Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1949, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1949, Blaðsíða 17
TÍMARIT V.F.l. 1949 Fyrirtækið er stofnað í janúar 1930 og starfar í eftirfarandi deildum: Plötusmiðja Málmsteypa Vélvirkjun Módelsmíði Rennismiðja Trésmiðja og skipasmíði Eldsmiðja Lager Önnumst alls konar smíði og viðgerðir á járni og tré fyrir einstaklinga, félög og stofnanir, einnig útvegun á alls konar efni. Verkfræðingar vorir ávalt reiðubúnir að gera tillögur og gefa leiðbein- ingar um hvers konar framkvæmdir innan starfssviðs vors. Góðir fagmenn, hagkvæmar vinnuvélar og rúmgóð verkstæði tryggja yð- ur skjóta afgreiðslu og sanngjarnt verð. LAIMDSSMIÐJAN Sími 1680 (4 línur)

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.