Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1950, Blaðsíða 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1950, Blaðsíða 23
Ljósmyn dastofa Ernu & Eiríks Ingólfsapóteki Sími 3890 Kopierum allskonar teikningar. Pljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sendum gegn póstkröfu. Norrœnt verkfrœðingamót í Helsingfors í Finnlandi dagana 11.—13. jání 1951. V.F.I. hefir borizt eftirfarandi boðsbréf: „Inbjudan till 4:de Nordiska Ingenjörsmötet i Helsingfors 1951. De tekniska föreningarnas i Finland samarbetsdelegation har harmed áran inbjuda medlemmarna i Dansk Ingeniorforening, Den Norske Ingeniorforening, Svenska Tekno- logföreningen, Verkfræðingafélag íslands, Suomalaisten Teknikkojen Seura och Tekniska Föreningen i Finland jámte damer till det 4:de Nordiska Ingenjörsmötet i Helsingfors den 11, 12 och 13 juni 1951. De föregáende nordiska ingenjörsmötena i Köpinhamn 1929, i Oslo 1938 och i Stock- holm 1946 blevo genom sitt várdefulla program av stor betydelse för samarbetet mellan Nordens ingenjörer. Dá de finlándska ingenjörsföreningarna nu áro i tillfálle att udfárda inbjudan till N I M 4 sker det i den förhoppningen, att mötet sávál skall frámja den tekniska ut- vecklingen i de nordiska lánderna som bidraga till ett áterknytande och vidmaktháll- ande av en kamratlig samhörighetskánsla mellan medlemmarna i deras ingenjörs- organisationer. Helsingfors i januari 1951. Gunnar Hernberg Umari Voionmaa viceordf. i Samarbetsdelegationen Ordf. i Samarbetsdelegationen och ordf. i TFiP. och STS.“ Allar upplýsingar um mót þetta geta menn fengið hjá stjórn V.F.I. Ennfremur verður heildarprógrammið prentað í öllum norrænum verkfræðingatíma- ritum sem koma út í janúar. Gert er ráð fyrir að ferðakostnaður fram og aftur frá Reykjavík til Helsingfors verði kr. 4,200.00 með flugvél og að þátttökugjald verði í íslenzkum kr. 200.00 fyrir verkfræðingana og kr. 140.00 fyrir dömur þeirra. Þátttaka tilkynnist stjórn V.F.I. í síðasta lagi 20. febr. n. k.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.