Einherji


Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 10

Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 10
JÓLABLAÐ 1974 EINHERJI MánudagTir 16. desember 1974. SIGLFIRÐINGAR! Lítid á jólavörumar Versl. Kaupfélags Eyfirðinga Siglufirði Augiýsing um innheimtu þing- Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin á árinu gjalda í Siglufjarðarkaupstað árið Þökk fyrir viðskiptin Siglufjarðarapótek OLÍUVERZLUNl MKy/ISLANDS? 1974 Siglufjarðarumboð: IITNTttK ANDRÉSSON Hér með er skorað á alla þá gjaldendur í Siglu- fjarðarkaupstað, er ennþá skulda þinggjöld ársins 1974, að greiða gjöldin nú þegar til bæjarfógetaskrif- stofunnar í Aðalgötu 10 svo komist verði hjá kostn- aði og óþægindum við innheimtu skattanna. Mjög áríðandi er, að allir séu skuldlausir við áramót. GLEÐILEG JÓL Farsælt komandi ár Þöfck fyrir viðskiptin ESSO-smurstöð Magnús GuSbrandsson Gunnar FriSriksson Gleðileg jól og farsælt komandi ár ★ Olíufélagið Skeljungur h.f. Siglufjarðarumboð: EYÞÓR HALLSSON Þinggjöldin féllu í gjalddaga 1. september s. I., og séu gjöldin ekki að fullu greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, verður gjaldandinn krafinn um dráttarvexti af því, sem eftir er, 11/2% fyr'r hvern mánuð eða brot úr mánuði, unz skatturinn er að fullu greiddur. Dráttarvextirnir verða reiknaðir á skattskuldir við áramót. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 4. desember 1974 Elías I. Elíasson Hótel Höfn Siglufirði Bólsturererðin, Haukur Jónasson

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.