Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Side 3
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 3 Uilmundur ritstjúri Aljtýðublaðsins hættir Iikið fjölmiðlafár varð kringum Alþýð- blaðið sumarið 1981. Jón Baldvin Hannibalsson var ritstjóri en Vil- mundur Gylfason leysti hann af í sumarfríi.Vilmundur skrifaði ásamt öðr- um blaðamönnum mikið um kjör launa- fólks og ástand mála innan verkalýðs- hreyfmgarinnar. Þótti blaðamönnunum töluvert skorta á lýðræði innan hreyfing- arinnar og eftir því sem leið á sumarið urðu skrifin skorinorðari. Verkalýðsforn- ingjar undu þessu illa og boltinn rúllaði af stað og allt fór í háaloft. Þegar svo Jón Baldvin kom úr fríi um miðjan ágúst taldi Vilmundur sig þurfa að ljúka ýmsum málum áður en hann hyrfi af vett- vangi. Jón Baldvin setti ýmis skilyrði sem Vil- mundur sætti sig ekki við og gekk hann út ásamt tveimur blaðamönnum. Á mynd- t inni situr Ólafur Bjarni Guðnason blaða- I maður og skellihlær, „... en ég missti eig- ! inlega af þessu öllu. Ég var í sumarfríi 1 eins og Jón Baldvin, í friði og ró norður í ' Kelduhverfi. Fór svo að hitta menn hér og ' þar sem hlógu mikið að ástandinu á Al- þýðublaðinu. Næst þegar ég komst í útvarp ' var allt orðið vitlaust, stopp á ritstjórninni, afturkölluð blöð og hvaðeina. Þegar ég kom úr fríi var þetta að mestu leyti af staðið og línur orðnar skýrar”, segir Ólafur Bjarni Guðmundsson, sjálfstætt starfandi þýðandi. • . aoaBí Á ritstjórn Alþýðublaðsins á síðasta degi Vilmundar Gylfasonar ritstjóra Frá vinstri: Guðmundur Árni Stefáns- son, Jón Baldvin Hannibalsson, Ólafur Bjarni Guðnason, Vil mundur Gylfason, Garðar Sverrisson og Árni Þórarinsson. Spurning dagsins Hefur þú hlaupið apríl? Skemmtilegursiður „Jú, örugglega, en það er svo langt síðan. Maður hefur til- hneigingu til að þurrka hrekk- inn úr minninu en muna að hafa hlauþið apríl. En þetta er mjög skemmtilegur siður." Vala Matt „Ekki síðustu árin, að mig minnir, því mið- ur. Mér finnst þetta fyndinn og skemmtileg- ursiðursem lyftir manni að- eins upp íamstri dagsins. Innan um alvarlegri fréttir fjölmiðl- anna eru þetta litlir gleðigjafar." Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur „Já, oft og líka í örðum mánuð- um. Eldri stelp- an mín hefur séð um að láta mig hlaupa apríl og nú hef- ur henni bæst liðsauki með litlu systur. Og það er auðvelt, því við stjórnmála- menn erum auðtrúa." Helgi Hjörvar alþingismaður „Já, en það eru mörg ár síðan og þetta var saklaus hrekk- ur. Mér líst vel á þennan sið, svo fremi að hann gangi ekki út í öfgar." Eyrún Ingibjörg Sigþórsdótt- ir frá Tálknafirði „Nei, aldrei. En þetta er fínn og flottur sið- ur, hann kryddar tilver- una." Kristinn M. Jónsson pípulagningameistari [ tilefni gærdagsins 1. apríl Festi sig í heima- tilbúinni fallexi Maður frá Slóvakíu lést eftir að hafa gert heiðarlega tilraun til að hálshöggva sig með heimatilbú- inni fallöxi. Ástæða verknaðarins mun hafa verið sú að maðurinn skuldaði skatta að jafnvirði 40 þúsund íslenskra króna. Hinn 56 ára gamh maður ók bifireið sinni Ótrúlegt en satt að aðalbyggingu skattayfirvalda í borginni Malacky í vesturhluta Slóvakíu og sótti í skottið á bíln- um apparat sem líktist fallöxi. Því næst koma hann höfðinu fyrir á þar til gerðum stað og lét öxina falla. „Þrátt fyrir tilraunir manns- ins náði hann ekki alveg að höggva af sér höfuðið. En hann hlaut þó mikið sár af og lést nokkru síðar," sagði lögreglan í Malacky eftir atburðinn. Hinn látni skildi eftir sig bréf þar sem hann rakti ástæðu sjálfsvígsins og sagðist ekki á nokkurn hátt geta greitt skattana sína. Bankamaður er gaur sem vill endllega lána þér regnhlíf meðan sólln skín en heimtar hana til baka strax og byrjar að rlgna. -MarkTwain Þeir eru bræður Það vita etv. ekki allir að RÚV-þulurinn góð- kunni Sigvaldi Júlíusson og aðsópsmikill bæjarstjórinn á Akureyri, Kristján ÞórJúlí- usson, eru bræður. Þeir eru synir Ragnheið- ar Sigvaldadóttur skjalavarðar og Júlíusar Kristjánssonar forstjóra á Dalvík. TM - HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 5Ó8 6822 - cevintýri líhust tmhusgogn.is 80/235 cm •IgMgagiieRi,-', Á-4- íi.pj 'iiTiMr. | • V.v,. ^ stóU CS/266 Áklcfcðið er teflor.húðað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.