Einherji


Einherji - 31.08.1967, Side 3

Einherji - 31.08.1967, Side 3
EINHERJI 3 Fjórðungsráð Horðlendinga Laugardagmn 19. ág. s. 1. kom íjórðungsráð Norðlendinga saman til fundar að Hólum í Hjaltadal. Eftirtaldir fjórðungsmenn voru mættir á fundinum: Stefán Frið- bjarnarson, bæjarstjóri, Siglufirði, Bjöm Friðfinnsson, bæjarstjóri, Húsavík, Bjarni Einarsson, bæj- arstjóri, Akureyri, Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri, Ólafs- firði, Hákon Torfason, bæjarstjóri Sauðárkróki, Jóhann Skaftason, sýslumaður, Húsavík og Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumað- ur og bæjarfógeti, Sauðárkróki. Stefán Friðbjamarson, formað- ur ráðsins, setti fundinn og skýrði frá tilefni hans: Þing Sambands íslenzkra sveitarfélaga kemur saman í ltvík nú um mánaða- mótin. Væri því rétt að ráðið kæmi saman. Einnig yrðu rædd önnur mál, sem einstakir ráðs- menn bæru fram. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykktir: Jafnrétti borgaranna gagn- vart opinberum álögmn verði betur tryggt. 20% álagið verði fellt niður. „Fundur í fjórðungsráði Norð- lendinga, haldinn að Hólum í Hjaltadal, laugard. 19. ág. 1967, ítrekar fyrri tilmæli sín til ríkis- stjórnar og Alþingis, þess efnis, að ákvæðum laga um telijustofna sveitarfélaga verði breytt á þá lund, að jafnrétti borgaranna gagnvart opinbemm álögum verði betur tryggt en nú er, án tillits til sveitfestis þeirra, m. a. með því að afnema ákvæðið um að 20% álag á gildandi útsvarsstiga só forsenda þess, að sveitarféiög fái aðgang að svonefndu auka- framlagi úr Jöfnunarsjóði sveit- arfélaga. 1 l>essu sambandi virð- ist nægilegt, að fjárhagsáætlanir þeirra sveitarfélaga, sem sækja þurfa um greint aukaframlag séu háðar endurskoðun og samþ. Fé- lagsmálaráðuneytisins. Fundurinn vara eindregið við þeirri reynslu, sem þegar er fyrir hendi, á l>eim stöðum, er neyðzt hafa til að nota 20% álag á út- svör, og komið hefur fram í fólksflutningum þaðan, en fækk- un gjaldþegna eykur óhjákvæmi- lega á þá erfiðleika, sem við er að stríða varðandi tekjuþörf og tekjuöflun viðkomandi staða, og striðir gegn þeirri viðleitni, sem ríkisvaldið hefur heitið með gerð Norðurlandsáætlunar, að stuðla að atvinnulegri og efnahagslegri uppbyggingu bæja og byggða í N orðlendingafjórðungi." Mótmæla samþ. SÚN um flutning á aðalskrifstofu frá Siglufirði til Reykjavíkur. „Fundur í fjórðungsráði Norð- lendinga, haldinn að Hólum í Hjaltadal laugard. 19. ágúst 1967, mótmælir harðlega samþ. SÚN um flutning á aðalskrifstofu SÚN úr Norðlendingafjórðungi, til Reykjavíkur, sem fundurinn tel- ur að gangi í berhögg við tilgang og markmið stjórnarvalda varð- andi Norðurlandsáætlun, og gefin heit hana varðandi. I stað þess að styrkja og efla stofnanir á Norðurlandi, tengdar atvinnulífinu, mun nú í ráði að færa aðalstöðvar SÚN í faðm Reykjavíltur, þótt ekkert það hafi gerzt, sem ýtir undir breytingu í þessu efni, frá því sem verið hefur á undanförnum árum og áratugum, nema síður . ' sé, þar sem samgöngur allar hafa stór- batnað við Siglufjörð, og síldin hefur nú í sumar undirstrikað ræltilegar en oftast áður, að eng- inn getur sagt fyrir hvar aðal- stöðvar veiði og vinnslu verða. Skorar fundurinn á stjóm SÚN að endurskoða afstöðu sína £ þessu efni og sjávarútvegsmála- ráðherra að beita áhrifum sínum gegn því, að þessi breyting nái fram að ganga.“ Flutningar á sfld til söltunar „Fundur í fjórðungsráði Norð- lendinga, haldinn að Hólum í Hjaltadal 19. ágúst 1967, skorar á sjávarútvegsmálaráðuneytið og þær opinberar stofnanir, sem fara með málefni útgerðar- og fisk- iðnaðar, að beita sér nú þegar fyrir og eða stuðla að flutningi á sild til söltunar. Leyfir fundur- inn sér, í því sambandi, að benda á ef tirf arandi: a) Útflutningsverðmæti saltsíldar em margföld í samanburðl við verðmæti bræðslusíldarafurða, og það er þjóðhagsleg nauð- syn, að nýta þetta hráefni sem bezt og viðhalda þeim saltsíld- armörkuðum, sem nú em fyrir hendi. b) Göngur síldar á undanfömum árum, og þá ekki sízt á þessu sumri, hafa verið með þeim hætti, að ástæða er til að ætla, að þær aðstæður geti skapazt, að s£ld verði yfirleitt ekki sölt- uð á landi, — eða a. m. k. ekki verulegt magn, nema með til- komu sildarflutninga til sölt- unar £ stórum st£l. c) Með liliðsjón af framangreindu, þeirri reynslu sem l>egar er fyrir hendi af sildarflutning- um til bræðslu, litt eða ekki nýttri söltunaraðstöðu á Norð- ur- og Austurlandi, takmark- aðri atvixmu í sjávarplássum Norðanlands, og síðast en ekki sizt þjóðhagslegs gildis salt- síldarframleiðslunnar, virðist sem ekki megi draga lengur að stofna til síldarflutninga til söltunar, á grundvelli þeirr- ar reynslu sem fyrir hendi er á þessu sviði, bæði hérlendis og erlendis og í samráði við þá aðila, sem gerzt þekkja til þessara mála.“ Norðurlandsáætlun verði . fullfrágengin fyrir n. k. áramót „Fundur í fjórðungsráði Norð- lendinga, lialdinn að Hólum í Hjaltadal laugard. 19. ágúst 1967, beinir þeirri eindregnu áskorun til hæstvirtrar ríkisstjórnar og Efnahagsstofnunarinnar, að und- irbúningi og gerð Norðurlands- áætlunar verði hraðað sem verða má og að því stefnt, að hún verði fullfrágengin fyrir n. k. áramót. Jafnframt beinir ráðið þeim tU- mælum til viðkomandi aðila, að fjórðungsráðið fái áætlunina til athugunar og umsagnar strax og hún er fullmótuð hjá Efnahags- stofnuninni." Allar voru samþykktirnar gerð- ar með samhljóða atkv. allra fundarmanna. Söluskattur í Noröurlands- umdæmi vestra 1967 Tveir kaupstaðir og þrjú sýslufélög skila tii ríkisins 24 millj. 285 þús. 77 krónum. Þar af greiða sjö samvinnu- félög í kjördæminu um 13,5 millj. króna. 1965 var sölu- skatturinn allur í umdæminu rúmar 17. millj.. og þá greiddu sömu sjö samvinnu- félög rúmar 11 millj. Eiuherji hefur á undan- förnum árum birt skýrslu um söluskatt í Norðurlands- umdæmi vestra. Við teljum rétt og nauðsynlegt að íbú- arnir á hverjum stað, þeir, sem söluskattinn greiða, geti séð hverju þeir aðilar skila, er þeir skipta við. Söluskatt- urinn, sem nú er 7% % af allri vörusölu, þjónustu o. fl. er mjög tilfinnanlegur og eykur stórum dýrtíð í land- inu og það sem verra er, óhæf tekjuöflun fyrir ríkis- sjóð, eins og hann er nú á lagður og innheimtur. Verð- nánar rætt um söluskattinn síðar í blaðinu. SIGLUFJÖRBUR: Þar skila söluskatti 60 verzlanir, fyrirtæki og ein- staldingar, að upphæð kr. 6 mill. 355 þús. 810 kr. Aðalbúðin hf...... kr. 152.367,00 Aðalgata 34 h. f.. — 74.984,00 Bílastöðin ......... — 1.221,00 Bókaverzl. Hannesar Jónassonar ....... — 97.117,00 Bólsturgerðin ...... — 204.658,00 Byggingarfélagið Berg h. f......... — 14.513,00 Byggingaverðst. h.f. — 44.650,00 Bæjarsjóður Siglufjarðar ..... — 77.877,00 Dívanavinnustofa Siglufjarðar ....... — 50.754,00 Efnabúðin, A. Schiöth 27.604,00 Efnalaug Siglufjarðar 7.479,00 Verzlun Egils Stefánssonar —.... — 33.285,00 *Einar Jóhannsson & Co. h. f........ — 115.663,00 Eyrarbúðin ......... — 78.524,00 Essóbar — Líney Bogadóttir ....... — 2.339,00 Fiskbúð Jósa & Bödda ............... — 31.121,00 Föndurbúðin h. f. — 107.070,00 Gestur Fanndal, verzlun .......... — 221.404,00 Hafnarsjóður Siglufjarðar ........ — 21.372,00 Hárgreiðslustofan — 7.710,00 Hótel Höfn ............ — 23.584,00 Hótel Siglunes .... — 35.252,00 ísbarinn .............. — 10.433,00 Jóhann Jóhannesson 121.444,00 Kaupfélag Sigl- firðinga ........... —1.866.099,00 Kjötbúð Siglufjarðar — 254.066,00 Matstofan ............. — 25.425,00 Mjólkursamsalan — 85.174,00 Nýja Fisbúðin ......... — 48.174,00 Radíóvinnustofan ....— 13.619,00 Rafall s.f............. — 11.951,00 Raflýsing h. f..........— 36.457,00. Rafmagn s. f............— 20.976,00 Rafveita Siglufj. — 576.124,00 Rakarastofa Jónasar Halldórssonar .... — 8.888,00 Rakarastofa Ægis Kristjánssonar — 12.394,00 Siglufjarðarapótek — 165.076,00 Siglufjarðar- prentsmiðja h. f. — 43.737,00 Síldarútvegsnefnd — 21.881,00 Síldarverksmiðjur ríkisins ............ — 260.462,00 Sjálfstæðishúsið .... — 4.089,00 Skartgripaverzlun Kr. Björnsson .... — 39.571,00 Skóvinnustofa Jóns Hjálmarssonar — 1.472,00 Smurstöðin við Hólaveg ............. — 2.491,00 Söluturninn ........... — -42.209,00 Trésm. Björk hf. — 8.324,00 Trésmíðaverkstæðið Aðalgötu 1 — 5.920,00 Trésmíðavinnustofa Kr. Sigtryggssonar — 42.499,00 Tréverk h. f — 2.641,00 Viðtækjaverzlun ríkisins, Siglf — 9.756,00 Valur h. f — 63.850,00 V eiðarf æraverzlun Sig. Fanndal — 38.215,00 V erzlunarf élag Siglufjarðar h. f. — 400.807,00 Verzl. Ásgeir — 89.534,00 Verzlun Guðrúnar Rögnvalds h. f. — 146.789,00 Verzlunin Túngata 1 h. f. — 213.697,00 Vélaverkstæði Jóhanns Andréssonar 716,00 Vélaverkst. Rauðku — 44.162,00 Vélsmiðjan Neisti — 81.813,00 Vélsmiðjan Vetrarbraut 14 B — 38.996,00 Þorm. Eyólfsson h.f. — 65.360,00 Samtals kr. 6.355.810,00 SAUÐÁRKRÓKUR: Þar skila söluskatti 60 verzlanir, fyrirtæki og ein- staklingar, að upphæð 8 millj 994 þús. 237 kr. Aðalver, Aðalgötu 20 34.487,00 Bifreiðav. Lykill h.f. 34.668,00 Bókbandsvinnustofa S. M. 5.623,00 Bókav. Kr. Blöndal & Gjafabúðin 163.021,00 Búnaðarsamband Skagafjarðar ........ 117.104,00 Trésm. Hlynur h.f. 82.601,00 Erlendur Hansen, Skagfirðingabraut 5 11.163,00 Félagsheimilið Bifröst v. veitingasölu ...... 62.926,00 Félagsheimilið Bifröst v. kvikmyndasýninga 45.749,00 Hannyrðaverzlun Ingibj. Jónsdóttur ........... 69.219,00 Hjólbarðav. Hauks Jósepssonar ........... 1.360,00 Hárgr.stofa Írísar Sigurjónsdóttur ....... 5.581,00 Hitaveita Sauðárkróks 115.415,00 Hótel Mælifell, Alþ.h. h.f. 21.994,00 Hótel Mælifell ......... 41.545,00 Hótel Villa Nove ........ 7.674,00 Húsgagnaverzlun Sauðárkróks .......... 35.003,00 Isbar og veitingastofa Guðjóns Sigurðssonar 12.923,00 Mjólkursamsala Sauðárkróks ......... 122.571,00 Kf. Skagfirðinga, Skr. 1.482.079,00 — bifreiða & vélavst. 539.536,00 — skipaafgreiðsla 27.640,00 — smásala 3.565.302,00 — búvélaafgreiðsla 362.087,00 Olíuafgreiðslustöð Sauðkr. 7.071,00 Páll og Haukur h. f. 6.493,00 Plastgerðin Dúi ........ 34.327,00 Ljósmyndastofa Sauðkr. 11.707,00 Rafveita Sauðárkróks 244.444,00 Rafvirkjaverkstæði Jens Evertsson ........ 5.688,00 Rakarastofa Rögnvaldar Ólafssonar ............ 4.692,00 Rakarastofa Sigurðar Jónssonar ............. 5.581,00 Reiðhjólaverzl. Nói .... 18.692,00 Rörsteypa Sauðárkróks 21.263,00 Sauðárkróksapótek 215.529,00 Sauðárkróksbakarí 67.903,00 Skóvinnustofa Málfreðs Friðrikssonar ......... 2.093,00 Slátursamlag Skagfirðinga 7.805,00 Steinn Steinsson ........ 4.972,00 Söluvagninn Sólberg 2.543,00 Steinsteypan ............ 8.721,00 Trésmiðjan Ás .......... 10.882,00 Trésmiðjan Björk ........ 9.809,00 Trésmiðjan Borg h. f. 231.747,00 Trésmiðjan Ingólfur 6.579,00 Trésmíðaverkstæði Kára og Sveins ....... 14.068,00 Verslunin Ás .......... 178.683,00 Verzlun Angantýs Jónssonar ............. 8.908,00 Verzlun Ásgríms Sveinssonar .......... 27.197,00 Verzlunin Bláfell ...... 61.721,00 Verslunin Drangey .... 20.010,00 Verzlunin Garðarshólmi 16.496,00 í BOLLA HVERJUM BflflGfl Mííl Kaffibrennsla Akureyrar Bókasafn Siglufjarðar verður opnað föstud. 1. sept. kl. 2 e. h. í september verð- safnið opið virka daga frá kl. 2—7, nema laugardaga. Nánar verður sagt frá starfs tíma safnsins í byrjun okt. Frá Barnaskóla Siglufjarðar Börn, fædd 1960, mæti í skólanum 1. september kl. 2—4 e. h. — 8 og 9 ára börn (f. 1959 og 1958) komi í skólann laugard. 2. sept., kl. 10 f. h. Skólastjórinn Verzlun Har. Árnasonar 99.736,00 Verzlun Har. Júlíussonar 78.409,00 Verzlun Ing. Agnarssonar 9.775,00 Verzlun Jóhönnu Blöndal 40.455,00 Verzlunin Skemman 53.212,00 Verzlunin Tindastóll 133.579,00 Verzlunin Vísir 55.877,00 Verzlunin Vökull 144.978,00 Verzl. Þóru Jóhannsd. 43.555,00 Vélaverkstæðið Áki 93.080,00 Vélaverkstæði Braga Sigurðssonar ........ 14.004,00 Verzlun Þórðar Sighvatssonar ........ 4.682,00 Samtals kr. 8.994.237,00

x

Einherji

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1225
Tungumál:
Árgangar:
71
Fjöldi tölublaða/hefta:
796
Gefið út:
1932-2002
Myndað til:
2002
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar: 9. tölublað (31.08.1967)
https://timarit.is/issue/347686

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9. tölublað (31.08.1967)

Handlinger: