Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004
Fréttir DV
Spyr um vopn
og tign
Steingrímur J. Sigfússon
spyr utanríkisráðherra um
mörk borgaralegra
og hernaðarlegra
þátta í starfi ís-
lensku friðargæsl-
unnar. Hann spyr
hvernig aðskilnaði
borgaralegra og
hernaðarlegra
þátta í staríi fslensku friðar-
gæslunnar sé háttað, hvert
fyrirmyndir að starfsheitum
af hernaðarlegum toga, eða
tign, starfsmanna friðar-
gæslunnar séu sóttar og
hvaða reglur gildi, eða
muni gilda, um heimildir
starfsmanna friðargæsl-
unnar til að beita vopnum
sínum.
Snjóflóða-
manni
slepptvið
ákæru
„Það verður ekki
ákært í þessu máli,“ segir
Jónas Guðmundsson,
sýslumaður í Bolungar-
vík, vegna máls Olgeirs
Hávarðarsonar, íbúa við
Dísarland, sem óhlýðn-
aðist því að rýma hús sitt
þegar snjóflóðahættu var
lýst yfir á staðnum íyrr í
vetur.
Lögreglan skipaði
honum úr húsinu með
valdi á sínum tíma og
flutti hann á öruggan
stað í bænum.
Sala á lamba-
kjöti til útlanda
Einar Bárðarson,
lagasmiður og umboðsmaður
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra boðar aðgerðir sem minnka eiga lyQakostnað
ríkisins um 450 milljónir kr. á ári. Stemma á stigu við m.a. gífurlegri notkun ís-
lendinga á gigtarlyfjum.
Nærri 15.000 bryðja
gigtarlyl daglega
verður útgáfa skírteina sem veitir
greiðsluþátttöku almannatrygg-
inga í vítamínum fyrir börn yngri
en 18 ára með efnaskiptasjúkdóma
þegar vítamínin eru
hluti af lífs-
nauðsyn-
legri með-
ferð og
fyrir
börn
yngri
en 18
ára með
alvarleg-
an frá
sogsvanda sem leiðir til þess að
þau þurfi mjög aukið magn
vítamína.
Breyting á lyfjalögum
Lagt verður fram frumvarp til
laga um breytingu á lyfjalögum þar
sem m.a. er gert ráð fyrir samein-
ingu tveggja nefnda, lyfjaverðs-
nefndar og greiðsluþátttöku-
nefndar, með það að mark-
miði að einfalda og styrkja
stjórnsýsluna. í frumvarpinu
er einnig að finna ákvæði um
heimild Lyfjastofnunar til út-
gáfu markaðsleyfis fyrir lyf
sem ekki er sótt um markaðs-
leyfi fýrir en talin er þörf á af
lýðheilsuástæðum.
Heilbrigðisyfírvöld ætla sér að skera niður lyfjakostnað ríkisins
um 450 milljónir króna á ári. Jón Kristjánsson kynnti þetta átak
á fundi í gær. Meðal þess sem fram kom á fundinum er að nær
14.500 íslendingar bryðja gigtarlyf og bólgueyðandi lyf daglega.
Nota íslendingar nú hlutfallslega 120% meira af þessum lyfjum
en nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum. Er aðgerðum
heilbrigðisráðherra m.a. beint að því að draga úr þessari miklu
notkun.
Þetta átak er liður í langtíma-
áætlun ráðuneytisins í lyfjamálum
en á næstu mánuðum og misser-
um er ætlunin að endurmeta alla
helstu þætti lyfjamála og heildar-
stefnu í málafloldaium. Við það
endurmat mun væntanleg skýrsla
Ríkisendurskoðunar um mála-
flolckinn verða lögð til grundvallar.
Frá 1. maí nk. verður tekið upp
viðmiðunarverð lyfja með sam-
bærileg klínísk meðferðaráhrif í
þremur kostnaðarsömustu lyfja-
flokkunum, þ.e. sýrubindandi lyf,
blóðfitulældcandi lyf og þunglynd-
islyf. Tryggingastofnun ríldsins
mun miða greiðsluþátttöku sína
við þessi viðmiðunarverð með
svipuðum hætti og nú gildir um
viðmiðunarverð samheitalyfja.
Hætt verður almennri greiðslu-
þátttöku í eftirfarandi Coxiblyfj-
um, þ.e. gigtar-og bólgueyðandi
lyfjum og örvandi lyfjum. Eftir sem
áður verður hægt að sækja um
greiðsluþátttöku almannatrygg-
inga í ofangreindum lyfjurn til TR,
sem þá gefur út lyijaskírteini að
gefnum ákveðnum forsend-
um. Felld verður niður
30 daga talcmörkun á
ávísunum sýrubind-
andi lyfja og þung-
lyndislyfja. Heimil
Hæstiréttur dæmdi asískan karlmann
Tveggja ára fang-
elsi fyrir nauðgun
„Islenskt lambakjöt er í hæsta
gæðaflokki lambakjöts i heim-
inum, "segir Einar Bárðarson.
„Efþað er ekki hægt að selja
það í gæðum frekar en magni
þarfað endurskoða áherslurn-
ar. Ég veit ekki betur en mönn-
um sé að takast vel til. Baldvin
Jónsson er búinn að standa
sig mjög vel i þessu."
Hann segir / Hún segir
„Ég vil meina að í allri þessari
umræðum í heiminum um
hreinan mat eigum við i raun
að eiga mjög góðan mögu-
leika og miklu meira en oft
áður,"segir Guðrún Ög-
mundsdóttir .„Lambakjötið er
núna í svona„whole-food",
eða lífrænum verslunum, en
mér fínnst að viö ættum að
markaðssetja það viöar sem
þá hreinu afurð sem þaö er."
Guftrún ögmundsdóttir
alþipgismaður
Asískur karlmaður, Marlowe
Oyod Diaz, hefur verið dæmdur í
Hæstarétti íslands í tveggja ára
óskilorðsbundið fangelsi fýrir að
nauðga konu aðfaranótt sunnu-
dagsins 5. janúar 2003 á heimili kon-
unnar. Hann var og dæmdur til að
greiða konunni 600 þúsund króna
miskabætur.
Konan hafði verið að skemmta
sér í tilefni fertugsafmælis og fór á
veitingastað. Þar tók hún ásamt vin-
konu sinni tali nokkra menn sem
voru af asískum uppruna og buðu
þeir þeim upp á bjór og síðar bauðst
þeim far heim hjá hinum ákærða.
Þar fór Marlowe inn með henni og
íýrir dómi sagði konan að það hefði
hann gert óboðinn nema til að fá að
nota salerni. Hann hafi hins vegar
tekið til við að reyna að kyssa hana
og þreifa á henni, síðan ýtí hepni
afan á sóla ©g þröngvað henni úr
' föíum. Hún segist hafa orðið lömuð
af skelfingu ogenga mótspyrau get-
- að veitt. Mariowe bar þve'rt á móti
' að.þegar hann hafi komið af salern-
inu hafi hann ætlað að kyssa hana
bless, en hún lagt hendur hans á
brjóst sín og síðan hafi ástaratlot
hafist með beggja samþykki. Fyrsta
kastið neitaði hann reyndar því að
samfarir hefðu átt sér stað, en dró
svo þann framburð til baka. Þótti
framburður hans af þessum sökum
ótrúverðugur og á köflum fjar-
stæðukenndur.
Konan hafnaði því algertega að
hafa samþykkt samfarir við mann-
inn, enda væri hún samkynhneigð
og hefði engan kynferðislegan
áhuga á karlmönnum. Konunni var
og trúað þar sem lítið eitt af sæði
fannst á henni sem DNA-rannsókn
raktftfi háns.
Framsókn gagnrýnir
sölumann lambsins
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og
viðskiptaráðherra og Páll Magnússon,
aðstoðarmaður hennar, hafa harðlega
gagnrýnt markaðsátaldð Áform - sem
gengur út á að selja íslenskt lambakjöt
í Bandaríkjunum. Valgerður hefur
sagt að betra væri að flytja út þorra-
mat en að eyða milljónum í markaðs-
setningu lambakjöts erlendis. í pistli
sem Páll skrifar á heimasíðu sinni seg-
ir hann markaðsátaldð misheppnað
og að rangt sé farið með staðreyndir
til að fegra verkefnið.
í skýrslu Deloitte um Áformsverk-
efnið kemur fram að kostnaðurinn
við markaðssetninguna í Bandaríkj-
unum hafi á síðasta ári numið 9,5
miUjónum króna. Samkvæmt upp-
lýsingum frá Hagstofunni voru 56
tonn af fersku kjöti flutt til landsins
en í slcýrslu Deloitte er sú tala sögð 90
tonn.
Þetta segir Páll dæmi um að sölu-
töiur verkefitisins séu taldar hærri en
raun ber vitni og kostnaður lægri en
eðlilegt getur talist. Hahn segir eiiinig
að launakostnaður framkvæmdastjóra
Áforms hafi ekki verið reiknaðúr tii
■kosmaðar við markaðsseminguna, að-
eins beinn útlagður kosmaður. Þá sé
ekki lagt mat á annan smðrúng við
verkefnið en sem nemi nokkrum millj-
ónum króna á hverju ári.
“Ég hef ekkert að fela," segir Bald-
vm Jónsson, framkvæmdastjóri
Áforms. „Ég er með verktakalaun upp
á um 550 þúsund krónur á mánuði og
allir endurskoðendur sem hafa farið
yfir þetta telja óeðlilegt að taka rekstr-
arkostnað verkefnisins og tengja
mé£*‘
Baldvin segist vinna 70 tilBO tíma
vinnuviku og þannig hafi það veiið í
ein fjögur ár. „Ég er með þessa föstu
greiðslu og fæ ekkert aukalega-greitt,"
útskýrir hann.
slmon^idv.iS