Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Qupperneq 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Qupperneq 28
8 TlMARIT V.P.I. 1954 'o 0,7 0,2 0,3 0,4 OS 0,6 0,7 0,3, 0,0 S,o /V / S /?/og>os fcscít-j // X Mynd 6. Afrennslishiti gegnstraums- og hringstraumskerfa við breytilegt álag. Málraun kerfa við x = 1 miðuð við —15°C útihita. þær þó aðeins gróf nálgun, og má því ekki nota þær við nákvæmari reikninga. En það er auðvelt að leiðrétta framangreindar jöfnur. 1 fyrsta lagi er réttara að reikna varmagjöf ofnsins með hinni lógarítmísku jöfnu 10) í stað jöfnunnar 8), og einnig ber að gæta þess, að vermistuðullinn er breyti- legur samkvæmt jöfnu 11). I öðru lagi er sambandið milli eðlisþyngdar vatnsins og hitans ekki línulegt. Ef eðlisþyngd vatnsins við hit- ann t er táknað et má samkvæmt eðlisþyngdartöflum rita á bilinu frá 20°C til 100°C: et= e20 — 0,00011 (t —20)1-33 , 16) þar sem hitinn t er reiknaður í °C. Hér er reiknað með 20°C innihita, og ef tt og t2 tákna sem áður hita um- fram innihita verður: etj - et] = 0,00011 (t1’33 — t*'33 ) , 17) Þetta stærðtákn er mjög óhentugt fyrir frekari útreikn- inga, en það má breyta því og rita með ágætri nákvæmni: tl,33 _ tl,33 =1>04(tl_t2) (tl +t2)°'33 ( 18) 1 stað jöfnu 14) kemur því eftirfarandi jafna: cHítj —12) (tt + t2)0'33 = Mq2 , 19) c = 0,000114 . Loks kemur 'til athugunar, að viðnámsstuðull kerfisins M er ekki fastatala, heldur er hann háður Reynold-tölu

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.