Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Síða 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Síða 28
TÍMARIT V.F.Í. 1943 Slippfélagið í Reykjavík Elzta og stærsta skipaaðgerðarstöð á íslandi. Tökum á Iand skip og báta af öllum stæröum, allt að 1000 smálesta þunga. Framkvæmum allskonar tréviðgerðir — smíðum báta, stóra og smáa. * Höfum jafnan birgðir af allskonar efni, svo sem EIK, TEAK, BRENNI, LERKI FURU — allar tegundir af SAUM til skipa og húsa o. m. fl. — Allar tegundir af málningarvörum til skipa og húsa. — Höfum einkaumboð á Islandi fyrir hina þekktu HEMPEL-MÁLNINGU Sfmar: i 2309 2909 3009 Stmnefni: SLIPPEN J LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OSS ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.