Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 11
Mánudagur 16. desember 1974.
EINHERJI
IÓLABLAÐ 1974
Óskaitt saravÍRRMÍóIki
um IaRð allfc og öörara
IaRÖSRÍ ÖRRMR?
dleðilegpa ióla, árs
oö fpiðap.
mr- v-
I' j V :
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Búnaðarfélag Íslands
auglýsir úrvalsbækur til jólagjafa
FÁKAR Á FERÐ eftir þórarinn Helgason frá þykkvabæ
Jólabók hestaunnenda í ár. — Verð aðeins kr. 580.-
BYGGÐIR EYJAFJARÐAR I og II
SVEITIR OG JARÐIR í MÚLAÞINGI I
Útegefandi Búnaðarsamband Eyjarfjarðar og Búnað-
arsambnd Austurlands. Stór fróðlegar bækur, er lýsa
búnaðar- og félagsmálasögu héraðanna í rúma öld,
hverju byggðu býli, eigendum og ábúendum og öðru
heimilisfólki nú, ásamt skrá yfir fyrri ábúendur síð-
ustu 70-100 árin.
Bækurnar fást á forlagsverði hjá Búnaðarfélagi ís-
lands. — Pantið bækurnar eða kaupið strax.
Allar pantanir afgreiddar samdægurs gegn póstkröfu.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
Bændahöllinni — Reykjavík
Kjördæmissamband Framsóknar-
manna í NorðurLkjördæmi vestra
óskar öllum
GLEÐILEGRA JÓLA og
FARSÆLS KOMANDI ÁRS !
Hittumst heil á nýju ári!
Stórnin
ALMENNAR TRYGGINGAR K.F.
óska öllum
gleðilegra jóla o,g farsæls komandi árs
SAMVINNUTRYGGINGAR
óska öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Óskum öllu starfsfólki voru
og viðskiptamönnum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
Hittumst heil á nýju ári!
Hraðfrystihúsið ÍSAFOLD h. f.
GLEÐILEGRA JÓLA
og farsæls komandi árs Gleðileg jól
Þökk fyrir viðskiptin Farsælt komandi ár
Þökk fyrir viðskiptin
Netagerð
Jóns Jóhannssonar BERG H.F.
Kaupfélagi
Skagfirðinga
Slátrun hófst hjá Kaupfé-
lagi Skagfirðingia 12. sept og
iauk 21. okt.
Slátrað var á Sauðárkróki
og Haganesvík alls rúmlega
63 þúsund fjár. Heildarkjöt-
innieigg nam 940 tonnum og
er það 160 tonna aukning frá
fyrra ári, en þá var lógað í
Siáturhúsum félagsins 50 þús
und 'kindum.
Meðalvigt reyndist 14,4 kg.
og er það tæplega 800 gr.
lægri meðalvigt en í fyrra.
2 þyngS'bu dilkana 35,3 og
38,6 kg. átti Leifur Þórarins
son, Keldudal. Mun þetta
þyngsti dilkur, sem lógað
neiur verið hjá félagmu.
Diikar Leifs höfðu einnig
hæsta mjeðalvigt, 20,2 kg.
Á árinu hefur kaupfélagið
haldið áfram tayggingu slát-
urhússins sem tekið var í
noékun í fyrra. Verið er að
ijúka við stórgripa sláturhús
og að mestu lokið frágangi
utanhúss öðru en lóð. Vierð-
ur því verki lokið í vor, strax
og frost fer úr jörðu. 1 Mjólk
ursamlaginu var tækjabúnað-
ur endurnýjaður, og afkasta-
igeta samlagsins aukin.
Fjárfreikar framikvæmdir
sem þessar, binda áneitan-
lega mikið f jármagn, og þeg
ar við bætist að skuldasöfn-
un viðskiptamannja hefur auk
ist, fer ekiki hjá því að reikstr
arfjárskorts gæti hjá félag-
inu. Hingað til hefur það
samt eikiki ko'mið niður á
þeirri þjónustu, sem félagið
veitir viðskiptavLnum sínum,
en fyrirsjáanlegt er, að ekki
verður hægt að veita sömu
fyrirgreiðslu til bygginga-
framikvæmda og annarra og
verið hefur, á næsta ári.
Bókarfregn
Um miðjan mánuðinn fcem
ur á markaðinn bókin Jón
Ósmaim ferjumaður eftir
'Kristmund Bjamason. I bók-
inni er nakin saga ýmissa for
feðra Jóns, svo sem séra
Odds á Miklabæ og séra
Gísla sonar hans. Fáir sam-
'tímamenn Jóns Ósmanns í
Skagafirði reistu sér óbrot-
gjarnari minnisvarða. Hann
varð þjóðikunnur maður á
sinni tíð og þjóðsagnahetja.
— Ritið er ríflega 250 síður
með myndum, en þær eru
margar. meðal þeirra miál-
verk Jóns Stefánssonar list-
málara af Jóni í eðlilegum
litum.
Söluumboð er hjá Gunnari
Helgasyni, Sauðárkróki, sími
5233. Útgefendur em Sýslu-
sjóður Skagafjairðarsýslu og
Sögufélag Skagfirðiniga.
Prentverk Odds Bjömsson
ar prentaði.