Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Blaðsíða 1
£ Kristjan Ra
£ Vestfípskir' æsku-
/ lyðssjeöur i rust
í
Þersteinn Sagður
hafa rejmt að stinga
4 milljenum undaa
Bls.6
Nauðgari og morðingi Pólska skrímslið Andrezej
Kunowski hefur síðustu þrjá áratugi nauðgað og misþyrmt fjölda stúlkna.
Breskir dómstólar bundu í gær enda á hroðalegan glæpaferil þessa manns með
því að dæma hann í ævilangt fangelsi. Bls. 12
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 78. TBL - 94, ÁRG. - [FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004] VERÐKR. 190
Svelti 400 þúsund
BYGGÐASTOFNUN HUNDSAÐIDYRALÆKNI
„Fiskurinn var örugglega vanfóðraður," segir
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar. í
júní á sfðasta ári varð fiskeldisstöðin Bleikjan í
Tálknafirði gjaldþrota. Byggðastofnun tók við rekstri
stöðvarinnar sem stærsti kröfuhafinn í þrotabúið.
Skrautfjaðrir
skornarniður
á RÚV
Tæplega 400 þúsund bleikjur voru í fiskeldisstöðinni.
Byggðastofnun hvorki fargaði né seldi fiskinn heldur
var hann láta svelta í eina níu mánuði þar til yfirvöld
gripu f taumana. Dýralæknir hafði ítrekað bent á
vannæringu bleikjanna. Bls. 4
Tfn'lK
Hnífur á skólalóð
Ellefu ára drengur dró upp hníf
á skólalóð Ölduselsskóla í Breið-
holti í gær, yngri nemendum til
skelfingar.
Flöskudagur
Flottustu
barþjónar
bæjarins
Vilhjálmur ,
krónprins
genginn
út
Bls.29
Vöðvapar
„Reynið
bara að
sigra
okkur!"
Bls.21
Bls
22