Einherji


Einherji - 28.02.1967, Blaðsíða 1

Einherji - 28.02.1967, Blaðsíða 1
• Samvinnufélögin skapa sannvirði á vöru og auka öryggi hvers byggðarlags • Gangið í sam- vinnufélögin. • Verzlið við sam- vinnufélögin • Samvinnan skap- fílaö Framsoknarmanna i Norourlandskjördœmi vestra. ar betri ufskjör. 2. tbl. Þriðjudagur 28. febrúar 1967. 36. árgangur. Framboöslisti Framsóknarmanna í Norðurlandskjirdæmi vestra í fllpingiskasningunum 1967 Listinn var ákveðinn á framhaldskjördæmisþingi að Húnaveri 29. jan. sl. Sömu menn skipa listann og við tvennar síðustu kosning- ar, eða síðan kjördæmabreytingin var gerð Landsmót skíðamanna á Siglnfirói nm páskana Skíðamót Islands verður háð dagana 21.—26. marz, og verður dagskráin þannig: Þriðjudaginn 21. marz kl. 15.00: Mótið sett. Ganga 20 ára og eldri. Ganga 17—19 ára. Miðvikudaginn 22. marz kl. 15.00: Stökk 20 ára og eldri. Stökk 17—19 ára. Keppni í norrænni tvíkeppni. Fimmtudagixm 23. marz kl. 14.00: Stórsvig karla og kvenna. Kl. 15.00: Boðganga. Föstudaginn 24. marz kl. 10.00: Skíðaþing. Laugardaginn 25. marz kl. 14.00: Svig kvenna og karla. Sumiudaginn 26. marz kl. 14.00: 30 km ganga. Kl. 15: Flokkasvig. Kl. 20.00: Verð- launaafhending og mótsslit. Þáttt.tilkynningar þurfa að berast eigi síðar en 9. marz, ásamt þátttökugjaldi, kr. 25.00 fyrir hvern keppanda í hverri grein. Mótstjórnin áskilur sér rétt til að breyta dagskrá mótsins vegna veðurs eða annarra ófyrirsjáanlegra or- saka. 2. ÓLAFUB JÓHANNESSON alþingismaður 1. SKtJtiI GUÐMUNDSSON 3. BJÖBN PÁUSSON alþingismaður 5. MAGNÚS GlSLASON bóndi, Frostastöðum alþingismaður forstjóri, Beykjavík bóndi, Asi bæjarfógeti, Sauðárkróki bóndi, Lækjamóti bóndi, Flatatungu verkstjóri, Siglufirði „Hafnarnefnd Siglufjarðar fagnar því frumkvæði síldar- saltenda í Siglufirði, að beita sér fyrir stofnun hlutafélags til kaupa á skipi til flutninga á síld til söltunar af f jarlæg- um miðum. Telur hafnar- nefnd eðlilegt að greint hluta félag, ef stofnað verður, leiti fyrirgreiðslu atvinnujöfnun- arsjóðs varðandi fjármagns- útvegun. Hafnarnefnd samþykkir að hafnarsjóður gerist hluthafi í fyrrgreindu félagi, ef stofn- að verður, með kaupum á þremur 75 þús. kr. hlutum (kr. 225.000.00), enda fylgi þeirri hlutafjáreign sami réttur til hráefnis- og hluta- fjáreign síldarsaltenda og deilist á þær söltunarstöðvar sem hafnarsjóður á og leigir út. Hlutabréf þessi verði greidd, ef til kemur, af af- borgun bæjarsjóðs til hafn- arsjóðs, sbr. undirlið 914 í FBAMHALD A 3. SfÐU Tóku á móti 206 þús. tonnum Síldarverksmiðjur ríkisins tóku á móti 206 þús. tonn af hráefni af síld á árinu 1966. Framleiðsla verksmiðjanna var 40700 tonn af mjöli og 38000 itonn af lýsi. Útflutningsverðmæti nettó var um 486 millj. kr. Verk- smiðjurnar greiddu fyrir hrá efni 317.5 millj. króna, og greiddu í vinnulaun um 68 millj. króna. Fréttamönnum blaða var boðið til fundar með stjórn safnaðarheimilis og kynnti sr. Þórir Stephensen formað- ur stjórnar, starfsemina sem hefir verið mikil og lofar góðu um framtíðina. Það var árið 1965, sem safnaðarfund- ur samþykkti að kaupa gamla sjúkráhúsið, en það stendur við Aðalgötuna á Sauðárkróki og er næsta hús við kirkjuna, og þótti kjör- inn staður fyrir starfsemi Æskulýðsfélags Sauðárkróks kirkju. Sl. haust var námskeið í ýmis konar föndri kvenna undir stjórn frk. Helgu Vil- hjálmsdóttur. „Opið hús“ hefir verið í vetur við mikla aðsókn, og hafa unglingarnir kunnað vel að meta þá aðstöðu, sem þeim hefir þar verið sköpuð. Nú standa yfir námskeið í handavinnu og föndri, bridge, meðferð ljósmynda- FBAMHALD Á 6. SÍÐU

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.