Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Page 7
Klezmer Nova
St. Basil
HimnesKir bassar
Algjör galdur
hjandmade in lceland
Skáldið og
sekkjapípuleikarínn
Hibiki
Fegursta söngrödd samtímans'
Olga Borodina
Susana Baca
www.artfest.is
„Tónlistarteymi 21. aldarinnar"
Marc-André Hamelin
Miðasalan hefst í dag
kl. 10:00 í Bankastræti 2
~Ct5
s—
o
>
LlI
co
03
cn
cu
O
03
<s>
<D
£
03
i
v—
3
*o
3
00
Miðasala á netinu
www.artfest.is
Listahátíð í Reykjavík
Lækjargata 3b / sími 561 2444
AÐALSAMSTARFSAÐILAR
LISTAHÁTlÐAR 2004
KB BANKI
Máttar*t4lpl UitahátfOar t Riykjwfk
Eeimskip
f NOtlkí * KlíOktl
Öll veröldin er leiksvið
Þrettándakvöld í flutningi Rustaveli frábærir leikhúslistamenn
frá Kákasus. Þjóðleikhúsið 14. og 15. maf. 3.400 kr.
Körper ögrandi og áhrifamikil frá Schaubuhne í Þýskalandi.
Borgarleikhúsið 21. og 22. maí. 3.400 kr.
Hibiki japanskt dansleikhús sem hefur djúp áhrifá fólk.
Þjóðleikhúsið 19. og 20. maí. 3.400 kr.
Snillingar frá Kanada, Rússlandi og írlandi
St. Basil, rússneski munkakórinn djúpir flauelsbassar og
silkimjúkir tenórar. Hallgrímskirkja 15. maí. 2.800 kr.
Seamus Heaney og Liam O’Flynn Skáldið og sekkjapípu-
leikarinn. íslenska óperan 24. maí. 2.800 kr.
Marc-André Hamelin píanóleikari sem storkar náttúru-
lögmálunum. Háskólabíó 15. og 16. maí. 3.800 kr. /3.500
Klassík í heimsklassa
Olga Borodina og Sinfóníuhljómsveit fslands fegursta söngrödd
samtímans. Háskólabíó 19. og 22. maf. 4.500 kr. /4.000
I Solisti Veneti og Áshildur Haraldsdóttir ítölsk háklassík.
Hallgrímskirkja 23. maí. 2.800 kr.
Brodsky strengjakvartettinn einhver sá besti í heimi.
(slenska óperan 28. maí. 3.300 kr.
Gargandi snilld
Handmade in lceland kvikmynd og stórtónleikar.
Laugardalshöll 14. maí. Fram koma Mínus, Apparat og
Bang Gang. 3.000 kr.
ísland-frland innrás íranna, risavaxinn tónlistarviðburður.
Laugardalshöll 29. maí. 4.800 kr.
Brodsky, Sjón og Skólakór Kársness...Borgarleikhúsið 29. maf.
3.000 kr. / Fyrir börn 2.000 kr.
Frönsk / íslensk sveifla
Tómas R. og Jagúar ásamt stórskotaliði íslensku sveiflunnar.
Nasa 21. og 22. maí. 2.400 kr.
Klezmer Nova franskir poppskotnir djassarar.
Broadway 28. maí. 3.500 kr.
Seiðandi frá Perú og Napólí
Susana Baca Grammy-verðlaunasöngkonan frá Perú.
Broadway 30. og 31. maí. 3.500 kr.
NCCP Miðjarðarhafsmúsík. Nasa 23. maí. 2.400 kr
íslenskir heiðursgestir Listahátíðar 2004
Kvöldstund með Jónasi Ingimundarsyni pfanóleikara
glæsileg tónlistardagskrá. Þjóðleikhúsið 26. maí. 2.500 kr.
Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari nýtt íslenskt og Vivaldi.
fslenska óperan 18. maí. 2.500 kr.
Afgreiðslutími miðasölu: 2. apríl - 1. maí er opið virka daga frá kl. 10 -18
Frá 1. maí er einnig opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-16
Tryggið ykkur miða í tíma á glæsilega listviðburði