Alþýðublaðið - 28.11.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 28.11.1923, Page 1
1923 Miðvikudaglnrs 28. nóvember. 282. tölublað. Erlsnd símskejtL Khöfn, 26. nóv. Ánðvaldið jþýzka semnr. Frá París er símað: Stinnes og Thiissen hafa bundist samn- ingum við Bandamenn, og eftir honum verða 90 hundraðshlutar af iðnaði Ruhr-héraðanna í sam- vinnu við Frakka. Iðnaður Ruhr- héraðanna greiðir 15 milljónir dollara í kolaskatt fyrir 10 liðna mánuði og framvegis 10 franka fyrir hverja smálest að viðbættum 18 °/0 framleiðslunnar. Herseftirlit í Bayern. Frá Miiechen er símað: Hers- eftirliti verður komið á í dezem- ber í Bayern. Frakkar og þýzkt einræði. Poiccaré hefir lýst yflr því, að ef þjóðlegt einræði verði lögleitt í Þýzkalandi, verði Miinchen og Berlín herteknar. Skaðabótanefudin. Franska stórblaðið »Le Matin< segir, að búist sé við því, að skaðabótaneíndin verði leyst upp í janúar, þar eð P’jóðverjar hafi ekki greitt kostnaðinn við hana síðast liðið ár og Englendingar vilji gjarna vita hana úr sögunni. Khöfn, 27, nóv. Spænsk-ítalskt handalag. Frá París er símað; Ræct héfir verið við spænsku konungsheim- sóknina í Róm um fyrirætlanir um spænsk-ítalskt bandalag til yfir- ráða á Miðjarðarhafinu, og veldur það áhyggju með Frökkum. Hínar-löndín. Frá Berlín er sfmað: Stjórnmála- ástandið er sifelt íssyggilegt. Peir, sem verið hafa í samningum við Glímufélaglð Ármann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Elnarsson, verða íeiknir í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðar verða seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. Siðasta sinn I Lelktélag Reyklavikuv. T engdamamma, sjónleikur í 5 þáttnm eftlr Kristfnu Sigfúsdóttur, verður leikfn í Iðnó á fimtudag 29. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag, miðvikud., frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Tirard, förmann Rínarlandanefnd- arinnar, léggja til að stofnað sé sérstakt Rínarlandanki innan þýzka ríkisins undir þýzkri yfir- stjórn en með eigin íjármálum og stjórn. ' Yerkbanuiuu loklð. Frá Kristjaníu er símað: Verk- banninu hefir nú verið létt af, eftir að samningar hafa tekist. Genglslánfð danska. Danska gjaideyrislánið, 5 mill- jónir sterlingspunda, hefir nú verið fest. Garðprófastur grafinn. Lassen, fyrrverandi Garðpró- fastur, verður jarðsunginn á morgun. Undirritaður innheimtir skuldir, skrifar samninga, stefnur og bréf, afritar skjöl 0. fl. Pótur Jakobs- i on, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 síðd. Fulltrúaráðstaudur í kvöld. mikið af fiibbum, stff- um og linum. Man- chettskyrtur, hvítar, frá 9,75, mislitar frá 7,50. Náttfet. Kaki-skyrtur með tilheyrandi flibb- um. — »R.adiac<-vömr hafa fyrir löngu fengið viðurkenningu altra, er notáð hafa. Fást að eins hjá Haraldi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.