Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 Fréttir W Ráðherra segir af sér Ráðherra innflytjenda- mála í bresku ríkisstjórn- inni, Beverly Hughes, sagði af sér embætti í gær. Hughes hefur sætt mikilli gagnrýni að undanförnu en talið er víst að fjöldi innflytjenda hafi komist inn í landið með því að framvísa fölsuðum pappír- um. Tony Blair forsætis- ráðherra sagði á blaða- mannafundi í gær að ráðu- neytið hefði fyrir einu ári fengið viðvaranir um að pottur væri brotinn í þess- um málaflokki. Talið er að Hughes hafi ekki sagt af sér sjálfviljug heldur hafi hún verið rekin. Stangveiði- menn fagna snjónum „Við erum voða glaðir að fá smá snjó, hann er alltaf ánægjulegur,"' segir Bjarni Ragn- arsson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Stangveiðivertíð- in hefst í dag í nokkrum ám og er snjó- koman þess valdandiað vatnsmagn eykst í ám, sem eykur fiskgegnd. í tilefni af upphafi vertíðar opnar stangveiðifélagið heimasíð- una Svfr.is þar sem fara mun fram öflug fréttaum- fjöllun í sumar, auk upplýs- inga um öll veiðisvæði. Þá verða í framtíðinni settar inn upplýsingar um bestu veiðistaði í ám. Atvinnulaus- um fjölgar Atvinnulausum í Vestmannaeyjum fækk- aði töluvert á meðan á stuttri loðnuvertíð stóð og komst talan vel niður fyrir 100 í fyrsta skipti í langan tíma, að því segir á eyjar.net. Nú fjölgar at- vinnulausum hins vegar hratt aftur og 108 voru skráðir atvinnulausir í þessari viku, samkvæmt upplýsingum frá Margo Renner hjá Svæðismiðl- un Suðurlands. Verðbólga í lágmarki Greiningardeild KB banka spáir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl og að tólf mánaða breyt- ing á vísitölu neysluverðs verði því 1,9%. Verðbólgan verður því enn vel undir verðbólgumarkmiði Seðla- bankans. Ekki er reiknað með að áhrif nýgerðra kjarasamninga komi fram í vfsitölumælingunni að þessu sinni. Líklegt er þó að oinliverjar hækkámr muni ^fylgjaá næstumánuðum ivegna samningebundinna - iaunahækkana og að vinnuveitendur muni reyna að fleyta hluta kostnaðarins út í verðlagið. Bankar og birgjar hundelta Árna Þór Vigfússon, Bjarna Hauk Þórsson og Kristján Ra Kristjánsson. Fjöldi árangurslausra fjárnáma og dómsmála. Fjármögnuðu kaup á Hótel Borg og Thorvaldsen- bar með fyrirframgreiddum afsláttum frá Vífilfelli og K. Karlssyni. Menningarsjóður vestfirskrar æsku stórtapar á Kristjáni Ra. Bjartsýni einkennir þó félagana sem boða Fame í Smáralind. SkjáMur á flátta undan bönkum nn birgjum Sparisjóður Siglfirðinga hirti þak- íbúðir þeirra Árna Þórs Vigfússonar og Kristjáns Ra Kristjánssonar við Skúlagötu 44 á uppboði nýverið. Sparisjóðurinn má teljast heppinn að ná þannig að verja kröfu sína á hendur þeim Skjábræðrum, sem fjöldi lánar- drotma eltir nú ' vegna skulda þeirra sem tald- * nsKm ar em vera langt yfir eignum. Árni Þór hefur fengið 17 færsl- ur á vanskila- skrá sína síðan í júlí á seinasta ári eða um það leyti þegar Svein- björn Kristjáns- son, aðalgjald- keri Landssím- ans, varð uppvís að stærsta fjár- drætti íslandssögunnar. Kristján Ra Kristjánsson er með álíka skrautlega vanskilaskrá því þgr má sjá 13 færsl- ur þar sem um er að ræða árangurs- laus fjárnám eða uppboð. Bjarni Haukur Þórsson, leikari og viðskipta- félagi þeirra, er einnig umvafinn skuldum því á hans vanskilaskrá er að finna 10 færslur síðan á seinasta ári. Þar af em sex færslur á vanskila- Bjarni Haukur Þórsson Fjármál hans og Skjábræðra blandast saman I gegnum 3 sagas entertainment ehf. og Thorson holding ehf. Bjarni Haukur er vlða i vandræðum. um sem sum hver em þegar gjald- þrota eða í kröggum. Bankastofnanir hafa sótt að þremenningunum og fyrirtækjum þeirra en að mestu án árangurs. Þar má nefha Landsbank- ann og íslandsbanka, sem hafa sótt að þeim af hörku en í flestum tilfell- um án árangurs. Sparisjóður Sigl- firðinga virðist hafa unnið kapp- hlaupið. Það fyrirtæki félaganna sem stendur eftir er 3 Sagas Entertain- ment, sem staðið hefur fyrir ýmsum uppákomum á skemmtanasviðinu. Stór hluti skuldahalans tengist rekstri á veitingahúsinu Thorvald- senbar, Prikinu og Hótel Borg að ónefndum þeim háa lífsstíl sem ein- kenndi sérstaklega þá Árna Þór og Kristján Ra, en þeir lifðu sannköll- uðu glæsilífi, óku um á fokdýrum bíl- um og lifðu hátt umvafðir sumum af fegurstu konum landsins. Umgjörð þeirra, geislandi sjálfstraust og frægð var tii þess að þeir áttu auðvelt með að fá lánsfé. Meðal annars fengu þremenn- ingarnir fyrirgreiðslu hjá Vífilfelli hf. í formi fyrirframgreidds afsláttar. Sá samningur var yfirtekinn af nýjum eigendum við yfirtöku á veitinga- stöðunum og VífilfeU slapp skaðlaust frá viðskiptum við þá. Heildsölu- fyrirtækið K. Karlsson greiddi götu þeirra með svipuðum hætti. Þarna er um að ræða milljónir króna en heim- Hótel Borg Hluti afstórveldisdraumunum var að yfirtaka rekstur Hótel Borgar. Prikið Einn þeirra skemmtistaða sem Árni Þór kom að rekstri á ásamt aðal- féhirði Simans. Þór varð sjónvarpsstjóri og Kristján Ra fjármálastjóri. Sól þeirra var í há- göngu um það leyti sem Skjár einn blómstraði og Morgunblaðið tók hvert hátíðarviðtalið af öðru við þá félaga. Félagi þeirra í Lífsstil var Ey- þór Arnalds, sem seldi þeim sinn hlut áður en hrunadansinn hófst þegar upp komst um félaga þeirra Sveinbjöm Kristjánsson, aðalgjald- „Þetta er voðalega sorglegt. Maður er alveg miður s/#i" skránni síðan 23. mars, eða fyrir rúmri viku síðan. Þar er um að ræða fjölda árangurslausra fjárnáma á vegum Sýslumannsins í Hafnarfirði. Meðal annars er þar krafa íslands- banka til greiðslu á tæpum þremur milljónum króna. Hann er fram- kvæmdastjóri Leikhúsbíós, sem er gjaldþrota, og Leikhúsgrúppunnar. Þá stofnaði hann á seinasta ári Rekstrarfélag HB ehf. Draumar um stórveldi á sviði veitingareksturs og fjölmiðlunar hafa á nokkrum mánuðum breyst í martröð. Glæsilíf Gríðarlegir fjárhags- erfiðleikar em nú hjá þeim þremenningum vegna fjármálaumsvifa sem tengjast fyrirtæk- inu Lífsstíl, Alvöm lífs- ins, sem nú er gjald- þrota, Japis sem einnig er gjaldþrota, Thor- son holding og fleiri fyrir- tækj- ildir DV herma að fyrirtækið telji sig hafa viðunandi tryggingar. Rétt áður en spilaborgin hrundi vom Ámi Þór og Kristján Ra, samkvæmt heimild- um DV, langt komnir með að semja um kaup á Vídeóhöllinni sem rekur verslanir Bónusvídeó og er með gríð- arlega veltu. Þar var samkvæmt sömu heimildum ætlunin að f]ár- magna kaupin með fyrirframgreidd- um afslætti. Hellisbúinn Veldi þeirra Áma Þórs, Bjama Hauks og Krist- jáns Ra hófst með upp- setningu á leikritinu Hell- isbúanum, sem lengi mal- aði gull. Seinna fjárfestu þeir í \ Skjá einum, þar sem ^ Árni ! t kera Símans, sem þá hafði dregið sér rúmar 260 milljónir króna. Eyþór stefndi Bjarna Hauki til greiðslu á fimm milljónum króna og fékk þá upphæð dæmda fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Eyþór er einnig með fimm milljóna króna kröfu á Áma Þór og Kristján Ra en í öllum tilvik- um er um að ræða skuldabréf og víxla. Ekki sér fyrir endann á kröfu- listanum. Aftarlega á vanskilaskrá Kristjáns Ra er að finna kröfu frá Menningarsjóði vestfirskrar æsku sem krefst 2,3 milljóna króna vegna skuldabréfs. Halldóra Thoroddsen, stjórnarmaður sjóðsins, segir að sjóðurinn styrki efnileg ungmenni vestra til náms en hafi tekið skuldabréfið af Lífsstíl, með ábyrgð Kristjáns, vegna þess hve vel þeir komu fyrir. Nú blasi við að sjóðurinn verði að skerða styrki sína. „Þetta er voðalega sorglegt. Maður er alveg miður sín," segir Halldóra. Þrautseigir Eigendur 3 Sagas boðuðu i fyrradag uppsetningu á söngleiknum Fame i Smáraiind. Hér kynnir Bjarni Hauk- ur áformin ásamt Pálma Kristinssyni, framkvæmdastjóra Smáralindar. 3 Sagas lifir Það fyrirtæki þremenninganna, Áma Þórs, Bjama Hauks og Kristjáns Ra, sem lifir af þær hörmungar sem hafa dunið yfir seinasta árið er 3 Sagas. Ámi Þór er framkvæmdastjóri félagsins og fer með prókúm þess ásamt Bjama Hauki. 3 Sagas stendur að uppsetningu á söngleiknum Grease, sem sýndur hefur verið við góðar undirtektir. Þeir félagar em á heimavelii með sýningum á söng- leikjum og þykja naskir á það hvaða verk heilla leikhúsgesti helst. Enn hafa þeir blásið til sóknar því nú boða þeir uppsetningu á söngleiknum Fame í Smáralind þar sem Vetrar- garðinum verður breytt í stærsta leik- hús landsins. Það er því engan bilbug að finna á athafnamönnunum þótt á móti blási í bili. Ámi Þór Vtgfússon vildi í samtali við DV ekk- ert tjá sig um skulda- súpuna eða aðild sína að Lands- símamálinu. Ekki náðist í Bjama Hauk Þórsson en hann sagðist aðspurður í þættinum fs- land í dag ekkert kannast við að eiga í greiðsluerfiðleik- um. n@dv.is Kristján Ra Krist jánsson Fékk lán adar yfir tvær millj onir krona hja Mennmgarsjoði vestfirskrar æsku Lcgtræðinnur elti> hanr. appi en t'kkert Arni Þo’ Vigfússon Lanni- droitnar fylgja honum fast eftir og rödin cr lotig. Lúxusihúðirnar A velmektartmw sínum bjuggu Kristján Ra Krist . jánsson og Arni Þor Vigfusson iþakibúðuinim við Skulagötu 44. ■ Sparisjóður tók ibúðirnar á uppboði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.