Einherji


Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 2

Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐ 1974 EINHERJI Mánudagnr 16. desemlber 1974. Nú eru meiri möguleikar en nokkru sinni fyrr á því að hljóta einhvern af hinum veglegu vinningum happdrættis okkar. En það eru ekki aðeins þínir möguleikar til vinnings sem aukast, möguleikar SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu á Reykjalundi aukast til muna, og þar með aukast einnig möguleikar á hjálp, fyrir alla þá sem þurfa á endurhæfingu að halda. NÚ EYKST Fjöldi vinninga um 1000 og heiidarverðmæti vinninga hækkar um rúmlega 55,5 milljónir króna Lægsti vinningur verður 7000 krónur (var 5000 krónur) Fjöldi 10 þúsund króna vinninga fjórfaldast Við bætast hundrað 50 þúsund króna vinningar Fjöldi 100 þúsund króna vinninga rúmlega þrefaldast (verður 61, var 20) Fjöldi 200 þúsund króna vinninga rúmlega tvöfaldast (verður 25, var 12) 500 þúsund króna vinningar verða 12 (voru 11) Milljón króna vinningar verða 2 (var 1) Nýstárlegir aukavinningar. Þrír Citroén Ami 8, sem dregnir verða út í júní Á þessar upptalningu sést að möguleikarnir eru miklir, og miðinn kostar aðeins 300 krónur. Dregið verður í fyrsta flokki 10. janúar. HAPPDRÆTTI AUKNIR MÖGULEIKAR ALLRA Umboðið á Siglufirði: Bókaverslun Hannesar Jónassonar Húnvetningar - Húnvetningar Jólavörurnar eru komnar. — Verö og gæði við allra hæfi BYGGINGAVÖRUDEILD: Nýkomin GÓLFTEPPI í miklu úrvali á hagstæðu verði Kitchen Aid hrærivélar, 2 stærðir Útvörp, segulbönd, hljómflutningstæki í bílinn og bæinn Black & Decker föndursett og verkfæri Haglabyssur, rifflar, skotfæri Gólfdúkar, hvít og lituð baðsett og sturtubotnar o. fl. MATVÖRUDEILD: Allt í jólamatinn, jólaeplin vinsælu í 10 kg. kössum Jólakerti, skrautkerti, kertastjakar Jólaglös 1974, könnur staup, glös o. fl. með sýslumerkinu Jólatré og greinar Búsáhöld, stell o. fl. í gjafakössum Mánaðarbollapör, gler- og kristalsvörur o. fl. VEFNAÐARVÖRUDEILD: Fjölbreytt leikföng og gjafavörur handa öllum Kuldaúlpur, loðfóðraðir kuldaskór og stígvél í úrvali Prjónagarn, margar tegundir, fata- og gluggatjaldaefni Armbandsúr, veggklukkur, vekjaraklukkur Dömu- og herrasnyrtivörur, hringa og hálsmen Nýjar og gamlar bækur til fróðleiks og skemmtunar Ritföng, töskur, teiknibækur o. fl. o. fl. Þetta og annað sem ekki er upptalið verðið þið að koma að sjá og kaupa það sem ykkur lystir GLEÐILEG JÓL Kaupfélag <► Húnvetnlnga — útibú — BLÖNDUÓSI SKAGASTRÖND

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.