Einherji


Einherji - 22.07.1970, Side 2

Einherji - 22.07.1970, Side 2
2 EINHERJI Miðvikudagnr 22. júlí 1970 Ragnari Björnssyni h. í Dalshrauni 6 — HAFNARFIRDI Sími 50397 Svíí þú inn í sveíninn á springdýnu frá Aflabrögð á Ncrðurlandi Aflabrögð í Norðlendinga- fjórðungi, það er Skaga- strönd—Þórshöfn, voru sex fyrstu mánuði ársins 1970 24515 iestir, en á sama tíma 1969 27800 lestir, og er því aflamagnið um 3300 lestum minna nú. Siglufjörður Á Siglufirði var aflinn sex fyrstu mánuði ársins 1970 2760 lestir, en á sama tíma í fyrra 3930 lestir. 1 júní var aflinn aðeins 285 lestir á móti yfir þúsund lestum í fyrra. Aflinn í júní er eingöngu smábátafiskur, því vegna verkfallsins var engum fiski af togara eða togbátum landað nú í júní. ★ vinnuuélo HÖRPU-vinnuvélalakk á dráttarvélar — jeppa — þungavinnuvélar strætisvagna — vörubifreiðar Fagrir litir — sterkt og auðvelt í notkun ÞAKKARÁVARP ÞÖKKUM INNILEGA auð- sýnda samúð vað jarðarför í SIGURÐAR LÁRUSSONAR Arðiir til hluthafa Á aðalfundi H. f. Eimskipafélags Islands 22. maí 1970 var samþykkt að greiða 15% — fimmtán af hundraði í arð til hluthafa fyrir árið 1969. Systurnar H. F. EIMSKIPAFEUAG ÍSLANDS LELY-DECHEHTREITER HEYHLEÐSLUVAGNAR Þriggja ára reynsla af notkun Lely-Deckentreiter heyhleðsluvagna hér landi hefur sýnt, að þeir eru afkastamikið og hagkvæmt vinnutæki, sem hentar ver hérlendum staðháttum. Tryggið ykkur Lely-Dechentreiter heyhleðsluvagn fyrir sumarið. DRÁTTARVÉLAR h.f. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 Reykjavík

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.