Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Page 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Page 12
8 T í M A R I T V. F. í. 1 9 4 3 REIKNINGUR ijfir tekjur ot/ gjöld Húsnæðissjóðs V.F.I. árið 1042. T e k j n r: Yfirfært frá fyrra ári ................... 6123,69 Árstillög félagsmanna ..................... 380,00 Gjöf frá K. Zimsen ....................... 1000,00 Yextir .................................. 183,74 Ógreidd ársgjöld ........................... 80,00 Kr. 7763,43 G j ö 1 d: Engin útgjöld. Til jafnaðar: 1 viðskiptabók nr. 1423 ................ 7687,43 Ógreidd ársgjöld ....................... 80,00 Kr. 7763,43 Rejrkjavík, 22.-2.-’43. Einar Sveinsson. Réttur reikningur: Ólafur Daníelsson. REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld Tímarits V.F.Í. 1941 (26. árg.). T e k j u r: Yfirfært frá fvrra ári .................... 1371.78 Áskriftagjöld f. 26. árg.......... 596.40 — eldri árg................. 121,25 Lausasala .......................... 55,50 773,15 Auglýsingar ............................... 5300,00 Vextir árið 1941 ............................ 20,75 Kr. 7465,68 G j ö 1 d: Prentkostnaður .......................... 3539,10 Prentmyndagerð ........................... 36,40 Hefting .................................. 416,75 Utsending rita og póstkröfur .............. 98,90 Innheimta áskriftagjalda .................. 42,90 Innheimta auglýsingagjalda ................ 94,00 Ýmislegt ............................... 103,05 Afgreiðslulaun ......................... 627,00 Yfirfært lil næsta árs .................. 2507,58 Ivr. 7465,68 Reykjavík, 22.-2.-’43. Einar Sueinsson. Réttur reikningur: Rrynj. Stefánsson. (sign.) Ólafur Daníelsson. (sign.) Verkfræðinám við Háskóla íslands. Eins og lesendum Tímaritsins er kunnugt, var haf- in kennsla við Háskóla tslands í fyrri hluta fögum verkfræðináms haustið 1940. t maí og júní hefir próf farið fram og liafa nú lokið fyrri lduta námi 6 verkfræðinemar, þeir: Ásgeir Markússon. Guðmundur Þorsteinsson. Helgi H. Árnason. Ingi Magnússon. Ólafur Pálsson. Snæbjörn Jónasson. Ileiðursmerki. Þann 1. des. síðastliðinn voru sáemdir heiðurs- merki liinnar tslenzku fálkaorðu, þeir: Geir G. Zoéga vegamálastjóri, stórriddarakrossi. Árni Pálsson verkfræðingur, riddarakrossi. Ilelgi H. Eiríksson skólastj., riddarakrossi. M. E. Jessen skólastj., riddarakrossi. Steingrímur Jónsson rafmagnsstj., riddarakrossi. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.