Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Page 16
TlMARIT V.F.I. 1954
LEITIÐ UPPLÝSINGA —
Ný mannvirki?
Verkfræðingar!
Samvinnutryggingum er ánægja að
geta tilkynnt, að þær geta nú tekið
að sér sérstaka tryggingu á mann-
virkjagerð
— Oonstruction Insurance —
Trygging þessi nær yfir hvers kon-
ar tjón, sem verður bæði á mönnum,
munum og mannvirkjum, meðan á
byggingu stendur. Trygging þessi er
ódýr, en veitir mikið öryggi. Trygg-
ing þessi hefur rutt sér mjög til
rúms í öðrum löndum.
SAMivnwK'iurn,mY(K (Emc&Ara
Benold keðjudrif og
flutningskeðjur hafa
þegar öðlazt margra
ára reynslu hér á
landi.
Athugið hvort keðju-
drif getur ekki leyst
vandann, þar sem
annar drifútbúnaður
bregzt.
Aðalumboð
Fálkinn h.f.
Sími 81670 (3 línur).
Laugaveg 24,
Reykjavík.
CH&IN DRIVES
The Renold and Coventry Chain Co., Ltd., Manchester, England.