög- una meir. Hér er ekkert að- komufólk, og allmargir Sig-1- firðing-ar eru í atvi-nnu austur á fjörðum. Ufsinn bjargar miklu. Hringur með 442 t. í júlí VeðurbMðan i júld h-efur skap- að einistaikar gæftir fyrir smæ-rri bá-ta, er stunda ufsa- og hand- færaveiðar. Munu sjóferðir í júlí hjá trillum, er stunda hand- færa-v-eiðar, vera yfir tu-ttugu, og er það einsdæimi hér. Og afli-nn hefur verið mjög sæmilegur og mun vænni fi-skur en undain- gengin aflaleysisár. Þá hefiir ufsaveiðin gengið ágætleg-a. Einn 60 t. bátur, Hringur, hef- ur lagt upp hjá frysititoúsi SR 442,7 tonrí í júlímá-núði, og í gæiikvöldi landaði hann 65 t. í viðhót. Skipverjar á Hring eru 7. Formaður er Jón Sv-einisson. Þá haf-a n-okkrir smærri bátar 1-agt upp ufsa hjá Isaf-old o-g SR. Má segja að ufsinn hafi alveg bjargað atvinnu hér í júli, eink- um hjá konunum, sem annars hefðu ekkert haft. He-fur vinma T Ishúsunum báðum verið ágæt þennan mánuð. Auk ufs-ans he-f- ur íshús SR tekið á móti tveim togaraförmum, um 560 tonn, mest karfa, end-a er framleiðsla -þess í júlí 11.800 kassar af karfa og uísa. Ferð það allt á R ússla n dsina rkað. ★ Fréttabréf Höfðakaupstað, 1. ág. Blíöa í júlí Tíðarf-arið í júlímánuðj var hér einmuna gott og þurrt, þar til í fyrradag, að brá til n-orð- austan rigningar. Það spratt heldur seint, en nú er spretta orðin góð og heyisikapur gengið mjög vel. Dragnótaveiöi hefur brugöizt Þrír bátar hófu dragnó-ta- veiðar. Fen-gu þeir fy-rst ögn af ikola, en síðan tók alveg fyrir láflarin. Tv-eir bátarnir héldu til Eyjaifjarðar e:n e-inn fór á hand- færaveiðar ásamt nokkrum 'triilum. Vin-na hef-ur því verið rnjög lítil í frystitoúsunum. Þrír b'át-ar héðain eru á sild- veiðum, Húni II. og Sigrún eru á veiðum fyrir Austurlandi, en Ilúni gamli er við Vestmanna- eyjar. Síldarverksmiðjan liér er til- Framhald á 5. síðu.

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.