Akranes - 01.06.1947, Síða 13
ARSÝNINGIN
rk og öííum aðstand-
is mesta sóma
i
Túnstœr'S og töSufengur:
Langmest hefur íslenzkur búskapur
byggst á rányrkju og þrældómi þeirra, er
við hann hafa fengist. Túnin voru lítil og
í lélegri rækt allt fram að síðustu alda-
móLum, eða jafnvel mun lengur. Um, og
fyrir siðustu aldamót varð þó mikil breyt-
mg hvað túnrækt og girðingar snertir.
Hefur henni allt til þessa fleygt mikið
fram, og nemur vonandi ekki staðar fyrr
en allt fóður er tekið af ræktuðu landi.
Á sýningunni má sjá töflu yfir þessa
öru þróun, og lítur hún þannig út:
1885 eru túnin 9.912 hekt. og gefa 280.000 hestb.
1900 — — 16.943 — — — 537-ooo
1915 _ — 19-904 — — — 553-ooo
ig30 — — 26.184 — — — 996.000
1944 — — 37-712 — — — 1342.000
Á þessum 60 árum hafa því túnin rúm-
lega fjórfaldast og töðufengur nær því
fimmfaldast.
MjólkurafurSirnar:
f beinu framhaldi af þessari auknu tún-
rækt og töðufeng margfaldast því að sama
LÁapi mjólkurframleiðslan. Miðað við töl-
una 100 árið 1901, er hún 260 árið 1945,
miðað við þann mannafla, sem vinnur að
framleiðslunni.
Mjólkin (hjá Mjólkurbúunum er þessi):
1928 280.000 ltr.
1930 2.266.326 —
1942 10.663.326 —
1946 15.027.131 —
SkyrframleiÖslan:
1929 60.164 kg.
1930 220.973 —
1946 845.990 —
Mysuostur
‘929 6.235 kg.
1930 11.509 —
1938 53-657 —
1939 43-900 —
1945 33-520 —
1946 30.207 —
Mjólkurostur:
!929 12.483 kg.
1930 65.986 —
'936 305-650 —
»945 324-267 —
!946 382.316 —
Rjómi:
1929
1930
1946
ÁKRANES
DalverpiS og fossinn.
EggjaframleiSslan:
Miðað við tölu 100 árið 1901, er hún
2900 árið 1945.
Skepnufjöldinn:
Ef gert væri nákvæmt línurit yfir
skepnufjöldann um aldabil, mundi það
sýna mikið öldufall, enda oltið á ýmsu.
Hafa hallæri og drepsóttir valdið þar
mestu um. Enda má segja að stundum
hafi litið út fyrir að menn og skepnur
væru á góðum vegi með að verða hér al-
dauða. Á sýningunni eru töflur um
skepnufjöldann á ýmsum tímum:
SauSfjáreign:
1784 ............................ 50.0001)
1874 ............................ 400.000
1933 ............................ 728.ooo!)
Naugripaeign:
1784 .......................... 10.000
^874 ............................ 24.000
1920 ............................. 23.500*)
1942 .......................... 41.500
Hrossaeign:
Hún var 60 þúsund 1944. Þar af voru um
30 þúsund tamin og um 30 þús. ótamin.
★
1) Móðuharðindin.
2) Fyrir pestir.
3) Áður en Mjólkurbúin komu til sögunnar.
Eitt af geymsluhólfum JarÖhúsanna viÖ Elliöaár.
73