Einherji


Einherji - 28.02.1967, Page 5

Einherji - 28.02.1967, Page 5
Þriðjudagur 28. febrúar 1967. EINHEKJI 5 Húnvetningar! SAMVINNUMENN ! Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í kaupfélaginu. Kjörbúðir kaupfélagsins veita yður beztu og öruggustu þjónustuna í öllum viðskiptum. Samvinnuverzlun skapar sannvirði. Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun. SAMVINNAN skapar betri lífskjör og eykur öryggi hvers byggðarlags. SAMVINNAN LYFTIK GRETTISTÖKUM SAMVINNA I VERZLUN OG FRAMLEIÐSLU. ER LAUSN VANDANS Kanpfélag Hnnvetninga BLÖNDUÓSI SAAB BIFREIÐAEIGENDUR HIN NÝJA ESSO EXTRA 2-T MOTOR OIL er framleidd í samvinnu við SAAB-verksmiðjurnar og samþykkt af jieim til notkunar á allar SAAB tvígengisvélar. MEGINKOSTIR OLÍUNNAR ERU: 0 Allt að helmingi minni notkun 0 Minni reykmyndun Fæst á öllum ESSO benzínstöðvum. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík Meiri ánægja minna strit MOKSTURSTÆKI 24-1 LYFTA 850 KG SKÓFLA TEKUR 335L Fyrirframgreiðsía útsvara 1967 Samkvæmt lögum, um tekjustofna sveitarfélaga, ber öllum útsvarsgjaldendum að hafa lokið greiðsl- um á helmingi útsvars miðað við síðasta ár, fyrir 1. júní n.k. Atvinnurekendur eru ábyrgir fyrir greiðslum þess- um vegna starfsmanna sinna. Siglufirði, 23. febrúar 1967. BÆJARGJALDKERINN Byggingavörur alls konar ætíð fyrirliggjandi, svo og smíðaáhöld og allt eða flest sem að byggingum lýtur. Upplýsingar og afgreiðsla örugg. Sendum gegn póstkröfu. VÉLA- og VARAHLUTADEILD KEA SÍMI 21400 — AKUREVRI Heimiiistrygging Samvinnutrygging er ódýr. Heimilistrygging er öryggi hvers heimilis. Leitið upplýsinga. SAMVINNUTRYGGINGAR Þad er leikur einn JBBSL POLYTEX # PLASTMÁLNINGIN SEM ER SÉRLEGA ÁFERÐARFALLEG AUÐVELD í NOTKUN, ÞEKUR MJÖG VEL OG FÆST í MIKLU ÚRVALI FALLEGRA LITA POLYTEX PLASTMÁLNINGIN SKER SIG ÚR ÞVÍ LITIRNIR HAFA ÓVENJU MILDAN OG DJÚPAN BLÆ Geriö heimilið hlýlegra og vistlegra með Polytex Málningar- vörur Mikið úrval Kaupfélag Skag- firðinga Byggingarvörudeild

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.