Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Side 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Side 16
'J’ I M A R I T V. F. I. 19 4 4 30 83'j af úrkomunni 1941. líf úrkoma og vatnsrennsli fylgjasl nokkurn veginn að gæti ininnsta meðalárs- rennsli orðið ca. 90 m3/sek. og gæti komið fvrir 1 sinni á 15 árum. Líkur fj'rir að úrkoman verði íneiri en 700 nun eru einu sinni á 39 árum, meiri en 800 nnn á 27 ára fresti o. s. frv. Árarigurinn af þessum athugunum er ]>vi sá, að minnsta riag-, mánaðar- og árs-rennsli er nokkru liærra en gert var ráð fyrir áður, og einkum er mesta rennsli nokkru hærra. I’essi mismunur er þó ekki stærri en ]iað, að rennslið í Soginu er óvenjulega jafnt, eins og áður liefir verið lialriið fram. Sig. Ólafsson. r Ymsar athuganir og fréttir. Verkfræðinám í Banda- ríkjum Norður-Ameríku. Undanfarið hafa allmargir tslendingar sótt nám til Bandaríkja NorSur-Ameríku, og eru þar á meðal nokkrir, sem stundað liafa verkfræðinám. Námstilhögun þar, að minnsta kosti að því, er verkfræðinám snertir, virðist vera mcð öðrum hætti en við höfum átt að venjast frá evrójiskum skólum, einkum frá Norðurlandaskóluin, og ber Jiá mest á því, að stúdentar héðan geta lokið prófi á mjög skömmum tíma, jafnvel skemmri tíma en það tekur þá að Ijúka fyrri-hluta-jjrófi við tekniska háskólann í Kauinnannahöfn. Sljörn V.F.I. hefir rætt þotta mál á nokkrum fundum, því að lil hennar kasta kenmr, þegar tekin verður ákvörð- un um það, hvers konar menntun verði talin nægileg handa verkfræðingum hér á landi. Hefur hún aflað sér sem nákvæmastra upplýsinga um námstilhögun, einkum þó hvað námstima snertir, unz hægt er að taka ákveðin próf, og til að kynna sér álit annarra á þessu máli hefur hún leitað álits Háskóla íslands og skrifað þangað svo- hljóðandi bréf, sem er dags. 4. maí s. 1.: „I lögum nr. 24/1937 um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga o. s. frv. er svo ráð fyrir gert, áð stéttar- félag verkfræðinga hér á landi, 1). e. Verkfræðingafélag ís- lands, meli það, hvers konar próf skuli talin nægileg, til þess að menn fái leyfi ráðherra til að kalla sig verkfræð- ing. Flestir þeir menn, sem hingað .til hal’a fengið lcyfi ráðherra tii að kalla sig verkfræðing, hafa lokið fullnað- arjirófi frá háskólum, sem krefjast fjögurra ára náms frá stúden’tsprófi eða meira. Mun verkfræðideikl si'i við Há- skóla íslands, sem nú er tekin lil starfa, sömuleiðis vera miðuð við slíkt nám, og að minnsta kosti ekki styttra. En á síðustu árum hafa stúdentar héðan farið að sækja há- skóla í Bandaríkjum Norður-Ameríku og stundað verk- fræðinám þar. Eru próf frá þeim háskólum annars konar en próf frá verkfræðiháskólum Norðurlanda og eru til marg- ar tegundir þeirra. Menn með slík próf eru nú um þessar mundir að koma hingað lil lands, og kemur það því til álita Verkfræðingafélags íslands, hver þessara prófa cigi að veita mönnum rétt til leyfis að kalla sig verkfræðing. En gera má ráð fyrir, að ákvarðanir Verkfræðingafélags- ins i þessu efni geli liaft einhver áhrif á kennslu þá í verkfræði, sem hafin er við Háskóla íslands, einkum á lengd kennslutíma, sérstaklega þó, ef tckin verður sú á- kvörðun að veita þeim möinim leyfi til að kalla sig verk- fræðing, sem tekið hafa próf að loknu tveggja eða þriggja ára námi. Þau pról’ frá háskólum í Bandarikjum Norður-Ameríku, sem helzt er um að ræða í þessu sainbmandi, eru: 1) Bachelor of Science (B.S. eða B.Sc.) að loknu 2 ára námi frá íslenzku stúdentsprófi,!) 2) Master of Engineering, t. d. Master of Mechanical En- gineering (M.M.E.), að loknu y2—2 ára námi frá bache- lor-jirófi, 3) Master of Scicnce (M.S. eða M.Sc.) sömuleiðis að loknu '/2—2 ára námi frá bachelor-j)rófi, og loks 4) Doctor of Science (J).Sc.) að loknu minnst 3 ára námi frá bachelor-prófi.-) Stjórn Verklræðingafélags íslands leyfir sér því hér með vinsamlegast að leita álits háskólaráðsins um það, hvort ráðið telji sanngjarnt og æskilegt, að þeir menn fengju Ieyfi til að kalla sig verkfræðinga hér á landi, sem náð hafa einhverju jiessara jDrófa, eða hvort rétt myndi vera að viðurkenna sem fullgilt eitthvert eða einhver þcirra, enda sé þá um viðurkennda háskóla að ræða. Væntum vér jiess, að háskólaráðið verði við tilmælum vorum.“ Svarbréf Háskólans er dags. 7. júni s. I. og er undirrit- að af rektor Háskólans, Jóni Hj. Sigurðssyni. Það er svo- hljóðandi: „Með bréfi dags. 4. f. m. hefur stjórn Verkfræðingafélags íslands óskað álits háskólaráðs um j)að, hvort það lelji sanngjarnt og æskilegt, að jieir menn fengju leyfi til jiess að kalla sig verkfræðinga hér á landi, sem lokið liafa til- teknum prófum í Bandaríkjunum. Hefur Háskólaráð vísað erindi þessu til verkfræðingadcildar háskólans til umsagn- ar, og er áiit hennar á þessa leið: „F’undurinn lítur svo á, að ekki beri að draga úr þeim kröfum, sem gerðar hafa verið um bóklegt og verklegt nám jmirra inanna, sem samkvæml lögum hafa rétt til |>ess að kalla sig verkfræðinga. Verkfræðideild Háskóla lslands hefur og mun leitast við að haga náminu þannig, að þeir nemendur, sem braut- 1) Hér virðist vera fullríflega áætlað, þvi að einn is- lenzkur stúdent að minnsta kosti hefur lokið þessu íjrófi að loknu 1 'A árs námi. — J.E.V. 2) Um lengd námstímans er hér alls staðar farið eftir þvi, sem segir í tveim amerískum ritum: Institute of Intcrnatio- nal Education, Guide Book for Eoreign Students in the United States, New York 1937 og American Universities and Colleges, Washington, Amcrican Council on Education, 1940. — J.E.V.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.