Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1950, Blaðsíða 29

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1950, Blaðsíða 29
TlMARIT V.F.Í. 1950 • • Oruggar raflagnir í tæp 20 ár höfum við annazt upp- setningu rafvéla og raflagna í frystihús hér á landi og aflað okk- ur þeirra reynslu, sem nauðsynleg er við þau verk. Að fylgjast með nýjustu tækni í þessari grein, er að verzla við okkur. Háspenna, Umboðsmenn hinna velþekktu raf- magnsmótora, spennira, spennu- stilla og rofa frá Elektromekano A/B. Rafmagnsmælar frá L. M. Erics- son. Jarðstrengir frá Aberdare Cables Ltd. Stimpilklukkur, frá Svíþjóð. Lágspenna. Johan Rönning h.f. Sænsk-ísl. frystihúsinu við Ingólf sstræti. Póstbox 883 — Sími 4320.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.