Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Page 36

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Page 36
TÍMARIT V.F.I. 1954 Fyrir hundrað árum var ALUMlNlUM lítið annað en vísindalegt undraefni. Jafnvel fyrir fimmtíu árum var svo erfitt að fá alumínium, aií verðgildi þess var svipað og góð- málma. 1 dag hefur notkun alumíníum aukizt svo, að málmur- inn er notaður í miklu magni í hvers konar iðnaði. Strætis- vagninn, sem við ferðumst í getur verið úr aluminíum, og orka, ljós og hiti er flutt af alumíníum rafleiðslum. Alumíníum er nú að magni til fremst í flokki þeirra málma, sem ryðga ekki. Hin mikla aukning á notkun alumíníum fer sí- vaxandi. Hafið þér athugað hvemig þér getið notað alumínium í iðnað? Lausnin á' mörgum erfiðum iðnaðarlegum vandamálum hefur legið i notkun alumíníum. Svo að segja sérhver starfsgrein á landi, á sjó og í lofti hefur notið aukins hraða, léttleika og fegurðarauka vegna þessa málms sem nota má svo margbreytilega. Framleiðsluvörur Alumínium Union Ltd. eru eftirfarandi: Aluminium til bræðslu, ómótað. Alumíníum plötur alls konar, ræmur, kringlóttar plötur, þynnur, prófilar alls konar, rör, tein- ar og vír. Steyptir hlutir. Hamráðir hlutir. Þakplötur alls konar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar. Alumíníum málningarpasti. Hnoð og naglar. — Efnavörudeildin: Báxíð. Alumíníumoxýö (Vatn- eldað og kalkað). Aluminíum brennisteinssúrt kalk. Aluminíum Flúoríð. Tilbúið Krýólít. Flúorspar. Magnesla. ALUMINIUM UNION LIMITED (SKRÁSETT 1 KANADA) THE ADELPHI, STRAND, LONDON, W. C. *. Umboðsmenn: OHKaV Laugavegi 161 — Reykjavík.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.