Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Síða 15
T 1 M A R I T V. F. 1. 19 4 4
29
er of stuttur tími lil að niynda sér skoðun um mesta
eða minnsta valnsrennsli.
Þar eð inismunurinn er svo mikill á rennslinu var
athuguð úrkoman sem næst úrkomusvæði Sogsins á
þessu timabili um undanfarin ár. Er úrkoman sýnd á
töflu III. á nokkrum stöðum á landinu.
A 2. blaði er sýnl frávik frá meðaltali úrkomu ár-
anna 1938- 1943 í Reykjavík, Eyrarbakka og Stokks-
eyri og á sama stað er sýnt frávik rennslis í Ljósa-
fossi frá meðaltali sömu ára. Sésl þar að rennslið
fvlgir nokkuð vel úrkomunni en er jafnara.
Að vísu eru mælistaðir úrkomunnar ekki á vatna-
svæði Sogsins en sú úrkoma sem þar lendir kenmr
þó að miklu leyli vfir þessa staði, enda kemur það
heim við meðaltalið. A sama blaði er sýnt frávik úr-
komu frá meðaltali áranna 1924 1943 á árunum
1938—43. Þar sést að í Reykjavík hefir úrkoman
Jjessi ár öll verið Iægri en meðaltal þessara 20 ára en
sama gildir ekki að öllu leyti um Stokkseyri og Eyr-
arbakka. A 3. Ijlaði er úrkoman á árunum 1938—13
sýnd sem frávik frá meðaltali 56 ára og 20 ára i
Stykkishólmi og að Teigarhorni. A þessum linum
sést að árin 1938- 1943 bafa verið rigningarlítil
fremur venju á Jiessum stöðum, samanborið við þau
ár sem regnmælingar ná vfir og stafar J>etta aukna
rennsli þá'varla af óvenju mikilli úrkomu þessara ára.
Þar sem fyrir hendi eru úrkomumælingar á vatna-
svæði ár yfir langan tima en vatnsrennslismælingar
yfir lilinn hluta af Jjeim tima. má gera sér nokkra
grein fyrir líkindunum fyrir vatnsþurrð. Nú er
Jiessu ekki til að dreyfa hér, en J>ar sem úrkoma í
Reykjavík fylgir nokkuð vel rennslinu i Sogi er þessi
samanl)urður gerður hér við Reykjavík.
í III. töflu sést úrkoman i Reykjavík í lö ár. Er
hún minnst 595 mm og mest 1291 nnn.
Þá er flokkað hvað mörg ár úrkoman er milli
580—600 mm, hvað mörg ár milli 600—620 o. s. frv.
og Jiessar tölur svo lagðar saman. Heitir summan á
hverju árabili n en öl 1 sununan m. Talan p er svo
reiknuð eftir formúlunni: n = —~ -°'-5 X 100. Þetta
m
er sýnt á 4. blaði.
Minnsta úrkoma á árunum 1938—1943 er 713 mm,
árið 1941, svarandi til meðalrennslis 107 m3/sek.
Minnsta mæld úrkoma er 599 mm, árið 1891, eða