Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Side 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Side 4
TÍMARIT V.F.Í. 1954 f Getum útvegað frá BELGlU gegn nauðsynlegum leyfum hið mjög eftir- spurða THERMOPANE EINANGRUNARGLER THERMOPANE er samansett úr tveim eða fleiri rúðum með 6 eða 12 m/m loftrúmi á milli. Allur raki er tekinn úr loftinu, sem er á milli rúðanna. THERMOPANE úefur því mjög mikið einangrunargildi og sparar mjög allan hitun- arkostnað. THERMOPANE vamar því, að vatn safnist í gluggakisturnar og eykur því endingu á málningu og tréverki í gluggum. THERMOPANE er alltaf hreint, aldrei móða eða frost á rúðunum. THERMOPANE útilokar mjög hávaða. Einangrið gluggana með THERMOPANE og sarið með því peninga og aukið um leið þ æ g i n d i íbúðarinnar. Allar upplýsingar um THEMOPANE einangrunargler getið þér fengið á skrifstofu okkar. Eggert Kristjánsson & Co. h.f.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.