Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Side 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Side 11
T í M A R I T V. F. í. 19 4 3 7 ur, afniælisfagnaður á 30 ára afmæli félagsins, auk ]>ess fjórir venjulegir fundir og voru þar flutt efl- irfarandi erindi: Bolli Thoroddsen: Lausn á þriðju gráðu líkingu. Mag. scient. Brvnjólfur Stefánsson: Ákvörðun af sunnmun af kvadratiskum restum. Dr. Jón E. Vestdal: Olía. Ásgeir Þorsteinsson: Um nokkra möguleika til nýt- ingar afgangsraforku. Mag. scient. Steinþór SigUrðsson: Nýting jarðhitans. Um norma járnbentrar steypu gat formaður þess, að á síðasta aðalfundi hafi verið samþvkkt tillaga ])ess efnis, að stjórnin taki til atliugunar hvort eigi Jiælti tiltækilegt, að notaðar verði hér á landi regl- ur einhvers ákveðins lands (með sem minnstum breytingum), þar til innlendar reglur verða samd- ar. Hafði stjórnin haft tillögu þessa lil athugunar og komizt að þeirri niðurstöðu, að slík lausn væri mjög æskileg. Jafnframt hafði stjórnin leilað sam- vinnu við Reykjavíkurhæ um samningu slíkra norma og liafði sent (il hæjarráðs Reykjavíkur er- indi þess efnis, og er það birt í 2. hefti Timarits V. F. í., þessa árgangs. Bæjarráð fellst á að vinna með Verkfræðingafélaginu að því að semja slikar reglur og fól bæjarverkfræðingi framkvæmdir í málinu af sinni hálfu. Formaður ræddi siðan við bæjarverkfræðing um nánari framkvæmdir málsins og töldu þeir æski- legast að V.F.l. tilnefndi tvo menn til að vinna með hæjaverkfræðingi. Bar því stjórnin fram eft- irfarandi tillögu: Aðalfundur V.F.Í. 1943 ályktar að fela stjórninni að tilnefna tvo menn til að vinna með bæjarverk- fræðingi af liálfu bæjarins að þýðingu og samn- ingu á íslenzkum riormum, með liliðsjón af þeim erlendu nornuim, sem tiltækilegastar ])vkja. Frumvarp að normum skuli síðan sent til allra hvggingarverkfræðinga og arkitekta innan félags- ins til athugunar og þeim gefinn kostur á að senda nefndinni breytingartillögur. Síðan yrði málið rætt á fundi sömu fagmanna í félaginu ásamt þeim brevtingartillögum, sem nefndinni kynnu að ber- ast. Eftir að normarnir liafa verið samþykktir í heild á þeim fundi, samþvkkir stjórn félagsins normana endanlega, að tilskyldu samþykki bygg- ingayfirvalda bæjarins. Var tillagan samþykkt með öllum greiddum al- kvæðum. Þá var samþykkt eftirfarandi breyting á (5. gr. laga: í stað: „árstillagið er 20 kr.“, komi: „árstillagið er 40 kr.“, og enn fremur: „10 krónur á ári í hús- næðissjóð félagsins“. Ritnefnd. í hana var á aðalfundi kosinn Steingrímur Jóns- son, en stjórn félagsins hefur tilnefnt þá Árna Páls- son, dr. Jón Vestdal og Steinþór Sigurðsson til að taka þar sæti, auK Gunnlaugs Briem, er kosinn var á næstsíðasta aðalfundi. Normar um járnbenta steypu. Stjórn V.F.Í. hefur skipað þá verkfræðingana Arna Pálsson og Arna Snævarr til að vinna með bæjarverkfræðingi að sanmingu norma fvrir járn- benta steypu, samkvæmt samþvkkt síðasta aðal- fundar. LEIÐRÉTTING. í 0. hefti síðasta árgangs féll niður emhættisheiti prc>f. Guðjóns Samúelssonar i félagatali þvi, er birt er þar á hls. 04. Þar á að standa Próf. Guðjón Samúelsson, húsameistari rikisins, dr. phil. h. c. Reikningar V. F. I. REIKNINGUR yfir tekjnr og gjötd Verkfræðingafélags íslands Til Iðnbókasafnsins Til Tímaritsins 150,00 600,00 1162,71 árið 1<M2. T e k j u r: Yfirfært frá fvrra ári 5119,72 Yfirfært til næsta árs: Hlutafé i Utvegsbankanum í viðskiptabók nr. 391 (Landsb.) 100,00 5154,07 Innheimt ársajöld 1550,00 nr. 6002 (Útvegsb.) . . 314,13 Vextir pr. 31. des. ’42 91,19 Hjá gjaldkera 30,00 Ógreidd ársgjöld 340,00 Ógeidd ársgjöld 340,00 G j ö 1 d: Kostnaður við fundi Kr. 183,45 7100,91 Kr. 7100,91 Reykjavik, 22.-2.-’43. Einar Sveinsson. Fjölritun og annar stjórnarkostn- aður 229,26 Réttur reikningur: Ólafur Daníelsson.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.