Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Page 18
32
T 1 M A R 1 T V. F. í. 19 4 4
hugmyndasamkeppnir ]>ær, cr frumvarpið fjallar um, séu
almcnnt til gagns og nytsemdar.
Viljum við því gera nokkrar athugascmdir um cinstak-
ar greinar frumvarpsins.
í 1. og 2. grein frumvarpins er ráð fyrir gert, aS leggja
megi þá kvöð á ríki, bæjar- og sveitarfélög og þá aðra,
er styrks njóta af opinberu fé til að reisa mikilsvcrð
mannvirki, að ]>cir cfni til samkeppni um tilhögun mann-
virkis og ]>riggja manna nefnd kveði á um, hvort sam-
keppni skuli fram fara cða ekki.
Það er nú vitað mál, að oft þarf langan tíma til slíkr-
ar samkeppni, ef um mikilvægt mannvirki er að ræða, og
gæti þá samkeppnin haft nokkra tcif á framkvæmdum í
för með sér. Af þcirri ástæðu mundi margur aðilinn vera
ófús til að efna til samkcppni, þótt þriggja manna ncfnd-
in væri á gagnstæðri skoðun. Ef krafizt cr samkcppni,
þegar svo stendur á, mundi það oft gera gott málefni
(samkeppni) óvinsælt.
Þegar þannig stendur á, verður 3. gr. frumvarpsins
næsta óframkvæmanleg.
4. grein frumvarpsins fjallar um skipun dómncfndar.
Viljum við hér vekja athygli á, að réttara mun vcra, að
kunnáttumenn skipi þar meiri liluta nefndarinnar, þar eð
1. gr. frumvarpsins gengur út frá, að samkeppni fari fram,
þegar um meiri háttar mannvirki cr að ræða. >
5. grein frumvarpsins fjallar um kostnað við samkeppn-
ina, og er þar lagt til, að sá, scm mannvirkið reisir, beri
allan kostnað.
Það er engum vafa undirorpið, að margur æskir þess
að geta efnt til samkeppni, cn þykir ckki fært að gera
það vegna kostnaðar og mun þá jafnframt hafa i huga, að
ekki er alger vissa fyrir, að við samkeppnina komi fram
ákjósanlegasta lausn viðfangsefnisins, cnda getur ]>að far-
ið nokkuð cftir því, hve þátttaka cr mikil. Það getur því
átt sér stað, að ekki sé með öllu réttmætt, að sá, er mann-
virkið reisir, beri allan kostnað samkeppninnar.
Getur naumast hjá því farið, að rikið beri nokkurn
liluta kostnaðar og þá helzt scm mestan.
Fjárveiting til að standa straum af kostnaði við sam-
keppnir inyndu stuðla mjög a ð]>vi, að til þeirra yrði oft-
ar efnt, og mundi mörgum aðiljanum þá verða klcift að
efna til samkeppni, er áður sá sér þess eigi kost sakir fjár-
skorts.
Samkvæmt þvi, sem að framan hcfir nú greint verið, er
það álit stjórnar V.F.Í., að það sé æskilegt, að heimild sé
til í lögum fyrir rikisstjórnina til að hlutasl til um, að cfnt
verði til hugmyndasamkcppni, þcgar ástæða þykir til, —
og ]>á mcð fullu samkomulagi við ]>ann, cr mannvirkið
reisir —, og að fjárveilingavaldið hlynni mcð fjárveiting-
um að fyrrnefndum hugniyndasamkeppnum. Væntanlcgt
lagafrumvarp innihaldi og ákvæði um, að kunnáttuinenn
fái meiri hluta sæta í dómnefnd.
Að þcssu athuguðu gr því lagt til, að frumvarp um hug-
myndasamkeppni verði ]>annig:
1. gr. Samkeppni skal fram fara um hugmyndir, frum-
áætlanir og frumuppdrætti að meiri liáttar opinbcrum
byggingum og mannvirkjum, cf atvinnuinálaráðherra og
þeim, sem verkið lætur framkvæma, þykir ástæða til, livort
sem mannvirkin eru reist af ríkiuu, bæjar- eða sveitarfé-
lögum eða af öðrum aðiljum, sem njóta styrks af opinberu
fé til framkvæmdanna.
2. gr. Nú hafa atvinnumálaráðherra og sá, er verkið
lætur l'ramkvæma, orðið sammála um, að samkeppni skuli
fara fram. Skipar þá atvinnumálaráðherra finim manna
dómnefnd og fimm mcnn til vara.
Einn dómnefndarmaður skal skipaður án tilncfningar.
Skal hanii vcra verkfræðingur eða húsameistari, og er hanii
formaður dömnefndarinnar.
Annar dómnefndarmaður skal skipaður eftir lilncfningu
bæjarstjórnar eða lircppsnefndar i því sveitarfélagi, er
mannvirkið á að reisa. Þriðji dómnefndarmaður skal skip-
aður eftir tilncfningu þess aðila, sem verkið lætur fram-
kvæina. l’jórða og fimmta dómnefndarmann skal skijia
samkvæmt tilnefningu stéttarfélaga húsameistara og vcrk-
fræðinga.
Varamenn eru tilncfndir á sama hátt.
3. gr. Hlutverk dómncfndar cr að ákvcða útboðsskil-
mála samkepiininnar og að dæma um |>ær lausnir, sem
kunna að berast.
Verðlaun, kostnað við útboðið svo og þóknun dóm-
ncfndarmanna greiðist úr ríkissjóði eftir því, scm fé cr
vcitt til á fjárlögum.
4. gr. Samkeppni, er fer fram samkvæmt löguin þess-
um, skal auglýsa opinberlega. Almenningi skal hcimilt að
kvnna sér dómsniðurstöður og lausnir keppénda í minnst
7 daga eftir að dómncfnd hefir lokið störfum.
5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.
Þcgar samkeppnir eru þannig byggðar á algjörlega
frjálsu samkomulagi milli bcggja aðilja og stuðlað cr með
fjárframlagi að þvi að efna til þeirra, erum vér l>ess vissir,
að samkepj>nir verða almennari en þær iiú cru og aukist
]>á og eflist íslcnzk vcrkmenning.“
Frumvarj) þctta hefur enn ekki verið lagt fyrir Alþingi
]>að, sem nú situr, cn til stóð, að menntamálanefiid ncðri
dcildar flytti ]>að að nýju. J- E. V.
Rannsókn á burðarmagni og
hitaeinangrunargildi vikurholsteina.
Fvrir nokkru barst stjórn V.F.f. bréf frá bvggingarfull-
trúanum í Rcykjavík, Sigurði Péturssyni, þar sem hann,
fyrir höiid byggingarnefndar Rcykjavikurbæjar, fcr „þess
á lcit við Vcrkfræðingafélag lslands, að það láti fara fram
rannsókn á burðarmagni og cinangrunargildi þcirra vikur-
holsteina, er almennt er farið að nota til smáhúsbygginga
í landinu. Enn fremur hvaða lcröfur beri að gera til sjíkra
steina og hvcrnig ytri húðun skuli gerð, til þcss að þeir
mcgi teljast fullnægja kröfum burðarmagns og éinangrunar,
og jafnframt, hve háar byggingar sé forsvaranlegt að byggja.
úr slíku efni.“
* Stjórn V.F.Í. varð við þessum tilmæhmi bj’ggingarfull-
trúans og hefur fcngið ]>á Finnboga R. Þorvaldsson, Trausta
Ólafsson og Einar Svcinsson til að framkvæma þcssa rann-
sókn. Vcrður væntanlcga síðar liægt að skýra frá niður-
stöðum hcnnar. En nijög væri það æskilegt, ef þessi rann-
sókn gæti orðið upphaf að víðtækari og stöðugum rann-
sóknúm á byggingarefni og öðru smiðacfni, cn stofnunar
til ]>css konar rannsókna hefur lengi verið vant hér.
J. E. V.
f næsta hcfti birtist m. a. ritgcrð cftir Árna Pálsson uni
stækkun Laxárvirkjunarinnar og önnur eftir óskar Bjarna-
son um kcmiska samsetningu fciti. Ennfrcmur svar eftir
Gísla Halldórsson við athugascmd Helga Sigurðssonar, cr
birtist i síðasta licfti.
Félagsprentsmiðjan h.f.