Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Page 7
T í M A R I T V. F. í. 1 9 4 3
3
>
Um nýtingu orkunnar er það að segja, að nauð-
synlegt væri mótstraums-„element“, ef góð nýting
ætti að fást. Ofninn, sem í hverinn er látinn, lækkar
íueðalliila hversins, og frárennslistaugin frá katl-
inum fær ekki hærra hilaslig en þennan meðalhita
oftast nokkru lægri. Þar sem orka er litil, verður
liilastigslækkun hversins oft mjög mikil og kostar
|>að stærri ofna og gildari pipur en þurft hefði, ef
Iiægt hefði verið að hafa frárennslistaugina heitari.
Vatn hversins rennur burtu með sama liita eða
meiri en frárennslistaugin hafði, og fer þannig mik-
il orka forgörðum.
í þróm er nú orðið notað mótstraums-„prinsippið“
í einföldustu mynd. Heita vatnið er látið renna í
þrærnar efst, en tekið frá botninum. Ber þetta al 1-
góðan árangur, ef þrærnar eru liæfilega stórar fyrir
ketilinn. Með því að hafa eill eða tvö skilrúm í þrón-
um mætti strax fá töluvert hetri árangur án kostn-
aðarauka (aukinn þróarkostnaður, minnkaður ofna-
kostnaður).
Hér gælir að sjálfsögðu aðeins útfellingar á ele-
ment þau, sem eru í sjálfum hvernum eða þrónni.
(Auk skemmda á illa einangruðum pípum, sem
liggja i jörðu).
Ef kísill er nokkur að ráði í heita vatninu mun
útfellingar oftast gæla á eða i heitvatnskerfunum
Hafa menn, að þvi er eg hefi heyrt, lielzt viljað setja
útfellinguna i samband við kælingu heita vatnsins
og það, að kísillinn falli út, þar sem loft kemst að
heita vatninu. Munu hæði þessi atriði hafa þýðingu
í þcssu sambandi, ])ólt eg sé engan veginn sann-
færður um það, að ekki séu önnur og jafnvel þýð-
ingarmeiri atriði, sem einnig ski])ta máli.
Hefir það verið ætlun min að taka þetta mál til
nokkurrar rannsóknar, með því að það hefir geysi-
lega þýðingu fyrir virkjun mikils hluta þess jarð-
Iiita, sem hér er. Enn hefir mér ekki unnizt tími til
rannsókna þessara, sem eg hefi ætlað mér að gera
á raunverulegum miðstöðvarkerfum.
Áður en eg vík að öðrum atriðum, vil eg geta
þess, að heita vatninu hefir aðeins verið dælt á fá-
um stöðum enn sem komið er. Hinsvegar er virkj-
un sumstaðar illmöguleg eða ómöguleg án dælingar.
Vegna hitans ó vatninu, sem sumsstaðar er alveg
sjóðandi, geta aðeins vissar teg, af dælum komið til
greina.
B. Virkjun gufu.
Hér eru sumsstaðar hreinir gufuhverir og aðrir
sem eru hlandaðir vatni og gufu, og meiri hluti ork-
unnar oft gufa.
Hér hafa slíkir hverir ekki enn verið virkjaðir,
nema að litlu leyti og þá aðallega vatnið i þeim,
Gufan inniheldur oft lofltegundir sem verka tærandi
á pípurnar og mun hún yfirleitt vera óheppileg til
beinnar virkjunar, þannig að hún sé látin fara i gegn-
um allt kerfið. Væri nauðsynlegt að hægt væri að
finna eða l'á einfaldar virkjunaraðferðir.
Jarðboranii’.
Eins og eg minntist á áður, þá liggur jarðhiti sá,
sem fyrir er, að jafnaði ekki á þeim stöðum, sem
lians er mest þörf. Verður því annaðhvort að bvggja
verksmðjur, hæi eða gróðurhús á þeim stöðum,
þar sem jarðhiti er fvrir, eða að leiða jarðhitann
langar leiðir. Sá möguleiki er einnig fvrir hendi,
að revna að hora eftir jarðliita þar sem hans er mest
þörf.
Eins og eg tlra]) á áðan, er margt ókunnugt um eðli
jarðhitans og útbreiðslu. Djúpar jarðhoranir eru
kostnaðarsamar, og geta ekki nema stór fyrirtæki
lagt i djiipar horanir og í mörgum tilfellum getur
það verið vafamál hvort þær svari kostnaði, jafn-
vel ])ótl þær beri árangur.
Félagsmönnum er kunnugt um þær boranir, sem
framkvæmdar hafa verið í grennd við Reykjavik,
og árangur þann, sem af þeim liefir orðið. Hefir
mál þetta ofl verið rætt hér í félaginu.
Sumarið 1939 eignaðist ríkissjóður lítinn jarð-
hor (gullborinn frá Drápublíðarfjalli) og hefir rann-
sóknaráð rikisins annast rekstur borsins. í sumar
fékk rannsóknaráðið annan stærri bor, sem hefir
verið lekinn í notkun.
Er i Andvara 1911 stutt skýrsla um horanir þær,
sem framkvæmdar liafa verið með fyrrnefnda horn-
um. Síðan hafa allmargar horanir hæzt við. Eg ætla
ekki að fara að gefa nákvæma skýrslu um Iiverja
einstaka borun, heldur aðeins að tala um árangur-
inn sem lieild eins og hann keniur mér fyrir sjónir.
Það skal tekið fram, að allar þessar boranir eru til
þess að gera grunnar. Sú dýpsta er um 150 m, en
flestar innan við 100 m.
1) A jarðhitasvæðum evkst hilinn yfirleitt frekar
ört niður á við hvar svo sem borað er. Hinsvegar er
það algjörlega undir hælinn lagt hvar eða hvort hitt-
ist á heitar æðar vatns eða gufu.
2) Vatnsæðarnar virðast vera annaðhvort í óreglu-
legum sprungum (í basaltjarðvegi), eða á takmörk-
um jarðlaga. Sérstaklega skal á það hent að gufa
hefir fengizt allstaðar þar, sem horað hefir verið
i Hveragerði, og er svo að sjó, sem jarðlag það, sem
gufan dreifist um undir yfirhorðinu, sé fornt malar-
lag. Malarlag þetta er i misjafnri dýpt á misjöfnum
stöðurn.
3) Hinn minnsti liiti i lindum umfram 4—5° hend-
ir til jarðhita.
1) Þar sem vatnið er á hrevfingu í jarðveginum
helzt liitastigið nokkurnveginn ó'breytt á stórum
svæðum. Þar sem uppstrevmi er, eins og á Revkj-
um og í Þvottalauguuum, eru jarðlögin vfirleitt svo
sprungin, að vatnið hefir upprás eftir ýmsum króka-
leiðum. Kólnar það lítið á leiðinni upp (einangrun)