Einherji


Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 5

Einherji - 16.12.1974, Blaðsíða 5
Mánudagur 16. desember 1974. EINHERJI JÓLABLAÐ 1974 Bridgefélag Siglufjarðar Þann 18. nóv. sl. lauk Sigluf jarðarmóti í tvímlenning, svo- nefnt Sigurðanmót, og urðu úrslit þessi: 1. Hreinn Steinsson — Jón Sigurbjörnsson......773 stig 2. Sigfús Steingrím.ss. — Sigurður Hafliðas... 772 — 3. Jónas Stefánsson — Valtýr Jónasson ........761 — 4. Haraldur Ámason — Hinrik Aðalsteisson .... 754 — 5. Gísli Sigurðsson — Páll Pálsson ............751 — 6. Guðm. Davíðsson — Rögnvaldur Þóðars.......750 — Lokið er nú 3 umferðum í 4ra fcvölda hraðsveitarkeppni með þátttöku 6 sveita og er röð þeirra þannig: 1. Sveit Boga Sigurbjörnssonar ..............1237 stig 2. —- Steingríms Magnússonar ...............1166 — 3. — Hinriks Aðalsteinssonar ............. 1094 — 4. — Páls Pálssonar .......................1017 — 5. — Sigurðar Hafliðasonar ............... 1004 — 6. — Jóihannesar Hjálmarssonar ............ 962 — Milli jóla og nýárs íer fram hin árlega ibæjarfceppni milli norður- og suðurbæjar. Kieppni þessi hefur jafnan verið hin skemmtilegast, að öðru leyti en þvi, iað sigurinn hefur jafn- an ihafnað hjá suðurbæingum. Heyrst hefur að norðurbæ- ingar hugsi sér að snúa þessu við og muni mæta með sitt sberfcasta lið að þessu sinni. Fulmaðarhönnun hitaveitu í Siglufirði Samkvæmt samlþykkt bæj- arstjórnar, þar sem bæjar- stjóra var fahð að ræða við verkfræðifirmu um fullnaðar hönnun hitaveitu, hefur bæj- arráð nú stiaðfest samning við verkfræðistofu Guðmund ar G. Þórainssonar, Skip- holti 1 Reykjavík. Leitað var tilboða f jögurra verkfræðifirma í Reykjavík og var tilboð verkfræðislkrif- stofu Guðmundar hagstæð- ast. Samkvæmt því er heildar- verð fuUnaðiarhönnunar um 7,8 milj. Sá hluti sem þegar ihefur verið unninn með frum áætlun er metínn sem 15%, !og gert er ráð fyrir að bæj- ] arverkfræðingur tafci að sér alla yfirumsjón, sem metist á 20%. Þannig greiðist til verk- fræðisbofu Guðmunadr G. Þórarinssonar, fyrir fullnað- larhönnun mannvirkis, fram- lagningu, fullniaðaruppdrátta úbboðslýsinga og bilboðsat- 'huganir 65% heildarupphæð- ar, eða um kr. 5 milljónir. Saimningurinn gerir ráð fyrir þeim framkvæmda- hraða, sem ákveðinn var með samþykkt bæjarráðs frá 19. ofctóber sl. Byeeing leiguíbúða ■ Siglufirði iPramfcvæmdanefnd u m hlutur Siglufjarðarfcaupstað- byggingu leiguíbúða í Siglu- ar, f jármagnaður með útgáfu firði hefur nú áfcveðið að skuldabréfa til iþeirra aðila, byggja fjögur tvíbýlishús 'sem íbúðimar fenigju, ien gert við Fossveg á næsta ári, á 1 er ráð fyrir að eftir tilskild- grundvelli laga um byggingu an tíma fcaupi þeir íbúðimar. ’eiguíbúða. j Auglýst var eftir 'Umsækj- Lánsloforð að upphæð kr. jendum um íbúðimar á ofian- 24.010.000.00 liggja nú fyrir greindum grundvelh og bár- frá 'hendi húsnæðismála- ust 14 umsóknir um þessar stjórnar og hefjast tgreiðslur 8 íbúðir. í janúar 1975. ! Bæjarstjórn mun á næsta Lánsloforð nær yfir 80% jbæjarstjómarfundi taka á- endanlegs byggingakosbnað-1 fcvörðun um, hverjum út- ar. Samkvæmt ákvörðun bæj Mu'ta skal íbúðum úr þessum arstjómar skal 20%, sem er áfanga. Gjöf til Sjúkrahúss Siglufjarðar Á aðalfundi sínum 4. des. s. 1. áfcvað Kvenfélag Sjúkra 'hóss Siglufjarðar að gefia eina milljón ikróna til tækja- fcaupa til rannsófcnastofu sjúkrahússins. Yfirlæknir sjúkrahússins, Ólafur Þor- steinsson, hefur beðið blaðið að færa Kvenfélagi Sjúkra- hússins bestu þafckir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Þá hefur Kvenfélag Sjúkrahúss- ins beðið blaðið að flytja bæjarbúum bestu þafckir fyr- ir þábbtöku og aðstoð við fjársöfnun á líðandi ári og óskar bæjarbúum gleðilegra jóia og farsældar á komandi ári. ÞAKKIR Finney Reginbaldsdóttir Knarrarstíg 2, er fyrir nokkr um vifcum sbaðin upp frá vel heppnuðum uppskurði við gallsbeinum. Hún hefur beð- ið blaðið að færa læknum, hjúkrunarkonum og starfs- fólki Sjúkrahúss Skagafjarð- ar þakfclæti og toveðjur fyrir frábæra hjálp og umönnum á rneðan hún dvaldi þar. Jafnframt vill hún láta í ljósi ósk um að Skagfirðingar megi njóta sem lengst starfs krafta þeirra Ölafs Sveins- sonar yfirlæknis og Friðriks J. Friðrikssonar héraðslækn- is. Finney er 77 ára gömul en hefur saimjt bekið við störf- um sínum á ný. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Stjóm happdrættisins á ekki annarra kosta völ en að fylgjast með straumnum og kappkosta að viðskiptavinunum séu tryggðir vinningar í samræmi við gildi peninganna á hverjum tíma. Eða m. ö. o.: VERÐTRYGGING VINNINGA Árið 1970 var tekinn upp sá háttur að gefa mönnum kost á að spila á fjóra hlutamiða af hverju númeri auðkennda með bókstöfunum E, F, G og H. Þannig gátu menn spilað ,,ÞVERSUM“ á einn miða, „TVENNUR”, „ÞRENNUR” eða „FERNUR". Viðskiptavinum happdrætt- isins líkaði þessi nýbreytni svo vel, að nú eru „FERNURNAR" algjörlega upp- seldar og „ÞRENNURNAR" eru að selj- aðst upp. Til þess að fullnægja eftirspurn, hefur verið ákveðið að gefa út nýjan flokk hlutamiða, sem auðkenndur er með bók- stafnum B, en er að verðgildi fimm sinn- um stærri en hver hinna flokkanna, eða „FIMMUFT Annir eru ævinlega miklar hjá umboðs- mönnum Happdrættisins fyrir fyrsta drátt. Því biðjum við yður að endurnýja eða kaupa miða snemma. Sérstaklega er nauðsynlegt fyrir þá, sem spila „langs- um eða þversum", að hafa fljótlega sam- band við umboðsmanninn. Endurnýjun til 1. flokks 1975, hefst strax eftir ára- mót. Viðkiptavinir eiga forkaupsrétt á miðum sínum til 10. janúar. Við höldum óbreyttu miðaverði Verð hlutamiðanna verður óbreytt, 300 krónur á mánuði. En viðskiptavinum happdrættisins er gefinn kostur á að mæta aukinni dýrtíð með því að eiga fleiri hluti af númerinu sínu og þarmeð að stuðla að því að vinningurinn verði stærri. Þannig verður hæsti vinningurinn i desember: 18 MILLJÓNIR KRÓNA skattfrjáls vinningur, sem greiddur er í peningum, affallalaust. ------ lfTROMPMIÐI“ ---------- Lægsti vinningur í þessum flokki verður því 25.000 krónur og hæsti vinningur i desember 10 milljónir króna. Með til- komu þessa nýja flokks hefur verið samin: Ný vinningaskrá glæsilegri en nokkru sinni fyrr Heildarfjárhæð vinninga hækkar um 756 milljónir króna, og verður samtals: 1.360.800.00.- eða nærri IV2 milljarður króna DAGBJÖRT EINARSDÓTTIR umboðsmaður Miðinn kostar kr. 300.- Sténarsamband bænda óskar meðlimum sínum, svo og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA OG GÆFURÍRS KOMANDI ÁRS Ósfcuim öllu sbarfsfólki voru. og viðskipbavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Húseiningar h. f. GLEÐILEG JÓL í FARSÆLT KOMANDI ÁR ! ÍSLENSK ÞJÓÐLÖG safn sr. Bjarna Þorsteinss. Út er komin hjá Siglufjarðarprent- smiðju bókin „Islensk þjóðlög" sem sr. Bjarni Þorsteinsson prestur i Siglu firði, safnaði fyrir og eftir aldamótin síðustu. Þetta er um 1000 bls. bók með yfir 300 þjóðlögum og ýmsum öðrum sönglögum, þar á meðal Þor- lákstíðir, sem er forn kirkjusöngur. Margvíslegur annar þjóðlegur fróðleik- ur er í bókinni, sem ánægjulegt er að lesa og kynna sér. Séra Bjarni segir í upphafi inngangs bókarinnar: ,,Þegar talað er um þjóðlög ein- hverrar þjóðar, er með því átt bæði við þau lög, sem að öllu leyti hafa myndast hjá þjóðinni, án þess nokkur geti bent á stund eða stað, er lagið hafi hafi myndast, og einnig þau lög, sem þjóðin hefur algerlega gert að sinni eign, með því að hafa þau lengi og iðuglega um hönd og setja á þau sinn einkennilega blæ, jafnvel þótt lögin sjéu utan að komin" Siglufjarðarprentsmiðja gefúr bókina út í tilefni af þjóðhátíðarári, og eru gefin út 1100 tölusett eintök frá nr. 874-1974. „íslensk þjóðlög." er öndveg isritverk, skrifað á Siglufirði og gefið út á Siglufirði. Það ætti því að vera sérstakt metnaðarmál Siglfirðinga að eignast þessa glæsilegu 1000 bls. bók um söngsögu þjóðarinnar. Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bútur h.f. „Siglufjarðarútgáfan er í vönduðu bandi og hin glæsilegasta bók, sem auðséð er að mikil alúð og rækt hef- ur verið lögð við. Ragnar Páll list- málari hefur gert kápumynd og er hún af lýsislampa. Er það táknrænt, því við koluljós hafa íslensku þjóðlögin verið sungin lengst af." (Árni Johnsen, Morgunblaðinu 14. des.)

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.