Einherji


Einherji - 22.07.1970, Side 6

Einherji - 22.07.1970, Side 6
6 EINHERJI Miðvikudagnr 22. júlí 1970. Heimilisrafstöðvar eru útbreiddustu og vinsælustu orkugjafar til sveita, fyrir sumarbústaði og víðar. Stöðvarnar afgreiðast tilbúnar til notkunar með nauðsynlegum búnaði, svo sem: mælatöflu, höfuðrofa og fjarstýrðri stöðvun frá íbúð. Samstæðurnar eru á gúmmípúðum, þýðgengar og öruggar. Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw stöðvar. Stærri stöðvar útvegum við með stuttum fyrirvara. Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við útvegun og frágang lána úr Orkusjóði. — Hringið, skrifið eða komið. — Upplýsingar veittar mn hæL Vélasalan h.f. Garðastræti 6, Reykjavík — Símar 15401 og 16341 MOVLON og MARLIN- tóg Bezta fáanlega efnið í bólfæri netateina landfestar Sterkt, létt, lipui't, fúnar ekki. • TREVÍRA-lóðir, uppsettar, lit- aðar. — Ábót, 6xxl., 7xxl., 8xxl. MÖRE-NETAHRINGHt Rétt stærð, þola 220faðmadýpi BEZTU og ÓDÝRUSTU neta- hringirnir. BAMBUSSTENGUR Sísal- og nælontóg. Sísal, terlín- og nælonlínur Baujuhringir. Baujuflögg. Lóðarbelgir. Eóðadrekar. Önglar. Taumar. Netadrekar. Netabelgir. Netaflögg. Netalásar. Netakóssar. Netanálar. Netabætigarn. Fiskstingir. Goggar. Fisk- og lifrarkörfur. Lóðabalar, galv. Grásleppunetaslöngur Rauðmaganetaslöngur Plast-netaflár • Alís-Heliu-handfæravindur Nælonhandfæri. Handfæra- önglar. Handfærasökkur. Segulnaglar. STÁLVlR Snurpuvír, Trollvír, Kranavír. VísmaniUi. Benslavír Vantavír. BAUJULUGTIR ,AURORA ‘ með rafauga, blikka, slökkva sjálfkrafa er birtir. „NEFA“ baujuljós „AUTRONICA" baujulugtir. BAUJULUGTIR „NIFE“ baujulugtirn- ar endingargöðy. Vélsmiðjan ODDI h.t, Akureyri Framkvæmum alls konar smíði, s. s.: STÁLGRINDAHÚS OLÍUGEYMA BlLPALLA og fleira. Einnig alls konar RENNISMlÐI NH)URSETNINGU KÆLI- VÉLA og KERFA Eimiig BÁTAVÉLA ásamt alls konar VIÐGERÐUM Reynið viðskiptiní Vélsmiðjan 0001 h.f. Sími 2-12-44 • AKUREYRI SELJUM AF LAGER: JÁRN í plötum og stöngum. Kílreimar alls konar Kílreimaskífur, einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar Eirrör og koparöxla Skrúfur, bolta og rær Múrbolta, margar stærðir og margt fleira. Nýsmíði frá ODDA: BOBBINGAR, 4 stærðir — og ýmsar aðrar vörur tilheyrandi BOTNVÖRPUBÚNADI Flatningshnífal. Flökunar- hnífar. Beituhnífar. Gotuhnífar Hausingasveðjur. Stálbrýni. Isskóflur. Saltskóflur. Gotupokar. Hverfisteinar á kassa og lausir. • Nótahringir. Hálflásar. Sleppi- krókar. Hringnótablakkir. Síldarháfar. Síldargafflar. VERZLUN 0. ELLINGSEN HF MÖKKUR ÚR HEKLU Framhald af 3. síðu fyrr mikil í búpeningi, og dó margt úr meinsemdum og liðaveiki, og gaddur í sauðfé og kúm gerði það að verkum að peningur þreifst ekki, þó að hann hefði nóga gjöf.“ Hversu hefði nú farið, ef askan hefði fallið yfir eftir að jörð var gróin og skepnur komnar af húsi. Hætt er við, að þá hefði orðið fátt til varnar. Lækjarmóti, 30. júní 1970 Sig. J. Líndal

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.