Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Qupperneq 5
T í M A R I T V. F. I. 1 9 4 4
19
var víetl ví'ir i vaðstígvélum nema á einstöku lirvggj-
um. Eins og áður var sagt, rennur aðalvatnsmagn
8ogsins eftir gjánni. Þar sem gjáin er lokuð að neð-
an, kemur mikið uppstrevmi, og er þar flúð, þar
sem valnið l>reiðist út neðan við gjána. Eru síðan
kávaðar fram á írafossbrún. Hraunbotn er þarna
allsstaðar og þar sem vatnið steypist fram af hraun-
hölunum myndast smáfossar og undir þeim bafa
grafizt djúpir skessukatlar, víða um 4 m djúpir. í
hotni katlanna liggur vatnsnúið grjót og sömuleiðis
l botni gjárinnar. Gróður er iílill sem enginn næst
bolni skessukatlanna og líklega heldur ekki i bolni
gjárinnar. Botninn var annars allur jiélt gróin þör-
ungum og var ekki ósviþáð því, sem gengið væri
á blautum mosa. Neðan við trafoss er djúpur livlur,
en grunnt við bæði löndin. Er j)ar einnig hraunbotn
og jafndjúpt út að hylnum, en snardýpkar. Lækk-
aði vatnsborðið þarna aðeins um rúmlega metra
vegna grvnninga, sem taka við neðar. Var botninn
þar mjög grýltur allt fram á Kistufossbrún, en vatn-
ið rann aðallega í einni kvísl skammt vestan (sunn-
an) Axarhólma og fram af Ivislufossbrún vestan til.
Ekki fóru fram neinar sérstakar atliuganir á botn-
nnun neðan við írafoss, nema hvað mælt var lítið
eitl neðan við fossinn við vesturlandið.
Vatnsborðið lækkaði lítið eitt neðan við Kislufoss.
Þegar lokað var fvrir vatnið, var valnsborðið i Alfta-
vatni orðið eins og það verður bæst, ]>egar niesl er
í ánrti, og jjann tíma, sem lokað var, lækkaði jafnt
og j)éll í Álftavalni, og num j)að hafa orðið nokkru
minna en þegar j>að er annars minnsl.
Kl. (i.15 voru bolnlokurnar opnáðar aftur. Var þá
í'úndega fullu framrennsli hleypt fram, svo að fljót-
lega gæti hækkað svo neðan við stöðvarhúsið, að sog-
pípurnar færu í kaf. \ra tnið fossaði fram með mikl-
um liraða. Eftir 7 minútur bvrjaði vatnsmagn að
aukast efst í gjánni og 3 mínútum siðar í írafossi.
Vatnið l’ossaði fyrst fram af vesturhluta brúnarinn-
ar og nokkrum sekúndum síðar fram af austurbrún-
inni. Leið eklci nema rúm mínúta i'rá þvi að vatns-
magnið fór að aukast í fossinum jjar til segja mátti
að hann væri kominn í eðlilegl horf. 25 minútum
eftir að opnað var, var Ivistufoss nær því kominn
í eðlilegt horf. Eftir J)essa fyrstu fyllingu tók j)að
langan tíma að farvegurinn kæmist alveg í sama
lag, einkum eftir því sem neðar dró í únni. Tveim
blst. eftir að o])nað var eða kl. 8.30 var litið farið
að aukast vatnið í farveginum á móts við Ásgarð
og jiá var enn að renna úr farveginum niðri við
Sogsbrú, en þar hafði bann lækkað um eina 10 em
frá venjulegu vatnsborði.
Viðbúnaður hafði verið til j>ess að kortleggja botn-
uin ofan við írafoss. Þeir Arni Snævarr, Einar B.
Þálsson. Sigurður Ólafsson og Árni Árnason fram-
kvæmu mælinguna og höfðu nokkra menn sér til
aðstoðar. Höfðu þeir áður undirbúið mælinguna. Kl.
2. mynd. írafoss, valnslaus, sé'ður frá sania stað og
á 1. niynd.
var orðin rúmlega jirjú, jiegar svo bjart var orðið,
að hægt væri að mæla, svo timi var mjög nauinur.
\rar botninn korllagður allt frá írafossbrún og upp
að brúarstæðinu á mjóddinni þar fyrir ofan og enn-
fremur Iitið svæði neðan fossins.
A meðan á |)essu stóð vann kafari að þvi að al-
huga stifhma. llefir það verið gert árleg'a nema i
fyrrasumar. Géngur hann með stíflunni vatnsmegin
og þarf að hafa straumlaust vatn. Ekki virðist bera
á að neins staðar grafi frá bolni við stifluna.
Nokku'ð af Revkvikingum hafði komið austur til
Ipess að sjá, þegar Sogið tæmdist. Ekki var þó niann-
margt þar eyslra, með því að fáir nnmu hafa vitað
um þetta. Voru það lielzt slarfsmenn Rafveilunnar
eða starfsmenn á bæjarskrifstofunum, sem komu
austur.
Flestir fóru út í Axarhólma, en jiangað mátti
ganga þurrum fótum frá austurlandinu. Ekki var
3. myiid. Séð vcslui' yfir stiflustæðið. Frcmst á myndinni
cr s'iðurcndi slóru gjárinnar, þá sprungan i klappahaftinu
og siðan ncðri gjáin, lengst til vinstri.