Mjölnir


Mjölnir - 05.09.1939, Page 6

Mjölnir - 05.09.1939, Page 6
M J O L N I R 4 NÝJA-BÍÓ Þriðjud. 5. sept. kl. 8.30- Taylor skipstjóri. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER og GEORGE RAFT. Kl. 10.15: Hrói höttur frá El Dorado. Aðalleikendur: ANN LORING og WARNER BAXTER. Húseignir. Mér hefir verið falið að selja nokkrar húseignir á hentugum stöðum í bænum. Þeir, sem hafa hugsað sér að kaupa húseignir á þessu hausti, ættu að tala við mig sem fyrst. Leiga getur einnig komið til greina. 3ón Sigurðsson, lögfræðingur. Aðalgötu 22. Sími 140. Hvítkál Gulrófur Kartöflur Tilkynning til verkamanna á síldarplönum. í samningunum milli verkamannafélagsins »Þróttur« og Vinnu- veitendafélags Siglufjarðar er ákvæði um, að atvinnurekendur tryggi verkamönnum sínum 625 krónur fyrir 6 vikna vinnu (þar með talin nætur- og helgidagavinna). En ráðningstími reiknist frá því Síldarút- vegsnefnd leyfir söltun. Síldarútvegsnefnd leyfði söltun að kvöldi 22. júlí. Laugardaginn 2. sept. að kvöldi eru því Iiðnar 6 vikur frá því ráðningstími hófst. Þeir verkamenn, sem ekki eru búnir að hafa upp 625 kr. laugar- dagskvöld 2. sept., eiga að fá greitt hjá atvinnurekanda það, sem á vantar. Kjötbúð Siglufjarðar. Stjörn verkamannafél. »Þróttur«. * Trillubátur til sölu. Soðin svið Þriggja tonna trillubátur með nýlegri 7 ha. Scandia-vél, sterkur og vandaður, með tiheyr- andi veiðarfærum, er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur 3úlíus Sigurðsson Hlíðarveg Kjötbúð Siglufjarðar. Ábyrgðarmaður: ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON. Siglufj axðary rentemiðj a. Skrifstofa Sósíalistafélags Siglufjarðar er opin daglega frá 10 f. h. til 7 e. h. — Blöð og tímarit Sósíalistaflokksins fást þar. Félagar í Sósíalistafélagi Siglufjarðar! Komið á skrif- stofuna og greiðið flokksgjöld ykkar sem allra fyrst. Kaupe»dur Þjóðviljans! Komið og greiðið áskriftargjöld yðár.

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.