Akranes - 01.11.1942, Side 7

Akranes - 01.11.1942, Side 7
AKRANES 7 Það er flýrt að mflla, en Það er samt flýrara að mála ekki, munið því, er þér gerið málningarinnkaupin, að HARALDARBÚÐ hefur mikið og gott úrval af máln- ingarvörum. Erum búnir að fá aftur enska góða jap- anlakkið „Oplus“, hið bezta á eldhús og baðherbergi. Tökum upp nýjar vörur daglega, t. d. nú: Gólfteppi. Gólfteppafilt. Herrarykfrakka úr ull. Skófatnað. Vefnaðarvörur. Gjörið Matarinnkaupin áður en vörur hækka meira en orðið er. Morgunstund gefur gull í mund, fáiff yffur því morgungöngu nið- ur í Haraldarbúð, þar er úrvaliff mest, verð og vörugæffi bezt. Fatadeildin Nýlenduvörudeildin Matvörudeildin sími 45. sími 83 sími 46 ALLT Á SAMA STAÐ HARALDUR BðÐVARSSON & CO. Akianesi. Bðkasafnið Bókasafnið verður framvegis opið alla virka daga aðra en miðvikudaga kl. 5V2—6Vz síðd. Akranesi, 20. nóv. 1942. BÆJARSTJÓRINN Sparisjððnr Akraness OPINN Á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Afgreiðslutími kl. 1—3 e. h. V Verzl. Þóröar Asmundssonarf TILKYNNIR: Vér höfum tekið við umboði því, sem VERZLUNIN FRÓN hefur hingað til haft fyrir Klæða- verzlun Álafoss. Tökum vér framvegis á móti ull til vinnslu, seljum lopa og band og aðrar vörur, sem verksmiðjan framleiðir. Sérstaklega skal vakin athygli á hinum ágætu vinnubuxum (trollbuxum), sem vér höfum fyrirliggjandi og afgreiðum einnig eftir máli. V Þóröur Asmundsson h.f. Verzlunin SIMI 33 MATVORUR VEFNAÐARVÖRUR BÚSÁHÖLD MJÓLKURSALA BRAUÐSALA AKRANESI SKÓFATNAÐUR KOLÁSALA KLÆÐSKERASAUMASTOFA SÍLDARMJÖL & KJÓLASAUMASTOFA FÓÐURVÖRUR ÁLAFOSS UMBOÐ SMUROLÍUR & FEITI Skrifstofan SÍMI 47 Takmarkið er: Valflar vðrer. Vðndoð vinna. Vagt verð.

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.